Halastjarna gæti verið geimskip
Halastjarna úr öðru sólkerfi gæti verið geimskip sem hefur það markmið að ráðast á jörðina. Þetta er tilgáta vísindamanna við Harvard háskóla. Einn þekktasti stjörnusérfræðingur landsins segir hinsvegar að ekkert sé að óttast.