Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Keflavík 63-77 | Meistararnir sigu fram úr í seinni hálfleik Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Keflavík fram úr í seinni hálfleik og tryggði sér 14 stiga sigur, 63-77, á Snæfelli í Hólminum. Körfubolti 4. október 2017 22:30
Haukar og Valur byrja vel | Tyson-Thomas með tröllatvennu Keppni í Domino's deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Körfubolti 4. október 2017 21:05
Var áður McCarthy en er nú Gunnarsdóttir og vill læra íslensku Kristen Denise McCarthy mætir aftur til leiks í Domino´s deild kvenna í körfubolta í Stykkishólmi í kvöld þegar Snæfell tekur á móti Íslands- og bikarmeisturum Keflavíkur. Körfubolti 4. október 2017 15:30
Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Domino's deild kvenna Keppni í Domino's deild kvenna hefst á morgun með fjórum leikjum. Körfubolti 3. október 2017 23:45
KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. Körfubolti 3. október 2017 12:30
Braut þjálfari Skallagríms reglur eftir að hann var rekinn út út húsi í gær? | Myndband Þjálfari kvennaliðs Skallagríms hélt áfram að koma skilaboðum til síns liðs þrátt fyrir að dómarar leiksins væru búinn að reka hann út úr húsi. Körfubolti 2. október 2017 15:30
Keflavík valtaði yfir Skallagrím í Meistarakeppni KKÍ Íslands og bikarmeistararnir í Keflavík eru meistari meistaranna árið 2017 en liðið vann mjög auðveldan sigur á Skallagrími, 93-73, í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag. Körfubolti 1. október 2017 20:50
Kristrún aftur í Val Kristrún Sigurjónsdóttir hefur snúið aftur í herbúðir Vals fyrir tímabilið í Dominosdeild kvenna. Körfubolti 25. september 2017 20:00
Njarðvík fær bandarískan liðstyrk Njarðvíkingar hafa fengið Eriku Williams til liðs við sig fyrir komandi átök í Dominos deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 12. september 2017 13:45
Mér þykir fúlt að þessi staða sé komin upp Ný regla KKÍ um að dómarar megi ekki þjálfa kemur sérstaklega illa við einn reyndasta dómara landsins, Jón Guðmundsson, sem hefur þjálfað í áratugi. KKÍ mun ekki endurskoða þessa ákvörðun sína og Jón veit ekki hvað hann mun gera. Körfubolti 17. ágúst 2017 07:00
Pawel vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni þeirra og segir að stjórnvöld eigi að beita sér í málinu. Körfubolti 10. ágúst 2017 20:35
Nálægt fjórfaldri tvennu í leik í Evrópukeppninni í dag Keflvíkingurinn Þóranna Kika Hodge-Carr átti sannkallaðan stórleik með átján ára landsliðinu á Evrópumóti U18 í Dublin á Írlandi í dag. Körfubolti 9. ágúst 2017 20:15
Beið í tvo mánuði eftir keppnisleyfi í vetur en er núna orðin þjálfari liðsins Angela Marie Rodriguez mun spila áfram með kvennaliði Grindavíkur þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr Domino´s deild kvenna síðasta vor. Körfubolti 20. júlí 2017 23:01
Skallagrímur fær til sín unglingalandsliðskonu frá Króknum Bríet Lilja Sigurðardóttir ætlar að taka slaginn með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Borgnesingar hafa styrkt liðið sitt á síðustu dögum. Körfubolti 13. júlí 2017 18:30
Snæfellskonur endurheimta Íslandsmeistarakana og mikinn Íslandsvin Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 13. júlí 2017 09:30
Varnarmaður ársins á leiðinni til Íslandsmeistara Keflavíkur Íslands- og bikarmeistarar Keflavíkur hafa fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 10. júlí 2017 14:00
Carmen Tyson-Thomas í Skallagrím Borgnesingar fengu til sín stigahæsta leikmann Domino´s-deildar kvenna. Körfubolti 7. júlí 2017 19:00
Olísdeildir karla og kvenna sýndar á Stöð 2 Sport Þriggja ára samningur undirritaður á milli HSÍ og 365 miðla í dag. Handbolti 29. júní 2017 13:00
Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu. Körfubolti 22. júní 2017 21:45
Ragnheiður aftur í Val Landsliðsmiðherjinn yfirgefur Skallagrím og kemur aftur í bæinn. Körfubolti 21. júní 2017 09:16
Thelma Dís áfram í Bítlabænum Einn af lykilmönnum Íslands- og bikarmeistaraliðs Keflavíkur í kvennakörfunni, Thelma Dís Ágústsdóttir, verður áfram í herbúðum liðsins á næstu leiktíð. Körfubolti 10. júní 2017 23:00
Fyrrverandi landsliðsþjálfari Norður-Kóreu tekur við Skallagrími Skallagrímur hefur ráðið nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins í körfubolta. Körfubolti 3. júní 2017 12:30
Besti ungi leikmaður 1. deildarinnar til Vals Ásta Júlía Grímsdóttir skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Vals um að leika með félaginu næstu tvö keppnistímabil. Körfubolti 28. maí 2017 15:13
Hildur Björg til Breiðabliks Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur ákveðið að ganga til liðs við Breiðablik og mun því leika með liðinu í Domino's deild kvenna næsta vetur. Körfubolti 27. maí 2017 14:17
Sú besta líklega á leið í skóla í Bandaríkjunum Thelma Dís Ágústsdóttir hefur verið í viðræðum við bandaríska háskóla og stefnir erlendis næsta vetur. Körfubolti 5. maí 2017 15:30
Jón Arnór og Thelma Dís bestu leikmenn tímabilsins Jóhann Þór Ólafsson og Sverrir Þór Sverrisson bestu þjálfararnir í uppgjöri Domino´s-deildarinnar. Körfubolti 5. maí 2017 13:00
Benni Gumm kominn heim í KR Eftir þó nokkuð ferðalag um landið er körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson kominn aftur heim í Vesturbæinn. Körfubolti 3. maí 2017 15:03
Meistaramæðgur ræddu við Kjartan Atla | Myndband Thelma Dís Ágústsdóttir spilaði frábærlega fyrir Keflavík sem varð Íslandsmeistari í körfubolta í sextánda sinn eftir sigur á Snæfelli á miðvikudaginn. Körfubolti 29. apríl 2017 16:58
Gunnhildur barnshafandi Gunnhildur Gunnarsdóttir, landsliðskona og fyrirliði Snæfells, er ólétt. Körfubolti 27. apríl 2017 15:32
Thelma Dís: Ómetanlegt að vera með mömmu á bekknum Thelma Dís Ágústsdóttir er orðin Íslandsmeistari eins og mamma hennar varð margoft. Körfubolti 27. apríl 2017 09:45