Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Benedikt eftir stórsigur á Hetti: Átti ekki von á svona stórum sigri hérna

    Njarðvík og Höttur áttust við í Ljónagryfjunni í Njarðvík þegar 3. umferð Subway deildar lauk í kvöld. Bæði lið voru taplaus fyrir leikinn í kvöld svo það var ljóst að eitthvað varð að gefa eftir hjá öðru liðinu. Á endanum voru það Njarðvíkingar sem höfðu betur en þeir kjöldrógu Hattarmenn og höfðu 36 stiga sigur 107-71, Benedikt Guðmundsson var að vonum stoltur af sínum mönnum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kane komið vel inn í hlutina í Grinda­vík: „Þurfum að gera þetta með honum“

    Grinda­vík tekur á móti ríkjandi Ís­lands­meisturum Tinda­stóls í kvöld. Grind­víkingar eru á heima­velli en koma inn í leik kvöldsins án sigurs í fyrstu tveimur um­ferðunum. And­stæðingur kvöldsins gæti ekki verið stærri. Ís­lands­meistararnir frá Sauð­ár­króki hafa unnið báða leiki sína til þessa í deildinni en Ólafur Ólafs­son, fyrir­liði Grind­víkinga er spenntur fyrir á­skorun kvöldsins og fer fögrum orðum um nýjustu við­bót liðsins.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 87-86 | Ótrúlegur viðsnúningur Keflvíkinga skilaði sigrinum

    Keflavík tók á móti ósigruðu Valsliði í stórleik kvöldsins í þriðju umferð Subway deildar karla í körfubolta. Keflavíkurliðið var 12 stigum undir þegar flautað var til hálfleiks en ótrúlegur viðsnúningur í þeim seinni gaf Remy Martin tækifærið til að sigla sigrinum heim með sigurkörfu þegar aðeins 1,9 sekúnda var eftir af leiknum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Hann var miklu betri en ég bjóst við“

    DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. 

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ívar Ásgrímsson: Mun bjartsýnni en fyrir viku

    Ívar Ásgrímsson, þjálfari liðs Breiðabliks í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með framfarir síns liðs í annarri umferð tímabilsins þótt liðið tapaði 80-73 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Í fyrstu umferðinni steinlá liðið gegn Haukum, 83-127 á heimavelli.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Viðar Örn: Buðum hættunni heim

    Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, var ánægður með að hafa unnið Breiðablik 80-73 á Egilsstöðum í kvöld þótt frammistaða liðsins væri ekki góð. Höttur spilaði vel fyrsta kortérið og var þá komið með 10 stiga forskot en hrökk síðan í baklás. Það bjargaði sér svo í síðasta leikhluta.

    Körfubolti