Vilja sameiginlegan fund með Pírötum Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, sendir Pírötum þau skilaboð að ef þeir vilji samræður stjórnarandstöðu um nýja ríkisstjórn sé eðlilegast að allir flokkarnir hittist í sameiningu. Innlent 18. október 2016 07:00
Telur að bil milli höfuðborgar og landsbyggðar sé að breikka Uppbygging heilbrigðisþjónustu og menntakerfis er kjósendum ofarlega í huga í Norðausturkjördæmi. Á Austfjörðum tala menn fyrir niðurgreiðslum á flugsamgöngum, enda tveggja daga leið frá Reykjavík. Innlent 18. október 2016 06:00
Bjarni segir hugmyndir Framsóknar um Landspítala mjög til tjóns Bjarni Benediktsson segist telja að starfsfólk Landspítalans treysti á að stjórnvöld láti ekki verk úr hendi falla og framkvæmdum verði haldið áfram við Hringbraut. Innlent 17. október 2016 19:54
Kosningaspjall Vísis: Telur það ekki mistök að hafa farið í olíuleit á sínum tíma Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi telur að það hafi ekki verið mistök hjá Steingrími J. Sigfússyni þáverandi atvinnuvegaráðherra og flokksbróður sínum að úthluta fyrstu sérleyfunum til olíuleitar á Drekasvæðinu þó að flokkurinn sé í dag andsnúinn olíuleit. Þetta kom fram í Kosningaspjalli Vísis í dag. Innlent 17. október 2016 16:04
Smári McCarthy vændur um byssubrjálæði Aukin harka að færast í kosningabaráttuna með nafnlausum ávirðingum. Innlent 17. október 2016 14:33
Bein útsending: Oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi situr fyrir svörum Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mætir í sjötta þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 17. október 2016 13:00
Bein útsending: Frambjóðendur ræða um stöðu háskólanna Stúdentaráð Háskóla Íslands, Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík og Félag Stúdenta við Háskólann á Akureyri standa fyrir opnum fundi um undirfjármögnun háskólanna Innlent 17. október 2016 12:06
Benedikt vill síður vera kallaður mella Formaður Viðreisnar biður bloggarann Láru Hönnu að rifa seglin. Innlent 17. október 2016 11:40
Kvíði - Ekkert smámál Íslendingar eiga heimsmet í notkun þunglyndislyfja og um daginn mættu 600 manns á fræðslufund foreldrafélaga í Kópavogi um kvíða og þunglyndi barna. Skoðun 17. október 2016 11:34
Oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi situr fyrir svörum í beinni útsendingu Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 365 fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. Innlent 17. október 2016 10:15
Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. Innlent 17. október 2016 06:45
Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. Innlent 17. október 2016 06:00
Framsókn vill nýjan spítala á nýjum stað Framsóknarflokkurinn kynnti í dag þau stefnumál sem flokkurinn hyggst leggja áherslu á fyrir væntanlegar kosningar Innlent 16. október 2016 15:47
Formaður Samfylkingarinnar þegar mælt sér mót við Pírata Formenn flokkanna sem fengu boð um viðræður Pírata bregðast við. Innlent 16. október 2016 13:32
„Breyting sem gengur þvert á þann kúltúr sem menn eru vanir“ Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að nýjasta útspil Pírata sé ný nálgun á það hvernig stjórnarmyndunarviðræður ganga fyrir sig. Innlent 16. október 2016 12:28
Stjórnarflokkunum ekki boðið: „Furðulegt að ætla að tækla spillingu með flokkum sem hafa verið kenndir við spillingarmál“ Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum er ekki boðið með í þær viðræður sem Píratar ætla sér að fara í við fjóra flokka Innlent 16. október 2016 11:45
Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar. Innlent 16. október 2016 11:19
Íslenska þjóðfylkingin kærir stuld á gögnum Íslenska þjóðfylkingin hyggst leggja fram kæru til lögreglu vegna stulds á meðmælalistum í eigu flokksins. Innlent 16. október 2016 10:26
"Öryrkjar hafa ekki nóg til þess að eiga í sig og á og búa bara við fátækt" Á aðalfundi Öryrkjabandalagsins voru samþykktar ályktanir um helstu baráttumál félagsins á komandi misserum Innlent 15. október 2016 19:15
Kári Stefáns: Hvetur Bjarna til þess að segja af sér Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar er harðorður í garð fjármálaráðherra í grein sem Fréttablaðið birti í dag. Þar segir hann Bjarna hafa afþakkað að mæta sér í beinni útsendingu í sjónvarpssal. Innlent 15. október 2016 11:19
Ríkisstjórnarflokkarnir fá falleinkunn í loftslagsrýni Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn fengu falleinkunn í loftslagsrýni sem unnin var á dögunum af fréttavefnum Loftslag.is. Innlent 15. október 2016 07:00
Sakar Gústaf um stuld á gögnum Formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar segir fullyrðingar Gústafs Níelssonar og Gunnlaugs Ingvarssonar um sig, vera undarlegar. Innlent 15. október 2016 07:00
Formannskosningin hefur ekki verið kærð Engin formleg kæra hefur borist Framsóknarflokknum vegna formannskjörs flokksins á Flokksþinginu í Háskólabíói þann 2. október síðastliðinn. Innlent 15. október 2016 07:00
Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstu flokkarnir í nýrri könnun MMR Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 34,1 prósent. Innlent 14. október 2016 17:32
Kosningaspjall Vísis: „Við erum með bestu stefnu í heimi“ Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingar segist ekki trúa því að stefnumál flokksins séu ástæða lítils fylgis sem hann mælist nú með í skoðanakönnunum því stefna flokksins sé sú besta í heimi. Hún hefur þó ekki skýringar á hinu litlu fylgi en þetta kom fram í viðtali við Oddnýju í Kosningaspjalli Vísis í dag. Innlent 14. október 2016 15:44
Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. Innlent 14. október 2016 15:15
Formaður Samfylkingarinnar segist aldrei geta afsakað ljót orð ritarans Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar hefur ekki rætt við Óskar Stein Jónínuson Ómarsson ritara flokksins vegna ummæla sem hann lét falla á Twitter í gær um Egil Einarsson sem er betur þekktur sem Gillz. Innlent 14. október 2016 14:51
Bein útsending: Formaður Samfylkingarinnar situr fyrir svörum Oddný Harðardóttir formaður Samfylkingarinnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi mætir í fimmta þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 14. október 2016 13:00
Alþýðufylkingin birtir fullskipaðan framboðslista í Suðvesturkjördæmi Alþýðufylkingin hefur fullskipað framboðslista sinn í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Innlent 14. október 2016 12:46