Ólína gerði sigurmark Vals upp í Mosfellsbæ | Öll úrslit kvöldsins Fimm leikir fóru fram í Pepsi deild kvenna í kvöld en um mánaðarhlé hefur verið á deildinni vegna þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Svíþjóð. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 21:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-3 ÍBV og Stjarnan áttust við á Hásteinsvelli í blíðskaparveðri í Vestmannaeyjum í dag. Liðin voru í efstu tveimur sætum deildarinnar fyrir leikinn en Stjarnan hafði fullt hús stiga eftir fyrri umferðina. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 11:35
Risaslagur í Eyjum "Það er mikilvægt fyrir okkur að ná í stig. Það væri slæmt að tapa leiknum því þá myndum við hleypa ÍBV inn í mótið,“ segir Þorlákur Árnason þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 30. júlí 2013 07:00
Eyjakonur fá liðsstyrk á elleftu stundu Hlíf Hauksdóttir er genginn í raðir Eyjakvenna á nýjan leik frá Valskonum. Hlíf hefur þegar fengið félagaskiptin staðfest. Íslenski boltinn 29. júlí 2013 18:00
Sex Stjörnustelpur og Láki verðlaunuð Stjarnan á sex leikmenn í úrvalsliði fyrri umferða Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu en valið var tilkynnt í dag. Íslenski boltinn 29. júlí 2013 13:22
Kayla Grimsley var borin af velli Sigur Þórs/KA á Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld gæti reynst dýru verði keyptur. Íslenski boltinn 26. júlí 2013 22:18
"Bikarinn er á leiðinni norður" Maður verður að vera ánægður með þetta. Við spiluðum vel allan leikinn og megum vera stoltar.“ sagði hetja Þórs/KA, Sandra María Jessen eftir leik gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2013 22:06
"Við breytum ekki vatni í vín" "Það er engin spurning að það eru mikil vonbrigði að detta út úr bikarnum.“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar eftir tap sinna kvenna í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2013 21:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór/KA 0-1 | Skalli Söndru sá um Stjörnuna Sandra María Jessen skoraði eina mark Þórs/KA sem vann 1-0 útisigur á Stjörnunni í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 26. júlí 2013 12:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Fylkir 1-0 | Blikar í úrslit Það tók Blika 88 mínútur að skora sigurmarkið og eina mark leiksins í 1-0 sigri á Fylki í undanúrslitum Borgunarbikar kvenna. Þrátt fyrir að ein deild skilji liðin að börðust Fylkisstelpur frábærlega og voru síst lakari aðilinn í leiknum. Íslenski boltinn 26. júlí 2013 12:24
Meiðsli á meiðsli ofan hjá ÍBV Sigríður Lára Garðarsdóttir, miðjumaður ÍBV í Pepsi-deild kvenna, verður frá út tímabilið. Sigríður Lára er með slitið krossband. Íslenski boltinn 13. júlí 2013 13:15
Skemmta sér þegar færi gefst Kvennalið Fylkis er ósigrað það sem af er sumri. Ruth Þórðar Þórðardóttir segir markmið liðsins ekkert feimnismál. Liðið ætlar upp í efstu deild á nýjan leik og næla í bikarmeistaratitil að auki. Hún segir sögur af næturbrölti Árbæinga ýktar en viðurkenni Íslenski boltinn 9. júlí 2013 08:00
Ekki einu sinni enn Óheppnin virðist elta Katrínu Ásbjörnsdóttir en hún missir af lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í júli. Katrín fékk beinmar. Fótbolti 5. júlí 2013 00:01
Þrír karlar og þrjár konur í bann Sex leikmenn úr Pepsi-deildum karla og kvenna voru úrskurðaðir í leikbanni á fundi Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag, þrír úr Pepsi-deild karla og þrír úr Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 2. júlí 2013 18:29
Hlynur: Var sakaður um að skíta yfir andstæðinginn "Ég er bara hundsvekktur og mjög tapsár,“ sagði Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks, eftir leikinn. Íslenski boltinn 2. júlí 2013 00:35
Thelma með tvö í mikilvægum sigri - úrslit kvöldsins Afturelding vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK/Víkingi í sex stiga leik í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld en Thelma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði tvö af þremur mörkum Mosfellsbæjarliðsins í leiknum. Valur og FH unnu síðan bæði á sama tíma góða sigra á útivelli. Þetta voru síðustu leikir liðanna fyrir EM-frí en næsta umferð fer ekki fram fyrr en 30. júlí. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 21:13
Fyrsta mark Nadiu kom ÍBV upp í annað sætið Velski framherjinn Nadia Lawrence tryggði ÍBV sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA þegar liðin mættust í Eyjum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var fyrsta mark Nadiu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili og það kom Eyjaliðinu upp í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 19:56
Meiðslavandræði framherja Þór/KA halda áfram Íslandsmeistarar Þór/KA hafa ekki haft meistaraheppnina með sér í sumar þegar kemur að meiðslum lykilmanna liðsins. Liðið varð fyrir enn einu áfallinu í Eyjum í kvöld þegar slóvenska landsliðskonan Mateja Zver þurfti að fara af velli eftir aðeins sex mínútna leik. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 19:10
Edda og Ólína semja við Val Valsmenn hafa heldur betur styrkt sitt lið í dag en þær Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir hafa samið við félagið. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 16:53
Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í Borgunarbikar kvenna. Topplið deildarinnar mætast ekki í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 12:20
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | 8 stiga forskot í EM-fríinu Stjarnan vann þægilegan sigur á Breiðablik, 2-1, í 9. umferð Pepsi deildar kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Stjarnan er því komið með 27 stig á toppi deildarinnar, áttu stigum á undan næstu liðum sem eru ÍBV og Breiðablik. Íslenski boltinn 1. júlí 2013 11:46
Jafnt fyrir norðan | Myndasyrpa Breiðablik gaf eftir í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna en liðið gerði þá 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara Þórs/KA á Akureyri. Íslenski boltinn 25. júní 2013 19:58
Öruggur sigur Valskvenna | Selfoss og Stjarnan unnu Valskonur voru á skotskónum þegar þær fögnuðu 6-1 sigri á Þrótti í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 25. júní 2013 12:08
Vesna Smiljkovic frá keppni í 8 vikur Knattspyrnukonan Vesna Smiljkovic, leikmaður ÍBV, verður frá keppni næstu átta vikurnar en hún meiddist á öxl í leik gegn Aftureldingu. Íslenski boltinn 21. júní 2013 22:00
Annis með sigurmark Íslandsmeistaranna Þór/KA vann nauman 1-0 sigur á Aftureldingu í lokaleik 7. umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 15. júní 2013 18:06
Valur vann í átta marka leik Valskonur lentu 2-0 undir gegn FH í Pepsi-deild kvenna en náðu að snúa leiknum sér í hag og vinna tveggja marka sigur í átta marka leik. Fótbolti 14. júní 2013 21:14
Berglind Björg: Gaman að mæta gömlu félögunum Breiðablik og ÍBV eigast við í mikilvægum leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta eru liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14. júní 2013 14:00
Breiðablik hélt öðru sætinu | Myndir og myndband Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á ÍBV í toppslag í Pepsi-deild kvenna og heldur því í við Stjörnukonur á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 14. júní 2013 13:12
Höfum áður farið erfiða leið Það verður heldur betur stórleikur í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna þegar Valur tekur á móti Stjörnunni að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 13. júní 2013 06:00
Aldís Kara ökklabrotnaði Töluverð meiðsli herja á herbúðir Pepsi-deildarliðs Breiðabliks sem beið lægri hlut gegn FH í gærkvöldi. Íslenski boltinn 6. júní 2013 18:00