Stóru málin - Tossabekkir Hagaskóla á 9. áratugnum

Teitur Atlason blaðamaður hefur mánuðum saman rannsakað afdrif fólks sem sat í tossabekkjum Hagaskóla og skrifar um það grein sem birtist í Man tímaritinu í þessari viku. Hann sagði okkur undan og ofan af rannsókninni.

22003
04:47

Vinsælt í flokknum Kosningar