Segir innanríkisráðherra tefja uppbyggingu nýrra íbúða Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, sakaði innanríkisráðherra á Alþingi í dag um að draga lappirnar varðandi málefni Reykjavíkurflugvallar. Innlent 16. nóvember 2015 20:00
Alþingi að falla á tíma til að klára stjórnarskrárbreytingar Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Alþingi sé að renna út á tíma til að klára stjórnarskrárbreytingar á yfirstandandi kjörtímabili. Innlent 16. nóvember 2015 19:27
Eru bankarnir of stórir? Á morgun fer fram fundur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga þar sem spurt er hvort aðskilja ætti viðskipta- og fjárfestingabankastarfsemi. Viðskipti innlent 16. nóvember 2015 14:46
Sýndu myndband til minningar um Guðbjart Minningarstund um Guðbjart Hannesson fór fram á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar á Akranesi, heimabæ Guðbjarts, í gær. Innlent 15. nóvember 2015 13:28
Forysta Samfylkingarinnar þarf að líta í eigin barm Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar samþykkir að greiða götu yngra fólks að framboðslistum. Formaðurinn leggur störf sín í dóm almennra flokksmanna fyrir kosningar. Innlent 15. nóvember 2015 13:11
Fangelsisfrumvarp viðhaldi vandanum „Við bentum á það að frumvarpið er samið að mestu leyti af Fangelsismálastofnun um Fangelsismálastofnun. Svo bentum við á það að Íslendingar eru ekki komnir með betrunarstefnu, heldur erum við með refsikerfi,“ segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga. Innlent 14. nóvember 2015 07:00
Gæti reynst Vestfirðingum flókið verk að segja sig úr lögum við lýðveldið Ísland Félag Píratar á Vestfjörðum leggur til að Vestfirðingar fái að ráða sínum mikilvægustu málum sjálfir. Innlent 13. nóvember 2015 13:15
Föstudagsviðtalið: Samfylkinguna vantar kraft og áræðni Össur Skarphéðinsson ræðir slakt gengi Samfylkingarinnar, Pírata sem fara með himinskautum og ónýta íslenska krónu. Hann segist vera sósíaldemókratískur heiðurspírati. Innlent 13. nóvember 2015 07:00
Þingflokkur Pírata myndi áttfaldast Helsti möguleikinn á myndun tveggja flokka stjórnar, ef kosið væri til Alþingis í dag, væri stjórn Pírata og Sjálfstæðisflokks. Pírati vill að stjórnmálaflokkar myndi skýrari línur fyrir kosningar. Innlent 13. nóvember 2015 07:00
Byggja þarf 10.000 íbúðir næstu þrjú árin Vonir standa til þess að jafnvægi náist á íbúðamarkaði á næstu árum og þúsundir íbúða verði byggðar, en uppsöfnuð þörf er mikil. Til að það gangi eftir þarf aðgerðir af hálfu yfirvalda, en boðuð húsnæðisfrumvörp hafa enn ekki litið dagsins ljós. Innlent 12. nóvember 2015 20:00
Menntamálaráðherra segir skipulag RÚV ekki greypt í stein Illugi Gunnarsson styður rekstur ríkisútvarps en segir skipulag þess ekki greypt í stein. Innlent 12. nóvember 2015 19:45
Drjúgur meirihluti á móti ríkisstjórninni Ríkisstjórnin með minnihluta þjóðarinnar á bakvið sig en 60 prósent kjósenda styðja ekki ríkisstjórnina samkvæmt nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Innlent 12. nóvember 2015 19:30
Hluthafar í Símanum hafa samband við Ásmund Ásmundur Friðriksson þingmaður er grjótharður þrátt fyrir ákúrur forseta. Innlent 12. nóvember 2015 18:27
Þingmenn ræddu RÚV-skýrslu: Kröfðust svara frá ráðherra um útvarpsgjaldið Sérstök umræða um RÚV-skýrsluna svokölluðu fór fram á Alþingi í dag en málshefjandi var Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna. Innlent 12. nóvember 2015 14:31
Ráðherra telur erfiða stöðu á húsnæðismarkaði ekki endilega ástæðuna fyrir landflótta ungs fólks Eygló Harðardóttir, félags-og húsnæðismálaráðherra, var spurð út í stöðuna á húsnæðismarkaði á Alþingi í dag og hvers vegna frumvörp sem hún hefur boðað í málaflokknum hafi ekki komið fram. Innlent 12. nóvember 2015 11:29
