Borgarlína að veruleika eftir fimm til tíu ár Borgarstjóri segir það bæði raunhæft og nauðsynlegt að ný borgarlína á höfuðborgarsvæðinu verði að veruleika eftir fimm til tíu ár. Innlent 17. desember 2016 12:06
Fjárleit er góð ástæða til að skottast á fjöll Þó Heiða Guðný Ásgeirsdóttir bóndi á Ljótarstöðum sé orðin varamaður á þingi og aðalpersóna í metsölubók Steinunnar Sigurðardóttur stígur frægðin henni ekki til höfuðs. Menning 17. desember 2016 07:00
Réttargæslumaður gagnrýnir vinnubrögð í mansalsmáli í Vík Réttargæslumaður segir saksóknara ekki hafa skilning á aðstæðum þolenda mansals. Alþingismaður telur að mansalsmálið í Vík í Mýrdal hafi strandað hjá saksóknara. Telur réttarkerfið skorta þekkingu í mansalsmálum. Innlent 17. desember 2016 07:00
Þingmenn VG og BF vilja auka tekjur ríkissjóðs Ekki er fyrirhugað að afla aukinna tekna í ríkissjóð til að setja meira fjármagn í meðal annars heilbrigðis- og menntamál í fjárlögum næsta árs. Þetta segir varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Innlent 16. desember 2016 20:00
Formaður fjárlaganefndar segir alla leggjast á eitt um fjárlög fyrir jól Hann hælir fulltrúum flokkanna í nefndinni fyrir nálgun þeirra á frumvarpið en segir að búast megi við nokkrum breytingum á því við þær aðstæður sem nú ríki á Alþingi. Innlent 16. desember 2016 13:30
Læknaráð segir framlag til Landspítalans ófullnægjandi Vilja að ráðist verði í átak varðandi stefnu stjórnvalda um heilbrigðisþjónustu með stuðningi og þátttöku lækna. Innlent 16. desember 2016 11:28
Framsóknarflokkurinn hundrað ára: Við stjórnvölin í nærri sjö áratugi Í tilefni af tímamótunum verður hér stiklað á stóru, í máli og myndum, þó aðallega myndum, og farið yfir hæðir og lægðir í langri sögu flokksins. Innlent 16. desember 2016 10:30
Framsóknarflokkurinn í 100 ár Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina. Skoðun 16. desember 2016 07:00
Lögreglan minnkar eftirlit við Gullna hringinn "Við teljum að við þessar aðstæður sé ekki rétt að draga úr eftirliti á meðan ferðamönnum er enn að fjölga,“ segir Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi. Innlent 16. desember 2016 07:00
Vill að brugðist verði við offramleiðslunni Formaður fjárlaganefndar og fyrrum formaður Bændasamtakanna segir lambakjöt offramleitt á Íslandi í dag. Vill ráðast að rótum vandans. Sauðfjárbændur tóku á sig 600 milljóna tap í haust og nú er varist frekari launalækkunar þeirra. Innlent 16. desember 2016 07:00
Staðan gæti breyst í vor Niðurstöður könnunar á fylgi flokka benda til lítilla breytinga frá kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stöðuna geta breyst ef kosið verður í vor. Innlent 16. desember 2016 07:00
Segja fjárlögin vera svik Bæjarráð Ísafjarðarbæjar krefst þess að staðið verði við gefin fyrirheit um Dýrafjarðargöng og að framlag til þeirra verði tryggt á fjárlögum ársins 2017. Innlent 16. desember 2016 07:00
Innflytjandi á Alþingi segir innflytjendur geta gert gagn í samfélaginu Bandarískur innflytjandi sem kjörinn var á þing í síðustu kosningum segir að á sama tíma og skortur sé á vinnuafli á Íslandi, geti innflytjendur gert gagn. En allt of fáir útlendingar á Íslandi fái menntun sína metna til fulls. Innlent 15. desember 2016 21:15
Ríkissjóður fellir niður milljarða yfirkeyrslu stofnana Í fjáraukalögum er gert ráð fyrir 109 milljörðum króna til uppgjörs skulda ríkissjóðs við Lífeyrissjóð opinberra starfsmanna, auk þess sem lífeyrisskuldir hjúkrunarheimila í landinu eru gerðar upp. Innlent 15. desember 2016 19:57
Jómfrúarræða Nichole: Helsti styrkleiki tvítyngdra barna vanræktur í íslensku skólakerfi Nichole Leigh Mosty vonar að í starfi sínu fái hún tækifæri til að greiða leið fyrir fleiri innflytjendur til að taka virkan þátt í íslensku samfélagi. Innlent 15. desember 2016 13:05
