Prinsinn á Bessastöðum Einu sinni var prins í litlu landi, langt úti í sjó. Hann átti heima í húsi með rauðu þaki, á Bessastöðum. Stundum varð prinsinn óskaplega þreyttur því hann fékk svo margar undirskriftir sendar að hann komst ekki yfir að lesa þær allar. En honum fannst samt gaman að vera prins og dreymdi um að hætta því aldrei. Þetta var lífið! Bakþankar 24. febrúar 2011 08:00
Íslenskur aðall Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju ég sé svona yfirmáta stoltur af því að vera Íslendingur. Fljótlega bárust böndin að náttúrufegurðinni en ég komst þó fljótt að því að ekki dugði hún ein til, enda vita allir að hið mesta hyski getur búið á fallegu bæjarstæði í faðmi fallegra fjalla. Bakþankar 23. febrúar 2011 14:45
Kyssuber Kirsuberjatréð í garðinum okkar var þakið rauðum og safaríkum berjum haustið 2010. Mér kom á óvart að berin skyldu verða á annað hundrað strax á fyrsta sumri. Blómin voru falleg og ummynduðust síðan í berjaknúppa. Svo færðist roðinn yfir og börnin í hverfinu komu hlaupandi til að sjá undrið. Bakþankar 22. febrúar 2011 00:01
Elliheimilið á Fáskrúðsfirði Sumarið 1986 var blöðungi dreift í húsin á Fáskrúðsfirði og við vinkonurnar á Hlíðargötu vorum eflaust þær fyrstu af rúmlega sjö hundruð íbúum til að kippa honum úr lúgunni. Bakþankar 21. febrúar 2011 11:19
Hinn andfélagslegi ég Þegar maður skrifar pistla eins og þennan kemur maður út eins og andfélagslegur mannhatari. Það er nefnilega ekki vinsælt að lýsa því yfir að manni leiðist fólk. Félagsþörfin er svo miðlæg í sjálfsskilningi nútímamannsins að maður er nánast að segja Bakþankar 19. febrúar 2011 06:45
Ábyrgð fréttakonunnar Stór hluti Íslendinga hafði líklega ekki heyrt á Löru Logan minnst fyrr en í þessari viku, þegar fréttir bárust af því að ráðist hefði verið á þessa bandarísku fréttakonu á Frelsistorgi Bakþankar 18. febrúar 2011 13:02
Tíu dropar af sólarkaffi Það kemur mér alltaf jafn mikið á óvart hvað dagurinn er fljótur að lengjast eftir áramótin. Nú finnst mér óralangt langt síðan ég fetaði mig í vinnuna í myrkri á morgnana og þreifaði mig svo til baka seinnipartinn, eftir örlitla Bakþankar 17. febrúar 2011 06:00
Siðlegt en löglaust Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur legið undir ámæli eftir að Hæstiréttur ógilti ákvörðun hennar um að neita að staðfesta aðalskipulag Flóahrepps. Viðbrögð Svandísar og samherja hennar hafa verið á þá leið að Bakþankar 16. febrúar 2011 06:00
Hamingjusömu hægrimennirnir Bölsýnismenn eins og ég sem alla tíð hafa búið við glasið hálftómt eru loksins í tísku. Bjartsýni er svo 2007. En þótt félagsskapur okkar sem höfum allt á hornum okkur hafi farið stækkandi um heim allan er einn sá hópur Bakþankar 15. febrúar 2011 12:57
Niðurskurður verðandi skuld Fyrir um áratug tók ég blaðaviðtal austur á Litla-Hrauni við mann sem sat inni fyrir morð. Þetta var vel menntaður fjölskyldufaðir sem hafði leiðst út í neyslu eiturlyfja og framið ódæðið undir áhrifum þeirra. Bakþankar 14. febrúar 2011 00:01
Merkasta uppfinning mannkyns Hinn fagurrauðhærði Conan O'Brien hefur aðeins <I>notið þess</I> að borða fjórar samlokur um ævina. Bakþankar 12. febrúar 2011 00:01
Paraben Það eina sem ég veit fyrir víst er að heimur versnandi fer. Mengunin og plastið og gerviefnin og sykurinn og kaffið og ruslið. Áhyggjur eru í tísku og eins og við á um aðrar tískuvörur þarf markaðurinn alltaf eitthvað nýtt. Bakþankar 11. febrúar 2011 11:45
67 ára og í harðri neyslu Á Íslandi er kreppa, þar er allt skelfilegt og ömurlegt og enginn hefur ráð á neinu. Eða hvað? Bakþankar 10. febrúar 2011 06:00
Dæmi um alvöru töffara Spænska sjónvarpið sýnir um þessar mundir þætti sem tileinkaðir eru auglýsingum fyrr og nú. Það er afar athyglisvert að fylgjast með því hvernig Mammon hefur verið tilbeðinn fyrr og nú. Bakþankar 9. febrúar 2011 06:00
Undur lífsins Hvað er besta ráðið gegn öldrun? Það er að umgangast börn. Vísast er öflugasta meðalið til lífsgæða að eignast líka börn seint og á efri árum! Bakþankar 8. febrúar 2011 06:00
Til flokkssystkina Þessi dálkur er ágætis fótskemill fyrir akkúrat þá manngerð sem flestum leiðist. „Besserwisser", tökuorði úr þýsku (ótrúlegt), hefur stundum verið borað inn í íslenskuna sem „beturvitringur". Beturvitringur er oftast skilgreindur sem ágætlega gefinn einstaklingur sem er óhræddur við að leiða nærstöddum það fyrir sjónir að hann hefur meiri og betri upplýsingar og vitneskju um allt milli himins og jarðar, ef ekki nákvæmari og réttari. Bakþankar 7. febrúar 2011 00:01
Æxlunartúrismi Fyrirsögn þessa pistils er nýstárlegt orð í íslensku. Þetta er tilraun til að þýða enska hugtakið „reproductive tourism“ á íslensku. Fyrirbærið hafði lítið verið rætt hérlendis þangað til nýlegir atburðir urðu til þess að setja það í brennidepil. Umræðan byggði þó einkum á tilfinningum sprottnum af ljósmynd af nýfæddu barni og því var meginniðurstaða hennar afar fyrirsjáanleg. Hver getur sagt nei við nýfætt barn? Að mínu mati er aftur á móti full ástæða til að velta hinni siðferðilegu hlið fyrir sér án þess að setja málið í samhengi tiltekinna einstaklinga. Bakþankar 5. febrúar 2011 06:00
Óður til tónlistarskóla Starfandi tónlistarkennarar og aðrir tónlistarmenn hafa með miklum sóma barist gegn niðurskurði í tónlistarskólum borgarinnar undanfarið. Niðurskurði sem kunnugir segja að muni ganga af bestu tónlistarskólum landsins dauðum. Bakþankar 4. febrúar 2011 11:00
Ólgandi umferðarreiði Bílaröðin fram undan var þétt, bíll við bíl fram að næstu ljósum og ég sá að ég kæmist ekki á réttum tíma á áfangastað. Við því var ekkert að gera, ég Bakþankar 3. febrúar 2011 05:45
Stjórnlagaþing er eins og megrun Ég sat í félagsskap poka af kartöfluflögum fyrir framan sjónvarpið og horfði á beina útsendingu frá Alþingi. Þingheimur þrefaði um ákvörðun Bakþankar 2. febrúar 2011 06:00
Í háskólanum Eftir um það bil sjö ára hlé er ég byrjaður aftur í háskóla. Sem er indælt. Það er gaman í tímum og kaffið á Háskólatorgi ódýrt. Einn ókosturinn við vorönnina er hins ve Bakþankar 1. febrúar 2011 06:00
Amman afþakkar ruglustólinn Síðastliðinn föstudag þegar við, hinir hundtryggu lesendur Morgunblaðsins, fengum blaðið í hendurnar og flettum upp á síðu 34 gat þar að líta Orð dagsins sem að þessu Bakþankar 31. janúar 2011 06:00
Bölvun hamingjunnar Ég er með ritstíflu. Orðin eru til staðar, en hæfileikinn til að raða þeim saman og mynda skemmtilegar setningar er ekki til staðar. Ég veit upp á hár af hverju. Síðustu vikur hef ég Bakþankar 29. janúar 2011 06:00
Tóm stund Tómstundalíf barna og unglinga er blómlegt á Íslandi. Hér býðst krökkum nám og þjálfun í íþróttum og listum og sjálfsagt einhverju fleiru. Þetta er vel. Íþróttaiðkun Bakþankar 28. janúar 2011 06:00
Hjólandi frá Keflavík til Kína Ég er stundum spurð að því hvernig ég hafi efni á flugmiðum út fyrir Evrópu. Úr hvaða hyldýpi ég grafi upp fé í slíkan lúxus. Svarið er þetta: Bakþankar 27. janúar 2011 06:00
Viðureign mín og Spánverja Ég hef sjaldan verið jafn drjúgur með mig og þann 22. ágúst 2008. Daginn sem Íslendingar unnu Spánverja í undanúrslitaleik í handbolta á Ólympíuleikunum í Beijing. Bakþankar 26. janúar 2011 06:00
Mark Skot – og mark. Óp hljóma úr húsum og svo skömmu síðar kveða við harmavein. Þetta er tími hinna stóru drauma en líka vonbrigða. Mörkin Bakþankar 25. janúar 2011 06:00
Lifi bensínafgreiðslumaðurinn! Ég er farinn að gera mér far um það þegar ég kaupi bensín á bílinn að fá þjónustu í stað þess að dæla sjálfur. Ástæðan er einföld. Ég vil að þessi þjónusta sé Bakþankar 22. janúar 2011 06:15
Láttu ekki smámálin ergja þig Við tiltekt í bókaskápnum um daginn fann ég bók sem einhver hefur gefið mér fyrir nokkrum árum síðan. Ég veit að ég keypti hana ekki sjálf, því þetta er Bakþankar 21. janúar 2011 05:00
Á eigin forsendum Ég hef nýlokið lestri á góðri bók, loksins. Ég ætlaði aldrei að hafa mig í gegnum hana. Ekki af því hún væri svo leiðinleg eða löng, heldur hafði ég látið aðra lesendur bókarinnar hræða Bakþankar 20. janúar 2011 11:14
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun