Nóg að gera á Jökulsárlóni

Það hefur verið meira en nóg að gera hjá landvörðum á Jökulsárlóni í sumar við að sinna og þjónusta ferðamenn því þangað komu um hundrað þúsund ferðamenn í júlí og reiknað er með að fjöldinn verði svipaður í ágúst. Forvitnir selir á svæðinu vekja alltaf mikla athygli.

86
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir