Táningur með íslenskan umboðsmann vann næstum því heimsleikana í ár Kanadíska CrossFit konan Emma Lawson skrifaði sögu heimsleikana í ár þegar hún varð sú yngsta í sögunni til að vinna til verðlauna á heimsmeistaramótinu í CrossFit. Sport 15. ágúst 2023 08:31
Aldrei stoltari af sér en í einni af greinum heimsleikanna Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur unnið tvo heimsmeistaratitla í CrossFit og fjórum sinnum komist á verðlaunapall á heimsleikunum. Það var samt ein grein hennar á síðustu heimsleikum sem gerði hana stoltari en nokkurn tímann fyrr. Sport 14. ágúst 2023 08:40
Björgvin Karl gat ekki klætt sig í sokkana rúmri viku fyrir heimsleikana Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson tókst ekki að halda sér í hópi tíu bestu í heiminum en hann fór vel yfir hvað hann þurfti að leggja mikið á sig til að klára heimsleikana í ár. Sport 11. ágúst 2023 08:31
Anníe Mist hrundi niður um 21 sæti á nýjum heimslista CrossFit Katrín Tanja Davíðsdóttir hækkar sig mest af íslenska CrossFit fólkinu á nýjum heimslista CrossFit sambandsins en listinn var uppfærður eftir heimsleikana um síðustu helgi. Sport 10. ágúst 2023 08:01
Heimsmeistarinn var sjálfboðaliði á heimsleikunum fyrir sjö árum Kanadamaðurinn Jeffrey Adler er hraustasti CrossFit maður heimsins eftir sigur á heimsleikunum um helgina. Sport 9. ágúst 2023 15:01
„Við getum talað um allt og það er sjaldgæft“ Íslensku vinkonurnar og tvöföldu heimsmeistararnir kunna að skemmta sér og öðrum á keppnisgólfinu og vinskapur þeirra fer ekkert á milli mála þegar þær keppa á stærsta sviði CrossFit íþróttarinnar. Sport 9. ágúst 2023 08:30
Bronsstelpan okkar á heimsleikunum þarf á stuðningi að halda Bergrós Björnsdóttir var eini Íslendingurinn á verðlaunapalli á heimsleikunum í ár en hún varð þriðja sæti í flokki sextán til sautján ára stúlkna. Sport 8. ágúst 2023 10:31
Björgvin Karl píndi sig fyrir peningana Björgvin Karl Guðmundsson náði að klára heimsleikana í CrossFit og tryggja sér ellefta sætið þrátt fyrir að vera glíma við þráðlát bakmeiðsli í allt sumar. Sport 8. ágúst 2023 08:31
Íslendingarnir unnu sér inn milljónir á heimsleikunum Þrír Íslendingar voru meðal keppenda á Heimsleikunum í Crossfit sem fram fóru í Wisconsin í Bandaríkjunum um helgina og lauk í gær. Sport 7. ágúst 2023 14:45
Katrín Tanja öflug í lokagreininni og hafnaði í sjöunda sæti Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinganna þriggja á heimsleikunum í CrossFit sem hafa verið í gangi. Sport 6. ágúst 2023 22:03
Björgvin og Katrín á topp 10 fyrir síðustu greinina Þrír Íslendingar taka þátt á Heimsleikunum í Crossfit um helgina. Sport 6. ágúst 2023 19:36
Björgvin gefst ekki upp en stelpurnar verða að gera betur Þriðja síðasta greinin á heimsleikunum í CrossFit er lokið. Björgvin Karl er á uppleið en Annie Mist og Katrín Tanja standa í stað. Sport 6. ágúst 2023 16:14
Annie tókst aftur á loft en Björgvin brotlenti Lokagrein kvöldsins á heimsleikunum í CrossFit er lokið en ólympískar lyftingar voru þar í forgrunni. Sport 5. ágúst 2023 22:12
Beint: Þriðji keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit Þriðji keppnisdagur af fjórum fer nú í gang á heimsleikunum í CrossFit og nú þurfa keppendur aftur að forðast niðurskurð í lok dags. Sport 5. ágúst 2023 20:54
Upprisa Íslendinganna á heimsleikunum Eftir slakar síðustu greinar voru íslensku keppendurnir á heimsleikunum í CrossFit í stuði í síðustu grein sem kláraðist nú um kvöldmatarleytið. Sport 5. ágúst 2023 20:18
Katrín Tanja hrokkin í gang en Annie Mist að gefa eftir Seinni helmingurinn á heimsleikunum í CrossFit hófst nú í dag og gengi okkar fólks var misjafnt í fyrstu grein dagsins. Sport 5. ágúst 2023 16:14
Bergrós eftir að hafa nælt í bronsið: „Vildi enda þetta með stæl“ Bergrós Björnsdóttir tryggði sér í gær bronsverðlaun í flokki sextán til sautján ára stelpna á heimsleikum Crossfit sem fram fara í Bandaríkjunum þessa dagana. Þetta er í annað sinn sem Bergrós mætti til leiks á heimsleikum CrossFit og gekk hún í gegnum allan tilfinningaskalann í þetta skipti því strax á fyrsta keppnisdegi lenti hún í erfiðri reynslu. Fékk hitaslag. Sport 5. ágúst 2023 11:01
„Helena“ lék Íslendinga grátt á heimsleikunum í CrossFit Lokagrein gærdagsins á heimsleikunum í CrossFit í nótt reyndist íslensku keppendunum afar erfið en allir féllu þeir niður um sæti eftir greinina. Sport 5. ágúst 2023 09:40
Björgvin Karl upp í fjórða sætið Fimmtu grein Heimsleikanna í Crossfit er nú nýlokið en þar eru þrír Íslendingar í eldlínunni. Sport 4. ágúst 2023 21:22
Beint: Annar keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit Annar keppnisdagur af fjórum fer nú í gang á heimsleikunum í CrossFit og nú þurfa keppendur að forðast niðurskurð í lok dags. Sport 4. ágúst 2023 19:00
Annie Mist áfram meðal fimm efstu Heimsleikarnir í Crossfit fara fram um helgina þar sem þrír íslenskir keppendur taka þátt. Sport 4. ágúst 2023 17:37
Brosti út að eyrum eftir að hafa fengið áritun frá Anníe Mist Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir gefur ekki aðeins allt sitt í keppnina á heimsleikunum í CrossFit heldur gefur hún líka mikið af sér til áhugasamra áhorfenda í Madison. Sport 4. ágúst 2023 09:30
Hetjuleg frammistaða Bergrósar kom henni á verðlaunapallinn Ísland vann sín fyrstu verðlaun á þessum heimsleikum í CrossFit þegar Bergrós Björnsdóttir náði þriðja sætinu í aldursflokki sextán til sautján ára stelpna. Sport 4. ágúst 2023 08:01
Katrín Tanja kom sterk til baka í seinni grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir skaust upp í 9. sæti í heildarkeppni kvenna á heimsmótin í Crossfit í kvöld þegar hún varð 6. í annarri grein dagsins. Anníe Mist Þórisdóttir varð 12. og heldur 5. sætinu. Sport 3. ágúst 2023 21:29
Björgvin Karl áfram fimmti eftir fyrstu grein dagsins. Annie Mist upp um þrjú sæti Björgvin Karl Guðmundsson er áfram í 5. sæti á heimsleikunum í Crossfit eftir grein dagsins en hann varð 9. í grein sem kallast á ensku „pig chipper“ og hefur stundum verið kölluð „svínslegar dýnur“ á íslensku. Sport 3. ágúst 2023 18:51
Katrín Tanja og Björgvin Karl öflug á fjallahjólinu Björgvin Karl Guðmundsson og Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjuðu sína tíundu heimsleika í CrossFit með flottri frammistöðu í fyrstu grein. Sport 3. ágúst 2023 15:45
Bein útsending: Fyrsti keppnisdagur á heimsleikunum í CrossFit Fyrsti keppnisdagur af fjórum er hafinn í baráttunni um heimsmeistaratitil karla og kvenna í CrossFit. Sport 3. ágúst 2023 14:23
Bergrós spennt fyrir lokadeginum þrátt fyrir allt sem undan er gengið Bergrós Björnsdóttir er í sjöunda sæti fyrir lokadaginn í keppni sextán til sautján ára stelpna á heimsleikunum í CrossFit en á samt enn möguleika á að hækka sig í dag enda munar ekki miklu á henni og stelpunum fyrir ofan hana. Sport 3. ágúst 2023 10:50
Útlitið ekki bjart hjá Breka en Bergrós sjöunda fyrir lokadaginn Lokadagur Bergrósar Björnsdóttur og Breka Þórðarsonar á heimsleikum í CrossFit er í dag en þá lýkur keppni í aldursflokkum og flokkum fatlaðra á leikunum í Madison. Sport 3. ágúst 2023 09:41
Anníe, Katrín og BKG byrja heimsleikana í ár á fjallahjólum Keppni um heimsmeistaratitil karla og kvenna í CrossFit hefst í dag í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. Ísland á þrjá keppendur í aðalkeppninni í ár og það eru allt miklir reynsluboltar. Sport 3. ágúst 2023 08:31