Jón Páll kraftmesti „rib“ bátur landsins
Kraftmesti „rib“ bátur landsins fór í jómfrúarsiglingu sína á dögunum. Tryllitækið hlaut nafnið Jón Páll eftir sterkasta manni heims, og það var Sigmar sonur hans sem sigldi bátnum fyrstu metrana. Sigríður Elva og Gísli Berg fengu að fljóta með og herlegheitin verða sýnd í Íslandi í dag klukkan 18.55 í kvöld.