Alexander Skarsgard gæti verið nýr Grey Alexander Skarsgard er orðaður við hlutverk Christian Grey eftir brotthvarf Charlie Hunnam. Bíó og sjónvarp 15. október 2013 19:00
RIFF fær góða umfjöllun erlendis Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, lauk fyrir rúmri viku síðan. Undanfarna daga hafa birtst lofsamlegar umfjallanir um hátíðina í miðlum hér og þar um heiminn, m.a. í Le Monde, Hollywood Reporter og Screen International. Bíó og sjónvarp 15. október 2013 13:22
Anthony Hopkins heldur ekki vatni yfir Breaking Bad Horfði á allar seríurnar fimm á tveimur vikum og sendi aðalleikaranum bréf. Bíó og sjónvarp 15. október 2013 12:53
Íslensk-sænska myndin Hemma hlýtur verðlaun Sænsk-íslenska kvikmyndin Hemma, hlaut í gær áhorfendaverðlaunin, Pusan Bank Award, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Pusan. Hátíðin er ein stærsta og virtasta kvikmyndahátíðin í Asíu að sögn Guðrúnar Eddu Þórhannesdóttir, meðframleiðanda myndarinnar. Bíó og sjónvarp 13. október 2013 16:51
Sæðisbankar og plómuvín á Rúmenskum menningardögum Kvikmyndin Of Snails and Men verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld klukkan 20. Bíó og sjónvarp 11. október 2013 17:34
Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur „Við getum ekki leikið þessar persónur þegar við erum orðin fertug.“ Bíó og sjónvarp 11. október 2013 13:12
Quentin Tarantino: Batman er óáhugaverður Leikstjórinn kjaftfori er lítið hrifinn af Leðurblökumanninum. Bíó og sjónvarp 11. október 2013 12:21
Flóknar tæknibrellur í Noah Darren Aronofsky, leikstjóri stórmyndarinnar Noah sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, segir að sumar tæknibrellurnar sem fyrirtækið Industrial Light & Magic notaði í myndinni hafi verið þær flóknustu í sögu þess. Bíó og sjónvarp 11. október 2013 10:00
Zac Efron kaupir glæsivillu Leikarinn Zac Efron hefur fest kaup á glæsivillu í Los Angeles fyrir fjórar milljónir dala, eða tæpar fimm hundruð milljónir króna. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 18:00
Ísland meðal tökustaða í Transformers Meðal verkefna sem framleiðslufyrirtækið Truenorth kom að á árinu voru kvikmyndirnar Transformers: Age of Extinction eftir Michael Bay og Jupiter Ascending í leikstjórn Wachowski-systkinanna. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 16:36
Ísland öruggt að mati South Park Besta skjólið fyrir uppvakninga. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 12:54
Lucasfilm birtir „kitlu“ úr Stjörnustríði Nýju myndarinnar er beðið með eftirvæntingu og Lucasfilm styttir biðina með gullmola. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 12:01
Assange vildi ekki hitta Cumberbatch Ráðlagði leikaranum að hætta við þátttöku. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 10:55
Hvatvís og sjarmerandi ökuþór Kvikmyndin Rush segir frá breska ökuþórnum James Hunt. Myndin er í leikstjórn Rons Howard og er frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 10:00
Brá þegar hann sá stikluna "Mér brá þegar ég sá stikluna. Áður en hún er skoðuð á Youtube er mynd af okkur tveimur, þetta var svo absúrd,“ segir leikarinn Gunnar Helgason. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 08:15
Selur sæði í fjáröflun Á kvikmyndasýningum rúmenskra menningardaga sem lýkur á laugardag í Bíó Paradís kennir ýmissa grasa. Meðal annars verður Child"s Pose sýnd í kvöld og Of Snails and Men annað kvöld. Bíó og sjónvarp 10. október 2013 07:45
Besta októberfrumsýning frá upphafi Kvikmyndin Gravity er tekjuhæsta myndin sem frumsýnd hefur verið í október. Bíó og sjónvarp 9. október 2013 23:00
Geðveik listakona og þunglyndur metalhaus Þrjár kvikmyndir eru frumsýndar um helgina. Bíó og sjónvarp 9. október 2013 22:00
Framleiðir fyrir Cate Blanchett Eva Maria Daniels verður annar af framleiðendum fyrstu kvikmyndarinnar sem leikkonan Cate Blanchett ætlar að leikstýra. Bíó og sjónvarp 9. október 2013 09:00
Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. Bíó og sjónvarp 7. október 2013 19:47
Frost keppir um Gylltu hauskúpuna "Það er blóðugt að geta ekki verið þarna,“ segir leikstjórinn Reynir Lyngdal. Mynd hans Frost keppir um "hryllingsóskarsverðlaunin“, eða Gylltu hauskúpuna á hinni árlegu hryllingsmyndahátíð Screamfest sem verður haldin í Los Angeles 7. til 18. október Bíó og sjónvarp 7. október 2013 07:00
Tímaflakkari og hraðskreiður snigill Tvær kvikmyndir eru frumsýndar annað kvöld. Bíó og sjónvarp 3. október 2013 11:00
Martröð hvers foreldris Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal fara með helstu hlutverk í spennumyndinni Prisoners sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum á föstudag. Bíó og sjónvarp 2. október 2013 21:00
Tom Hanks er Aston Villa-aðdáandi Leikarinn Tom Hanks leikur skipstjóra í spennumyndinni Captain Phillips. Bíó og sjónvarp 1. október 2013 20:00
Nýtt sýnishorn úr Hobbitanum Ný stikla hefur verið birt úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug. Bíó og sjónvarp 1. október 2013 16:49
Tónlist Hjaltalín kemur í stað díalógs Myndin Days of Gray er sýnd á RIFF. Hjaltalín samdi tónlistina fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 1. október 2013 07:00
Breaking Bad sóttur ólöglega 500 þúsund sinnum á 12 tímum Þátturinn var oftast sóttur í löndum þar sem þó er hægt að nálgast hann með löglegum hætti. Bíó og sjónvarp 30. september 2013 23:34
Leikstjóri hommakláms sýnir á RIFF Hinn umdeildi Bruce LaBruce sýnir myndina Gamlingjagirnd í kvöld. Bíó og sjónvarp 30. september 2013 12:39
Útlendingarnir skilja Benna Erlings "Þetta voru mjög heit og mikil viðbrögð, sem komu mér eiginlega á óvart. Ég get ekki verið annað en þakklátur. Útlendingar skilja mig,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri Hross í oss. Bíó og sjónvarp 30. september 2013 07:30
"Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson Bíó og sjónvarp 29. september 2013 16:50