Iceland Food Centre - íslenska útrásin

Nýjasta heimildarmynd Þorsteins J., Iceland Food Centre - íslenska útrásin, verður frumsýnd á Stöð 2 á páskadag. Þetta er saga íslensks veitingastaðar sem var opnaður í desember 1965 við Regent Street og var aðeins opinn í 18 mánuði. Myndin er byggð á gögnum sem Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur fann í skjalasafni fjármálaráðuneytisins fyrir margt löngu. Í þessum gögnum er saga hlutafélagisns sem ríkið átti helmingin í rakin, frá mars 1965 og þangað til félaginu er slitið 1977.

11795
06:23

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir