Fyrsta stikla Furiosa: A Mad Max Saga Fyrsta stikla kvikmyndarinnar Furiosa: A Mad Max Saga hefur verið birt. Myndin er formáli Mad Max: Fury Road, og er einnig leikstýrt af George Miller. Væntingarnar fyrir Furiosa eru miklar, þar sem Fury Road frá 2015 er af mörgum talinn meðal heimsins bestu mynda. Bíó og sjónvarp 1. desember 2023 10:32
Eigum að geta gert myndir eins og Hollywood Baltasar Kormákur Samper segir ekkert því til fyrirstöðu að Ísland geti framleitt myndir af sömu stærðargráðu og Hollywood. Bíó og sjónvarp 30. nóvember 2023 17:53
Ballið búið hjá þríeykinu vinsæla Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May eru sagðir hafa tekið upp síðasta þátt sinn af The Grand Tour, bílaþáttaröð streymisveitunnar Amazon Prime. Síðustu rúma tvo áratugi hafa þeir verið meðal vinsælustu sjónvarpsmanna heimsins. Bíó og sjónvarp 29. nóvember 2023 22:26
Balti leikstýrir Norton og Coster-Waldau í miðaldaþáttum Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur mun leikstýra fyrsta þætti þáttaseríunnar King and Conqueror sem framleidd verður af framleiðslufyrirtækinu CBS Studios. Þekktir leikarar fara með hlutverk í þáttunum. Bíó og sjónvarp 28. nóvember 2023 20:26
Keppendur Squid Game vilja bætur vegna meiðsla Keppendur í raunveruleikaþáttum í anda Squid Game þáttanna vinsælu ætla sér að sækja skaðabætur vegna meiðsla sem þau hafa orðið fyrir við tökur þáttanna. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2023 00:04
Gagnrýni: Svo lengi sem við lifum Íslendingar flytja til útlanda í þeim eina tilgangi að snúa aftur heim. Söguhetja þáttanna Svo lengi sem við lifum er þar engin undantekning, heldur dæmisaga þeirra sanninda: tónlistarkona sem ákveður að flytja heim eftir farsælan tónlistarferil með erlendan mann og barn í eftirdragi. Skoðun 16. nóvember 2023 14:31
„Ætli þú megir ekki eiga þessa tuttugu dali sem þú skuldar mér“ Matt LeBlanc segir að stundirnar sem hann varði með vini sínum Matthew Perry, séu meðal þeirra bestu í lífi hans. Þeir léku þá Joey og Chandler í hinum gífurlega vinsælu þáttum Friends. Matthew Perry féll frá í lok síðasta mánaðar. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2023 16:56
Heimaleikurinn etur kappi í New York Heimildarmynd Smára Gunnarssonar og Loga Sigurvinnssonar, Heimaleikurinn, var sýnd á stærstu heimildamyndahátíð Bandaríkjanna, DOC NYC, í New York um helgina. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2023 14:26
Ingvar E. í nýrri stórmynd Netflix Netflix birti um helgina stiklu fyrri hluta tvíleiksins Rebel Moon. Myndin, sem ber titilinn Rebel Moon - Part One: A Child of Fire, er úr smiðju leikstjórans Zach Snyder en hann er hvað þekktastur fyrir myndirnar 300 og Man of Steel. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2023 12:15
Falið að fylla skarð spjallþáttar James Corden Bandaríski uppistandarinn Taylor Tomlinson hefur verið ráðin til að stjórna nýjum kvöldspjallþætti á sjónvarpsstöðinni CBS. Þættirnir verða á dagskrá á sama tíma og þættir hins breska James Corden voru á stöðinni sem runnu sitt skeið í apríl síðastliðnum. Bíó og sjónvarp 3. nóvember 2023 13:29
Ætlar til Indónesíu að leita föður síns án nokkurra vísbendinga Óðinn Eddy Viðarsson, 43 ára Akureyringur, ætlar sér að fara til Indónesíu til að leita að blóðföður sínum og vill fá með sér tökumann til að fara með sér á ferðalag til að kvikmynda ferðalag sitt og leitina að föðurnum. Innlent 30. október 2023 22:09
Radcliffe framleiðir heimildarmynd um lamaðan áhættuleikara sinn Leikarinn Daniel Radcliffe framleiðir nú heimildarmynd um manninn sem lék öll áhættuatriði hans og lamaðist á setti við tökur á Harry Potter kvikmyndinni Deathly Hallows: Part 1. Bíó og sjónvarp 25. október 2023 08:17
Heimaleikurinn til New York Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna, sem fer fram í New York í nóvember. Bíó og sjónvarp 20. október 2023 14:17
Tíu bestu íslensku kvikmyndir allra tíma að mati Rikka G Fjölmiðla- og útvarpsmaðurinn Ríkharður Guðni Óskarsson, þekktur sem Rikki G, tók saman lista af bestu íslensku kvikmyndum að hans mati. Myndirnar eru tíu talsins. Lífið 18. október 2023 09:54
Friðrik Þór hættur að drekka Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður tilkynnti vinum sínum á Facebook að hann væri hættur að drekka áfengi og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Lífið 16. október 2023 11:11