Hótelin í borginni: „Það hefur verið skortur á hótelherbergjum“ Milljón ferðamenn koma til landsins og einhverstaðar þurfa þeir að gista. Viðskipti innlent 12. nóvember 2015 10:00
Seðlabankastjóri telur hættu á offjárfestingu í hótelum Hætta er á að of mikið verði fjárfest í hótelum á næstunni, að sögn seðlabankastjóra. Innlent 12. nóvember 2015 07:00
Forseti áminnir höfund "bankaskítafýlunnar“ Ásmundur Friðriksson alþingismaður vill að yfirmenn Símans skili hlutabréfum sem þeir fengu á vildarkjörum frá Arion banka í símanum. Innlent 11. nóvember 2015 19:00
Ásmundur hvetur þjóðina til að hætta viðskiptum við Símann Var harðorður í garð Símans á Alþingi í dag undir liðnum störf þingsins. Innlent 11. nóvember 2015 15:55
Afhentu ráðherra 17 þúsund undirskriftir og þingmönnum krukku með óskum Ellen Calmon, formaður ÖBÍ, afhenti Ólöfu Nordal innanríkisráðherra um 17 þúsund undirskriftir. Innlent 11. nóvember 2015 14:28
"Er 2007 að koma aftur? Nei, ég held ekki“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri sér ekki teikn á lofi um að nýtt bankahrun sé í aðsigi. Viðskipti innlent 11. nóvember 2015 11:54
Landlæknir telur staðgöngumæðrun ranga forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu Birgir Jakobsson, landlæknir, telur að sú þjónusta sem frumvarp heilbrigðisráðherra um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni felur í sér muni auka flækjustig og kostnað innan heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 11. nóvember 2015 10:13
Nefndarformenn stjórnarflokkanna gagnrýna málaskort frá ráðherrum Ríkisstjórnin boðaði 127 lagafrumvörp á haustþingi en hefur aðeins lagt fram 23. Bitnar á störfum Alþingis að mati stjórnar- og stjórnarandstöðuþingmanna. Innlent 10. nóvember 2015 18:52
Leggur til að þingmenn fari í verkfall í nefndum Alþingis vegna málaþurrðar ríkisstjórnarinnar Bæði þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu gagnrýndu skort á þingmálum frá ríkisstjórninni við upphaf þingfundar í dag. Innlent 10. nóvember 2015 14:24
Ekki gert ráð fyrir aukinni þjónustu á Landsspítala Alþingi ræðir þessa dagana fjáraukalög þessa árs og fjárlagafrumvarp vegna næsta árs. Milljarður vegna aukinnar þjónustu á einkastofum lækna en engin aukning á Landsspítala. Innlent 10. nóvember 2015 13:30
Endurbótalán er að sliga Dómkirkjuna Verðtryggt 110 milljóna króna lán vegna endurbóta á Dómkirkjunni rétt fyrir aldamót er mjög íþyngjandi fyrir söfnuðinn, segja prestur og formaður sóknarnefndar, og biðja Alþingi um að tvöfalda upphæðina sem ríkissjóður borgar nú . Innlent 10. nóvember 2015 07:00
Vilja banna notkun dekkjakurls á íþróttavöllum Þingmenn vilja gúmmíkurlslausa íþróttavelli fyrir árslok 2016. Innlent 7. nóvember 2015 21:10
RÚV uppfyllti skilyrði vegna viðbótarframlags Þetta segir í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn RÚV. Forystumenn stofnunarinnar voru sakaðir um að hafa dregið upp ranga mynd af rekstri. Viðskipti innlent 7. nóvember 2015 10:30
Lögreglan setur mannskap í að verjast hatursglæpum á Íslandi Þann 15. janúar næstkomandi verður til ný staða lögreglumanns í svokölluðum hatursglæpum. Eiríkur Bergmann segir kynþáttahyggju hafa aukist undanfarið og Guðni Th. Jóhannesson segir rætur hennar liggja í íslensku samfélagi. Innlent 7. nóvember 2015 08:30
Fékk ályktun samþykkta einróma á þingi Alþjóðaþingmannasamtakanna Þing Alþjóðaþingmannasambandsins fór fram í Genf í Sviss í næst síðustu viku októbermánaðar. Innlent 5. nóvember 2015 13:58