Íslenskur flugstjóri Air Greenland bað farþega að giftast sér

Íslenskur flugstjóri Air Greenland í innanlandsflugi frá Kangerlussuaq til Nuuk kom grænlenskri kærustu sinni sannarlega á óvart fyrir jólin. Hún hafði enga hugmynd um að hann væri um borð þegar hann birtist óvænt úr stjórnklefanum, fór í hátalarakerfið og bar fram bónorð.

25733
01:20

Vinsælt í flokknum Fréttir