KR lyfti sér upp töfluna en ÍBV tveimur stigum frá fallsæti KR vann öruggan sigur í Eyjum fyrr í dag. Íslenski boltinn 9. ágúst 2019 19:42
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 0-2 Selfoss | Selfoss upp í 3. sætið Keflavík mistókst að vinna í fjórða leiknum í röð þegar Selfoss kom í heimsókn. Íslenski boltinn 8. ágúst 2019 22:00
Banna nýju útfærsluna á markspyrnu og segja frekari fyrirmæli vera á leiðinni Leikmenn og dómarar í Pepsi Max deildar karla og öðrum deildum á Íslandi verða að passa sig á einu í leikjum kvöldsins. Það er búið að banna eitt sem sum knattspyrnulið voru farnir að nýta sér í nýju knattspyrnureglunum. Íslenski boltinn 6. ágúst 2019 16:15
Sjáðu markið sem var dæmt af og gæti kostað Blika titilinn Löglegt mark var dæmt af Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur, framherja Breiðabliks, í leik liðsins gegn Þór/KA í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 2. ágúst 2019 12:00
Bryndís Lára: Ég er búin að vera hrein hörmung í allt sumar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir var hreinskilin eftir jafntefli Þór/KA í Kópavoginum í kvöld. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 20:25
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 0-0 | Breiðablik tapaði mikilvægum stigum Markalaust í Kópavoginum. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 20:15
„Ef hún heldur áfram að spila og miðað við tölfræðina þá mun hún ná Olgu“ Pepsi Max-mörk kvenna fóru yfir magnað afrek Margrétar Láru Viðarsdóttur. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 14:00
Nýtur enn ferðalags fótboltans Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði sitt 200. mark í efstu deild á þriðjudag. Margrét vakti snemma athygli fyrir að skora mörk en það munaði litlu að hún veldi frekar handboltann en fótboltann. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 14:00
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna í júlí Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 13:45
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 3-2 ÍBV | Árbæingar með þriðja sigurinn í röð Fylkir vann í dag sinn þriðja sigur í röð þegar liðið tók á móti ÍBV í Pepsi Max deild kvenna og ÍBV er komið í bullandi fallbaráttu. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 20:30
Fyrsta þrenna Margrétar Láru í tíu ár og tíu mánuði Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir var á skotskónum í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi en hún skoraði þá þrjú mörk í 5-1 útisigri Vals á Stjörnunni. Með þessum sigri náðu Valskonur aftur toppsætinu í deildinni. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 13:30
Pétur Pétursson: Margrét Lára er miklu betri framherji en ég var Þjálfari Vals var ánægður í leikslok og hrósaði Margréti Láru. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 1-5 | Valskonur endurheimtu toppsætið með auðveldum sigri Mörkunum rigndi í síðari hálfleik á Samsung. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 22:00
Markadrottningin Margrét Lára: Myndi ekki geta þetta nema með frábærum stuðningi góðra liðsfélaga Margrét Lára Viðarsdóttir er komin með 202 mörk í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 21:38
Selfoss fjarlægðist falldrauginn Öflugur sigur Selfyssinga á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 21:05
Dóttir þjálfarans sem var látin fara frá HK/Víkingi lánuð til Breiðabliks HK/Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann til Breiðabliks. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 0-2 | Fylkir með mikilvæg þrjú stig í fallbaráttunni Fylkir vann sterkan sigur á heimakonum og KR tapaði þar með dýrmætum stigum og dettur niður í fallsæti. Íslenski boltinn 28. júlí 2019 16:30
Lagleg mörk í sigri Þórs/KA á ÍBV | Myndband Þór/KA komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði ÍBV að velli, 5-1, á Þórsvelli. Íslenski boltinn 27. júlí 2019 18:15
Tvær skoruðu sitt fyrsta mark í öruggum sigri Þórs/KA Eftir markalausan fyrri hálfleik hrönnuðust mörkin inn í þeim seinni á Akureyri. Íslenski boltinn 27. júlí 2019 17:23
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 5-2 Keflavík | Breiðablik á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi Max deildar kvenna í dag með góðum 5-2 sigri á Keflavík í dag. Íslenski boltinn 27. júlí 2019 16:45
Þorsteinn: Kvarta ekki yfir fimm mörkum Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 5-2 sigurinn á Keflavík í Pepsi Max deild kvenna í dag en hann sagði sitt lið einfaldlega hafa verið sterkari aðilinn. Íslenski boltinn 27. júlí 2019 16:21
Pepsi Max mörk kvenna: Þór/KA á ekki að tapa 3-0 þó það vanti leikmenn Þór/KA er í vandræðum í leikmannamálum þessa dagana. Mexíkóarnir tveir Bianca Sierra og Sandra Mayor eru í landsliðsverkefni og Arna Sif Ásgrímsdóttir og Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir eru meiddar. Íslenski boltinn 25. júlí 2019 16:30
Pepsi Max-mörk kvenna: Ákall til stuðningsmanna KR Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna ræddu um úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna þar sem Selfoss og KR mætast. Íslenski boltinn 25. júlí 2019 14:30
Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. Íslenski boltinn 25. júlí 2019 12:30
Pepsi Max-mörk kvenna: Mögnuð frammistaða Hildigunnar Hin 16 ára Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir stal senunni í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 25. júlí 2019 10:30
Gífurleg spenna í Pepsi Max-deild kvenna: Toppliðin jöfn og þrjú stig frá 5. sætinu niður í fallsæti Það er fjörug síðari umferð framundan í Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 24. júlí 2019 17:30
Hildigunnur með þrennu í kvöld: Gefur okkur mikið sjálfstraust Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði þrennu í 2-5 sigri Stjörnunnar á HK/Víkingi í kvöld. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Blikar sluppu með skrekkinn Breiðablik er í harðri baráttu við Val á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Stjarnan 2-5 | Markastífla Stjörnunnar brast með látum Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði þrennu þegar Stjarnan vann mikilvægan sigur á HK/Víkingi, 2-5, í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur 3-0 KR | Sigurhrinu KR-inga lokið Valur batt enda á sigurgöngu KR þegar þeir höfðu 3-0 sigur til að halda toppsætinu á Valsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 23. júlí 2019 22:00