Snorri Steinn tjáir sig um Gunna Mag málið

Margir hafa hneykslast yfir því sjónarmiði reyndasta starfandi íþróttablaðamanns Íslands að saka Gunnar Magnússon um föðurlandssvik fyrir að hjálpa Króötum á móti Íslandi. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sagði sína skoðun á umræðunni.

1585
00:49

Vinsælt í flokknum Handbolti