Taylor Swift partýstemning í Smárabíó í kvöld Í kvöld verður frumsýnd mynd um tónleika Taylor Swift í Smárabíói. Markaðsstjórinn segir að tæplega þúsund miðar hafi selst. Það verður mikið sungið og fólk á eftir að standa upp og dansa. Bíó og sjónvarp 13. október 2023 15:41
Lena Olin verður Hulda Hermannsdóttir Sænska leikkonan Lena Olin mun fara með hlutverk lögreglukonunnar Huldu Hermannsdóttur í sjónvarpsseríu sem gerð verður eftir þríleik Ragnars Jónassonar, Dimmu, Drunga og Mistri. Lífið 12. október 2023 12:36
„Svona gerir maður ekki, mamma“ Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni fór dagskrárgerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson og hitti móður sína, Elísabetu Jökulsdóttur rithöfund, á heimili hennar í Hveragerði. Lífið 11. október 2023 15:19
Fjölmenntu til að upplifa kynþokka og spennu í nýrri þáttaröð Forsýning dramaþáttanna, Svo lengi sem við lifum eða As long as we live, eftir Anítu Briem fór fram í Bíó Paradís í gær. Sjö ár eru liðin síðan Aníta byrjaði að skrifa handritið sem nú er orðið að veruleika. Lífið 5. október 2023 17:08
Konur í krísu, siðblindir síkópatar og morðkvendi Isabelle Huppert, ein þekktasta leikkona Frakklands og stórstjarna í evrópskri kvikmyndagerð, er heiðursgestur á RIFF í ár. Í tilefni af komu Huppert til landsins hefur Vísir tekið saman nokkra magnaða leiksigra hennar. Bíó og sjónvarp 3. október 2023 09:00
Nýsleginn formaður situr fyrir svörum Gísli Snær Erlingsson, sem er nýtekinn við sem formaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, mun sitja fyrir svörum og ræða framtíðarsýn stofnunarinnar á opnum fundi með kvikmyndagerðarfólki á morgun, mánudag, klukkan 16 í Norræna húsinu. Menning 1. október 2023 17:01
Fór í fornfræði og guðfræði en gat ekki flúið örlögin Sigurður Ingvarsson stefndi á fræðimennsku eftir menntaskóla en gat ekki flúið þau örlög að verða leikari. Hann leikur í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Snertingu, og stígur á svið í rokksöngleiknum Eitraðri lítilli pillu eftir áramót. Í vor fór hann á sjó eftir mönun tengdaföður síns og segir það hafa verið ólýsanlega erfitt. Lífið 1. október 2023 08:00
Urmull af íslenskum myndum á hvíta tjaldinu um helgina Kvikmyndahátíðin RIFF stendur nú yfir og mun gera næstkomandi viku. Nú um helgina verða íslenskar kvikmyndir í hávegum hafðar og þónokkrar íslenskar myndir sem ekki hafa verið sýndar áður á Íslandi verða á hvíta tjaldinu um helgina. Lífið 30. september 2023 17:54
Nýtt líf Öldu Lóu Alda Lóa Leifsdóttir er að senda frá sér sína fyrstu heimildamynd: Togolísu. Hún er skilin við mann sinn sósíalistaleiðtogann Gunnar Smára Egilsson, hefur hafið djáknanám og er að taka saman efni í bók um hugvíkkandi efni. Menning 29. september 2023 08:01
Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. Bíó og sjónvarp 28. september 2023 16:47
Aníta Briem fer á kostum í nýjum þáttum Ný stikla úr þáttunum Svo lengi sem við lifum er frumsýnd á Vísi í dag. Þættirnir eru hugarfóstur leikkonunnar Anítu Briem sem fer með aðalhlutverk í þáttunum og skrifar handritið að þeim. Bíó og sjónvarp 28. september 2023 09:09
Íslensk frumraun og Cannes-verðlaunahafi keppa um Gullna lundann Níu myndir keppa um Gullna lundan, aðalverðlaun RIFF, í ár. Meðal þátttakenda eru sigurvegarar á Cannes og Locarno en einnig er þar að finna fyrstu mynd íslenska leikstjórans Ninnu Pálmadóttur í fullri lengd. Bíó og sjónvarp 24. september 2023 07:02
Frægir rithöfundar höfða mál vegna ChatGPT Hópur þekktra rithöfunda eins og George R.R. Martin, Jodi Picoult og John Grisham hefur höfðað mál gegn fyrirtækinu OpenAI og sakað það um þjófnað á höfundarréttarvörðu efni sem notað var við þróun ChatGPT gervigreindarinnar. Rithöfundarnir segja gervigreindina byggja á kerfisbundnum og umfangsmiklum þjófnað. Erlent 21. september 2023 10:47
Hátíðargestir á Heimaleiknum Kvikmyndin Heimaleikurinn var frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Margt var um manninn og ljóst að myndin féll vel í áhorfendur. Lífið 19. september 2023 14:30
Forsýningarveisla í Bíó Paradís Margt var um manninn þegar Skuld, heimildamynd eftir Rut Sigurðardóttur, var forsýnd í Bíó Paradís síðastliðinn miðvikudag. Lífið 15. september 2023 14:58