Sögulegar stjórnarkreppur Alls eru nú 47 dagar liðnir frá því að kosið var til Alþingis í október. Það er mun lengri tími en tók að mynda síðustu ríkisstjórn, 26 dagar, eða ríkisstjórnina þar á undan, 15 dagar. Oft hefur stjórnarmyndun þó tekið mun lengri tíma. Innlent 15. desember 2016 10:30
Segulbandasögur Litlu munaði að Richard Nixon Bandaríkjaforseta tækist að bíta þá af sér sem höfðu grun um aðild manna hans að innbrotinu í skrifstofur Demókrataflokksins í Watergate-byggingunni í Washington, D.C., 17. júní 1972. Fastir pennar 15. desember 2016 07:00
Bregðist við hækkandi húsnæðisverði Félags- og húsnæðismálaráðherra minnir sveitarfélög á ábyrgð þeirra við að sporna gegn hækkandi fasteignaverði í landinu. Ekki tekst að efna fyrirheit um fjölgun félagslegra íbúða. Innlent 15. desember 2016 07:00
Könnun sýnir sterkari ACD meirihluta Áfram yrðu sjö flokkar á Alþingi ef kosið væri aftur til Alþingis. Innlent 15. desember 2016 07:00
Þorvaldur skorar á Guðna að veita sér umboð til stjórnarmyndunar "Þó að mikið sé talað um efnahagslegt góðæri, nær það aðeins til lítils hluta þjóðarinnar,“ segir formaður Alþýðufylkingarinnar. Innlent 14. desember 2016 23:00
Sigmundur Davíð: Ljóst hvers konar dómadagsvitleysa það var að halda kosningar í október Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, segir að sú staða sem komin er upp varðandi myndun ríkisstjórnar, það er að hér ríkir stjórnarkreppa, sýni að það sé orðið "hvers konar dómadagsvitleysa það var“ að halda þingkosningar í október. Innlent 14. desember 2016 17:41
Minnihlutastjórnir við völd í Svíþjóð, Danmörku og Noregi Myndun minnihlutastjórnar hér á landi hefur æ oftar verið nefnd til sögunnar á síðustu dögum, nú þegar ekkert bolar á nýrri ríkisstjórn rúmum sex vikum eftir kosningar. Innlent 14. desember 2016 14:15
Flokksleiðtogar missaga um milljarða í stjórnarmyndunarviðræðum Þingmaður Pírata segir að í viðræðum flokkanna fimm um myndun ríkisstjórnar hafði nánast verið búið að finna leiðir til að fjármagna aukin útgjöld upp á um 26 milljarða króna. Innlent 14. desember 2016 13:04
Skráningar um hagsmunatengsl hæstaréttardómara verða opinberar Frá byrjun árs 2017 verða upplýsingar um hagsmunatengsl hæstaréttardómara aðgengilegar á heimasíðu réttarins. Innlent 14. desember 2016 13:02
Læknanám á Íslandi í 140 ár Málþing um 140 ára afmæli læknanáms á Íslandi verður haldið í Öskju föstudaginn 16. desember. Læknadeild Háskóla Íslands og Félag læknanema standa fyrir viðburðinum. Þar verður meðal annars fjallað um aðdraganda og upphaf Læknaskólans en Magnús Karl Magnússon, prófessor og forseti læknadeildar, fer hér yfir söguna í stórum dráttum. Lífið 14. desember 2016 13:00
Nýju lögin um TR eru meingölluð Nýju lögin um almannatryggingar, sem samþykkt voru á Alþingi á lokadögum þingsins fyrir þingslit sl. haust, eru meingölluð. Stærsti gallinn er sá, að lífeyrir aldraðra og öryrkja, sem einungis hafa lífeyri frá TR, dugar ekki til framfærslu. Skoðun 14. desember 2016 07:00
Opið bréf til forseta Íslands Herra forseti Íslands. Í ljósi þess vandræðagangs sem einkennir tilraunir þeirra flokka sem sitja á Alþingi til að reyna að mynda ríkisstjórn viljum við hvetja þig til að leita til Alþýðufylkingarinnar og veita henni umboð til myndunar utanþingsstjórnar. Skoðun 14. desember 2016 07:00
Árangur í jafnréttismálum er ekki tilviljun Jafnréttismál eru meðal forgangsmála Íslands á alþjóðavettvangi. Það kom því fáum á óvart að jafnréttismál væru sett á oddinn þegar Ísland tók við forystu EFTA um mitt árið og einsetti sér að ná árangri áður en árið væri á enda. Skoðun 14. desember 2016 07:00
Sigurður Ingi segir minnihlutastjórn koma til greina Þetta kom fram í leiðtogaumræðum i kvöld. Innlent 13. desember 2016 21:04