Sjálfstætt fólk - Sigmundur Davíð og skrifstofan

Næsti viðmælandi Jóns Ársæls í Sjálfstæðu fólki er enginn annar en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Þeir félagar Steingrímur og Jón Ársæll fylgja Sigmundi Davíð eftir að heiman og heim. Eru flugur á vegg í stjórnaráðinu og í þinginu og fara með honum í langa göngutúra þar sem málin eru rædd á persónulegum nótum. Þátturinn gefur nýja mynd af umdeildum manni sem er undir miklu álagi við að stýra hnípinni þjóð í vanda. Sigmundur Davíð á persónulegum og pólitískum nótum í Sjálfstæðu fólki, sunnudaginn 26. október.

4759
01:11

Vinsælt í flokknum Sjálfstætt fólk