Jón Ólafur: Skelfileg varnarmistök Jón Ólafur Daníelsson þjálfari ÍBV var að vonum vonsvikinn eftir tap stelpna sinna fyrir Stjörnunni í Garðabæ 2-1 í kvöld en liðið fékk á sig mark í fyrsta sinn í sumar í kvöld. „Það var vitað mál að það kæmi að því,“ sagði Jón Ólafur en hann var alls ekki sáttur við varnarleikinn í mörkunum sem Stjarnan skoraði. Íslenski boltinn 23. júní 2011 22:13
Pepsi-deild kvenna: Bares sigraðist á Birnu Stjarnan sigraði ÍBV 2-1 á heimavelli sínum í Garðabæ í kvöld og varð þar með fyrsta liðið til að sigra og skora hjá ÍBV í sumar en með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir ÍBV og í annað sæti Pepsí deildar kvenna. Íslenski boltinn 23. júní 2011 22:10
Þorlákur: Gott fyrir keppnina Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, hefði viljað fá auðveldari andstæðing í 8-liða úrslitum Valitors-bikar kvenna en dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 22. júní 2011 17:30
Stjarnan og Valur mætast í Valitor-bikar kvenna Dregið var í fjórðungsúrslit Valitors-bikarkeppni kvenna í hádeginu í dag en stórleikur umferðarinnar verður viðureign Stjörnunnar og Vals. Íslenski boltinn 22. júní 2011 12:23
Valskonur slógu Blika út úr bikarnum þriðja árið í röð - myndir Valskonur héldu sigurgöngu sinni áfram í bikarnum í gær þegar þær unnu 1-0 sigur á Breiðabliki í leik liðanna í 16 liða úrslitum Valitor-bikars kvenna á Kópavogsvellinum. Íslenski boltinn 20. júní 2011 08:45
Kristín Ýr hetja Valskvenna - Grindavík, FH og KR líka áfram Valskonur slógu Breiðablik út úr bikarnum þriðja árið í röð með því að vinna 1-0 sigur í leik liðanna í 16 liða úrslitum Valitor-bikars kvenna sem fram fór á Kópavogsvellinum í dag. Grindavík, FH og KR komust einnig áfram í átta liða úrslitin í dag. Íslenski boltinn 19. júní 2011 18:15
Kristín Ýr með þrennu fyrir Val sem komst upp að hlið ÍBV Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði þrennu fyrir Íslandsmeistara Vals sem unnu 4-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Stjarnan vann 2-1 sigur á Þór/KA fyrir norðan, Breiðablik vann sinn annan leik í röð og Þróttarakonur fögnuðu sínum fyrsta sigri í sumar. Íslenski boltinn 15. júní 2011 21:35
Birna Berg varði víti og ÍBV heldur enn hreinu Hin 17 ára gamli markvörður ÍBV, Birna Berg Haraldsdóttir, heldur enn marki sínu hreinu í Pepsi-deild kvenna en ÍBV tapaði engu að síðustu fyrstu stigum sínum í sumar þegar liðið gerði markalaust jafntefli við KR á KR-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 15. júní 2011 20:06
Þór/KA stelpurnar bjóða upp áritaða íþróttatoppa sína Sex leikmenn Pepsi-deildarliðs Þórs/KA hafa ákveðið að leggja baráttunni gegn brjóstakrabbameini lið með sérstökum hætti. Þær ætla að gefa áritaða íþróttatoppa sína sem síðan verða svo seldir á uppboði síðar í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. Íslenski boltinn 15. júní 2011 16:45
Dagný: Það hefur verið erfitt að púsla miðjunni saman án Dóru og Kötu Dagný Brynjarsdóttir átti frábæran leik á miðju Vals í 6-1 sigri á Þór/KA í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í fótbolta og skoraði tvö lagleg mörk í leiknum. Hún var líka ánægð í leikslok. Íslenski boltinn 9. júní 2011 21:28
Hallbera og Dagný báðar með tvennu í 6-1 sigri Vals á Þór/KA Íslandsmeistarar Vals voru í miklum ham á móti Þór/KA í lokaleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld en þær unnu leikinn 6-1 og skoruðu tveimur fleiri mörk í kvöld en í fyrstu þremur umferðunum. Með sigrinum komust Valskonur upp fyrir Stjörnuna og í annað sæti deildarinnar en nýliðar ÍBV eru með tveggja stiga forskot á toppnum. Íslenski boltinn 9. júní 2011 21:04
Stjörnustelpurnar tapa ekki á teppinu - myndir Kvennalið Stjörnunnar hélt áfram sigurgöngu sinni á gervigrasinu í Garðabæ í gær með því að vinna 2-1 sigur á KR í 4. umferð Pepsi-deild kvenna. Stjarnan komst upp í annað sætið með þessum sigri. Íslenski boltinn 9. júní 2011 08:30
Stjörnustúlkur aftur á sigurbraut - fyrsti sigur Fylkis Stjarnan komst upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á KR á gervigrasinu í Garðabæ en Stjörnukonur eru búnar að vinna alla þrjá leiki sína á teppinu í sumar. Valur getur náð öðru sætinu á ný með sigri á Þór/KA á morgun. Íslenski boltinn 8. júní 2011 21:16
Greta Mjöll með þrennu í Grindavík Greta Mjöll Samúelsdóttir fór heldur betur í gang í Grindavík í kvöld þegar Breiðablikskonur unnu sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna í sumar. Breiðablik vann 5-1 sigur í Grindavík þar sem Greta Mjöll skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 8. júní 2011 21:12
Eyjastúlkur áfram með fullt hús og hreint mark Nýliðar ÍBV héldu áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna með því að vinna 2-0 sigur á hinum nýliðunum í Þrótti. Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði bæði mörkin og hefur því skorað 4 mörk í fyrstu 4 umferðunum á sínu fyrsta tímabili á æskuslóðunum. Íslenski boltinn 8. júní 2011 20:18
