Ný bók frá George R. R. Martin í nóvember Höfundur bókanna um Krúnuleikana tilkynnir nýja bók, þó ekki þá sem aðdáendur hafa beðið eftir. Lífið 27. apríl 2018 13:16
Hildur Guðnadóttir hlýtur verðlaun í Peking Hildur hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína sem hún samdi fyrir myndina Journey's End Bíó og sjónvarp 27. apríl 2018 00:15
Börkur Sigþórsson leikstýrir spennuþáttum fyrir BBC Þættirnir eru afleggjari af þáttunum The Missing. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2018 17:21
SKAM Austin og Skins gildran Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2018 11:15
Meghan Markle kveður Suits Síðasti þáttur verðandi prinsessunnar var sýndur í Bandaríkjunum í gær. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2018 08:31
Venom í öllu sínu veldi Í þessu sýnishorni sést mun meira af Venom en í fyrsta sýnishorninu og bíða vafalaust einhverjir spenntir eftir frumsýningu myndarinnar í október næstkomandi. Bíó og sjónvarp 24. apríl 2018 07:44
Fjórir hlutir sem þú vissir líklega ekki um Sex and the City Þættirnir Sex and the City hófu göngu sína árið 1998 og voru á dagskrá um allan heim til ársins 2004. Bíó og sjónvarp 20. apríl 2018 15:30
Háspenna og hárbeittur húmor í sumarsmellunum sem eru handan við hornið Margir bíða spenntir eftir þessum myndum. Bíó og sjónvarp 19. apríl 2018 14:40
Arftaki SKAM var óvænt frumsýndur um helgina Mikil leynd hvíldi yfir framleiðslu þáttanna, þeir voru ekkert auglýstir, og kom útgáfa þeirra Norðmönnum í opna skjöldu. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2018 15:02
Spielberg fyrstur yfir tíu milljarða Kvikmyndir leikstjórans Steven Spielberg hafa samanlagt halað rúmlega tíu milljarða dala í kvikmyndahúsum. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2018 13:40
Kona fer í stríð valin til sýningar á Cannes Kvikmynd Benedikts Erlingssonar keppir á Critic's Week á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2018 11:49
Gabriel Luna mun leika nýjan Tortímanda Greint er frá þessu á vefnum Deadline en þar kemur fram að James Cameron muni endurheimta stóran hluta af réttindum fyrstu Tortímanda-myndarinnar frá 1984 á næsta ári. Bíó og sjónvarp 13. apríl 2018 21:49
Arctic og Bergmál á kvikmyndahátíðinni í Cannes Kvikmyndirnar Arctic og Bergmál hafa verið valdar til þátttöku á kvikmyndahátíðina í Cannes. Bíó og sjónvarp 13. apríl 2018 16:15
Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. Bíó og sjónvarp 12. apríl 2018 20:45
Ólafur Darri og Jason Statham á eftir risahákarli Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fer með hlutverk í nýjustu kvikmynd stórleikarans Jason Statham, The Meg. Bíó og sjónvarp 12. apríl 2018 10:30
Snarlarar húðskammaðir á hljóðlátri hrollvekju sem er vinsælasta mynd Bandaríkjanna um þessar mundir Myndin segir frá fjölskyldu sem neyðist til að lifa í algjörri þögn vegna skrímsla sem ráðast á þau við minnsta hljóð. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2018 19:37
Hollywood-leikstjóri segir heimalandið „rasískara en andskotinn“ Maórar og fólk af pólýnesískum uppruna mætir enn miklum fordómum á Nýja-Sjálandi að sögn Taika Waititi, leikstjóra Þórs: Ragnaraka. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2018 11:32
Framleiðendur Westworld hrekktu aðdáendur hressilega Lisa Joy og Johnathan Nolan, höfundar þáttanna, sögðu á Reddit í gær að í stað þess að láta áhorfendur velta vöngum yfir því hvað myndi gerast í annarri þáttaröð, myndu þau segja fólki frá öllum helstu vendipunktum þáttaraðarinnar í myndbandi. Bíó og sjónvarp 10. apríl 2018 09:30
Han og Chewie í stökustu vandræðum Disney hefur birt nýja stiklu fyrir myndina Solo: A Star Wars Story sem frumsýnd verður í næsta mánuði. Bíó og sjónvarp 9. apríl 2018 07:30
Frumsýning: Fyrsta stikla úr Vargi ógnvekjandi RVK Studios og Baltasar Kormákur ætla frumsýna spennumyndina Vargur eftir leikstjórann Börk Sigþórsson í byrjun næsta mánaðar og frumsýna því í tilefni af því fyrstu stikluna úr kvikmyndinni hér á Vísi. Bíó og sjónvarp 6. apríl 2018 13:00
Tuttugu þúsund manns séð Víti í Vestmannaeyjum Tæplega tuttugu þúsund gestir hafa séð myndina Víti í Vestmannaeyjum eftir Braga Þór Hinriksson. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2018 12:30
Þemað er umburðarlyndi Barnakvikmyndahátíð hefst í Bíói Paradís á morgun með opnunarhátíð, sem forseti Íslands heiðrar ásamt fjölskyldu sinni. Frítt er á opnunina. Krakkar eru hvattir til að mæta í búningi. Bíó og sjónvarp 4. apríl 2018 08:00
Bachelor-parið segir frá Íslandsdvölinni: Eins og að vera á „annarri plánetu“ Parið heimsótti Ísland fyrr í mánuðinum eftir að tökum á nýjustu þáttaröð Bachelor-þáttanna lauk. Bíó og sjónvarp 31. mars 2018 11:17
Biðja leikara The Crown afsökunar Segjast bara fulla ábyrgð á launamismuninum. Bíó og sjónvarp 20. mars 2018 16:25
Ný stikla fyrir Infinity War Myndin er stjörnum prýdd og í henni verða flestar, ef ekki allar, ofurhetjur kvikmyndaheims Marvel sem litið hafa dagsins ljós hingað til. Bíó og sjónvarp 16. mars 2018 13:22
Danny Boyle staðfestir að hann sé að skrifa Bond-handrit Myndin verður sú tuttugasta og fimmta í röðinni en Boyle vinnur að handritinu ásamt handritshöfundinum John Hodge en sama skrifuðu þeir Trainspotting. Bíó og sjónvarp 15. mars 2018 18:49
Frumsýning á stuttmynd: María sópaði til sín verðlaunum María Carmela Torrini er nemandi í kvikmyndagerð við fjölbrautaskólann við Ármúla en hún sendi á dögunum inn stuttmyndina Reglur Leiksins í Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna þar sem hún hlaut verðlaun fyrir bestu myndina, besta leik, bestu tækni og áhorfendaverðlaunin. Bíó og sjónvarp 14. mars 2018 12:45
Segja að síðasta þáttaröðin muni ekki valda vonbrigðum Forsvarsmenn Game of Thrones segja sömuleiðis að nýjar þáttaraðir verði gerðar með sömu gæði í huga. Bíó og sjónvarp 13. mars 2018 15:03
Paul Newman gaf Susan Sarandon hluta af launum sínum Sarandon og Newman léku saman í kvikmyndinni Twilight árið 1998. Bíó og sjónvarp 8. mars 2018 14:27
Tóku upp allt annan bardaga Finn og Phasma Bardagi sem tekinn var upp og eytt var í dag birtur í Star Wars þætti LucasFilm á Youtube. Bíó og sjónvarp 7. mars 2018 22:15