Brosið fer ekki af Hrunamönnum

Íbúar í Hrunamannahreppi fagna opnun nýrrar og glæsilegrar heilsugæslustöðvar á Flúðum, þar sem þrír fastráðnir læknar starfa. Mesta bragarbótin verður apótek sem opnað verður við hlið heilsugæslunnar.

34
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir