Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Fjölnir 2-2 | Fylkir grátlega nálægt fyrsta sigri sumarsins Fylkismenn voru hársbreidd frá því að landa sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið tók á móti Fjölni. Lokatölur leiksins urðu 2-2. Íslenski boltinn 30. maí 2016 22:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. Íslenski boltinn 30. maí 2016 22:45
Atli Sigurjóns: Top of the league and having a laugh Atli Sigurjónsson spilaði stórvel fyrir Breiðablik í kvöld og skoraði í 3-1 sigurleik í Garðabænum. Íslenski boltinn 30. maí 2016 22:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur Ó. 1-1 | Sjötta mark Tokic í sumar tryggði Ólsurum stig Hrvoje Tokic tryggði Víkingi Ó. mikilvægt stig gegn Íslandsmeisturum FH þegar hann jafnaði metin fjórum mínútum fyrir leikslok í leik liðanna í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2016 22:00
Ejub: Meira en kraftaverk ef við höldum Víkingi í efstu deild Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var að vonum hæstánægður með stigið sem hans menn náðu í gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2016 21:59
Hermann nánast orðlaus: Þetta var miklu verra en blaut tuska Það var nánast orðlaus Hermann Hreiðarsson sem ræddi við blaðamenn að loknum leik Fylkis og Fjölnis í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 30. maí 2016 21:46
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 30. maí 2016 18:45
Flautumark og högg í pung | Sjáðu allt sem gerðist í Pepsi-deildinni í gær Ívar Örn Jónsson tryggði Víkingi sigur á ÍA með dramatískum hætti og Hallur Hallsson fékk rautt fyrir punghögg gegn ÍBV. Íslenski boltinn 30. maí 2016 11:00
Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29. maí 2016 23:03
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. Íslenski boltinn 29. maí 2016 23:00
KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29. maí 2016 22:18
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, Íslenski boltinn 29. maí 2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 29. maí 2016 19:30
Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 29. maí 2016 19:17
Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 29. maí 2016 18:07
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 29. maí 2016 16:45
Sjáðu Gumma Ben gera það gott fyrir bæði KR og Val | Upphitunarmyndband Stórveldin KR og Valur hafa spilað marga skemmtilega leiki í gegnum tíðina, en þau mætast í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 29. maí 2016 14:27
Helgi Mikael dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla Helgi Mikael Jónsson dæmir í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla, en hann verður með flautuna í leik Víkings R. og ÍA. Íslenski boltinn 29. maí 2016 09:00
Heldur Valur áfram að gera KR lífið leitt í Frostaskjóli? Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og kvöld. KR mætir til leiks eftir vonbrigðartapið gegn Selfossi í vikunni. Íslenski boltinn 29. maí 2016 06:00
Yngstur til að skora fyrir Breiðablik | Sló met þjálfarans Breiðablik tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla með 0-3 sigri á Kríu á Valhúsahæðavelli. Íslenski boltinn 27. maí 2016 13:00
Staða Bjarna hjá KR óbreytt "Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. Íslenski boltinn 27. maí 2016 11:20
Gylfi hugsar daglega um EM Búist er við miklu af Gylfa Þór Sigurðssyni á Evrópumótinu í Frakklandi og miðað við gengi hans í ensku úrvalsdeildinni er ekkert að óttast. Hann er í góðu standi og getur ekki beðið eftir EM í Frakklandi. Fótbolti 27. maí 2016 06:00
Hetja Stjörnunnar: Vissi allan tímann hvert Pape myndi skjóta Hörður Fannar Björgvinsson gleymir leik Stjörnunnar og Víkings Ó. eflaust seint. Íslenski boltinn 26. maí 2016 23:45
Guðjón Baldvins þakkaði gulklæddum guði fyrir að bjarga sér í kvöld Guðjón Baldvinsson bjargaði Stjörnumönnum í kvöld þegar hann kom bikarleiknum á móti Ólafsvíkingum í framlengingu en það var annar Stjörnumaður sem bjargaði honum í vítakeppninni. Íslenski boltinn 26. maí 2016 23:24
Sjáið vítaspyrnukeppnina í Garðabænum í heild sinni | Myndband Lokaleikur 32 liða úrslita Borgunarbikars karla fór alla leið eins og sagt en úrslitin honum réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Íslenski boltinn 26. maí 2016 23:03
FH-ingar og Blikar örugglega áfram í bikarnum Pepsi-deildarlið FH og Breiðabliks áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Það verða því níu Pepsi-deildarlið í pottinum á morgun. Íslenski boltinn 26. maí 2016 21:20
Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. Íslenski boltinn 26. maí 2016 15:30
Borgunarmörkin í beinni í kvöld | Sýnt úr öllum leikjunum Í kvöld kemur í ljós hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla á morgun. Íslenski boltinn 26. maí 2016 14:00
Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. Íslenski boltinn 26. maí 2016 10:00