Valitor-bikar kvenna: Valur sækir Blika heim Nú í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit Valitor-bikars kvenna. Pepsi-deildarliðin tíu koma inn í keppnina núna en sex lið þurftu að vinna sér sæti í 16-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 3. júní 2011 12:43
Jón Ólafur: Ofboðslega stoltur af ungu stelpunum í liðinu Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari nýliða ÍBV, var að vonum kátur eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Stelpurnar hans hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína með markatölunni 12-0 og sitja einar í toppsætinu í Pepsi-deild kvenna eftir þrjár umferðir. Íslenski boltinn 1. júní 2011 22:21
Jóhannes Karl: Eitt stig er engan veginn nógu gott Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Breiðabliks, þurfti að sætta sig við 2-0 tap síns liðs á heimavelli á móti nýliðum ÍBV í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Blikakonur hafa þar með aðeins náð í eitt stig af níu mögulegum í fyrstu þremur umferðunum. Íslenski boltinn 1. júní 2011 21:53
Birna Berg: Það þýðir ekkert að hætta núna Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar í ÍBV-liðinu hafa byrjað frábærlega í sumar en nýliðarnir í Pepsi-deild kvenna eru með fullt hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. ÍBV vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld en hafði unnið tvo 5-0 sigra í fyrstu tveimur umferðunum. Íslenski boltinn 1. júní 2011 21:01
Greta Mjöll: Þurfum bara að spila eins og við getum Greta Mjöll Samúelsdóttir og félagar hennar í Breiðablik náðu ekki að nýta sér gott spil út á velli á móti nýliðum ÍBV á heimavelli sínum í kvöld. ÍBV vann leikinn 2-0 og eru Blikakonur því aðeins með eitt stig af níu mögulegum en nýliðarnir eru einir á toppnum með fullt hús. Íslenski boltinn 1. júní 2011 20:55
Þórhildur: Ekkert leiðinlegt að skoða töfluna núna Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV, var að sjálfsögðu mjög sátt eftir 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavogi í kvöld en eftir leikinn eru nýliðarnir með fullt hús á toppnum eftir þrjár umferðir. Íslenski boltinn 1. júní 2011 20:48
Eyjastúlkur áfram með fullt hús eftir sigur á Blikum Nýliðar ÍBV héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna og tryggðu sér aftur toppsætið með 2-0 sigri á Breiðabliki í Kópavogi í kvöld. Eyjakonur eru eina liðið í deildinni með fullt hús eftir þrjár umferðir og tók toppsæti aftur af Íslandsmeisturum Vals sem höfðu tekið það af þeim í gær. Blikakonur sitja hinsvegar áfram í hópi neðstu liða með aðeins eitt stig í húsi af níu mögulegum. Íslenski boltinn 1. júní 2011 19:56
Hildur: Stressið fer þegar leikurinn byrjar Hildur Antonsdóttir átti mjög góðan leik á miðju Valsliðsins í kvöld þegar Íslandsmeistararnir unnu 2-1 sigur á Stjörnunni í toppslag Pepsi-deildar kvenna á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 31. maí 2011 22:54
Kristín Ýr: Mjög gott að fá þrjú stig í svona leik Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði seinna mark Vals með þrumuskalla þegar Íslandsmeistararnir unnu 2-1 sigur á Stjörnunni í toppslag Pepsi-deildar kvenna á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2011 22:43
Gunnhildur: Við erum þungar á grasinu Sex leikja sigurganga Stjörnukvenna endaði í kvöld þegar liðið tapaði 2-1 fyrir Íslandsmeisturum Vals í toppslag Pepsi-deildar kvenna á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 31. maí 2011 22:24
Mist: Þetta var ekki búið að vera nógu gott hjá okkur Mist Edvardsdóttir, skoraði mikilvægt mark fyrir Val í kvöld þegar hún kom liðinu í 1-0 á 30. mínútu í 2-1 sigri Vals á Stjörnunni í toppslag Pepsi-deildar kvenna á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 31. maí 2011 22:05
Þorlákur: Við áttum ekki góðan dag Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar, sá sínar stelpur tapa sínum fyrsta leik síðan í byrjun apríl þegar Stjörnuliðið tapaði 2-1 fyrir Íslandsmeisturum Vals á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 31. maí 2011 22:01
Hlynur Svan tekur við kvennaliði Þórs/KA Knattspyrnudeild Þórs tilkynnti í kvöld að þeir Viðar Sigurjónsson og Siguróli Kristjánsson hefðu látið af störfum sem þjálfarar Þórs/KA. Íslenski boltinn 31. maí 2011 21:59
Valskonur unnu toppslaginn á móti Stjörnunni Valskonur urðu fyrstar til að taka stig af Stjörnukonum í Pepsi-deild kvenna í sumar þegar þær unnu 2-1 sigur í toppslagnum á Hlíðarenda í kvöld. Valur komst með sigrinum í toppsætið deildarinnar en Eyjaliðið fær tækifæri til að endurheimta það í Kópavoginum á morgun. Íslenski boltinn 31. maí 2011 21:08
Stórleikur í kvennafótboltanum í kvöld - Valur og Stjarnan mætast Það verður stórleikur í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar Íslandsmeistarar Vals fá Stjörnuna í heimsókn á Vodafonevöllinn að Hlíðarenda. Valur tapaði óvænt tveimur stigum í síðustu umferð en Stjarnan er annað tveggja liða með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar. Íslenski boltinn 31. maí 2011 16:45