Atli Helga fær réttindi á ný Héraðsdómur Reykjavíkur hefur tekið til greina kröfu Atla Helgasonar um endurheimt lögmannsréttinda hans. Innlent 17. maí 2018 05:00
Milljarða bótakröfu vísað frá héraðsdómi 2,3 milljarða skaðabótakröfu félagsins Lyfjablóms ehf. á hendur Þórði Má Jóhannessyni, Magnúsi Kristinssyni, Sólveigu Pétursdóttur, Helga Friðjóni Arnarssyni og KPMG ehf. var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Innlent 15. maí 2018 06:00
Þjálfari ákærður fyrir ítrekaðar nauðganir Mál fyrrverandi bocciaþjálfara á Akureyri, sem ákærður hefur verið fyrir að nauðga tvítugri þroskaskertri stúlku fjölmörgum sinnum, verður þingfest í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag. Konan æfði boccia hjá manninum. Innlent 14. maí 2018 06:00
Dómur landamæravarðar vegna uppflettinga í LÖKE ómerktur Landsréttur hefur ómerkt dóm yfir landamæraverði sem ákærður var fyrir að fletta fyrrverandi maka upp í LÖKE-kerfinu. Játning konunnar þótti ekki nægjanlega skýr. Innlent 12. maí 2018 11:45
Ók á bifreið í afbrýðiskasti Maðurinn hafði ekið bifreið sinni á aðra en í hinni bifreiðinni voru eiginkona hans og viðhald hennar. Innlent 12. maí 2018 10:00
Fær tvær milljónir vegna ólögmætrar uppsagnar Umræddur starfsmaður hóf störf hjá Black Pearl í gestamóttöku í árslok 2014 en var sagt upp fyrirvaralaust í september 2016. Innlent 12. maí 2018 09:30
Ákærður fyrir að fróa sér ítrekað á opinberum stöðum Með því telst maðurinn hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi sem var til þess fallið að særa blygðunarsemi þeirra sem urðu vitni að athæfunum. Innlent 11. maí 2018 23:29
Hæfismál flutt í næstu viku Kærumál um þá kröfu að Arnfríður Einarsdóttir landsréttardómari víki sæti í máli manns er ákærður er fyrir umferðarlagabrot er komið á dagskrá Hæstaréttar. Innlent 9. maí 2018 07:30
Stálu bleikjuflökum, bjórkútum og bíllyklum Karlmaður og kona játuðu í Héraðsdómi Vestfjarða að hafa stundað ítrekaðar gripdeildir á síðustu mánuðum. Innlent 8. maí 2018 07:56
Sakaður um daglegt ofbeldi af öllum toga en segist stundum slá frá sér í svefni Landsréttur hefur staðfest nálgunarbann og brottvísun karlmanns af heimili sínu. Innlent 7. maí 2018 15:14
Ekki hægt að rekja hver skoðar gögnin Málaskrárkerfi dómstólasýslunnar er ófullnægjandi. Dæmi eru um að lýsingar á áverkum á kynfærum kvenna séu opnar öllum starfsmönnum dómstóla. Ekki er hægt að rekja leit starfsmanna sem geta afritað gögn án þess að nokkur viti. Innlent 7. maí 2018 06:00
Níu mánuðir fyrir þjófnaði Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir helgi dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir ýmis þjófnaðarbrot. Innlent 7. maí 2018 06:00
Sex og hálft ár fyrir fíkniefnasmygl en ferðafélaginn sleppur Jerzy Arkadiusz Ambrozy, pólskur ríkisborgari á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi vegna innflutnings á 11,5 lítrum af amfetamínbasa Innlent 3. maí 2018 16:17
Sigmundur Ernir mátti segja fréttir af Guðmundi Spartakusi Hæstiréttur staðfestir dóm héraðs. Innlent 3. maí 2018 15:14
Ruiz talar norsku og stendur við fréttaflutning sinn af Guðmundi Spartakusi Aðalmeðferð í máli Guðmundar Spartakusar Ómarssonar gegn blaðamanninum Atla Má Gylfasyni hófst í dag. Innlent 3. maí 2018 12:30
Nauðgaði eiginkonu sinni og kom fyrir GPS-tæki í bíl hennar Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðga þáverandi eiginkonu sinni og að koma GPS-tæki fyrir í bíl konunnar, án hennar vitundar, í þeim tilgangi að fylgjast með ferðum hennar. Innlent 2. maí 2018 12:47
„Hakkavél íslenskra fjölmiðla“ og nývaknaður blaðamaður á stuttbuxum Meiðyrðamál, sem Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður höfðar fyrir hönd Guðmundar Spartakusar Ómarssonar, gegn fjölmiðlamanninum Sigmund Erni Rúnarssyni var tekið fyrir í Hæstarétti Íslands í morgun. Innlent 30. apríl 2018 16:45
Skaðabótamáli konu vegna afleiðinga nauðgunar vísað frá dómi Skaðabótamáli, sem höfðað var til greiðslu skaðabóta vegna nauðgunar, var á dögunum vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur. Innlent 30. apríl 2018 06:00
Niðurstaða um 3 milljarða tjón stendur Valitor fær ekki nýtt undirmat á tjóni DataCell og Sunshine Press Productions vegna ólögmætrar riftunar Valitors á greiðslugáttarsamningi fyrir Wikileaks, samkvæmt niðurstöðu héraðsdóms í gær. Fyrra mat á tjóni upp á 3,2 milljarða stendur því óhaggað. Innlent 27. apríl 2018 06:00
Guðrún fagnar ákæru á hendur boccia þjálfara Þjálfarinn var kærður fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri stúlku. Innlent 26. apríl 2018 23:37
Dómari gerði alvarlegar athugasemdir við mál saksóknara gegn Davíð Smára Davíð Smári ákærður eftir að hafa tekist á við mann sem braust inn bíl hans. Innlent 26. apríl 2018 10:30
Landhelgisgæslan þarf að greiða fimm milljónir til landeigenda Í málinu deila aðilar um kröfu ábúenda að Horni til árlegrar greiðslu fyrir leigu á svæði úr landi jarðarinnar Horns en íslenska ríkið tók það upphaflega á leigu árið 1953. Innlent 25. apríl 2018 21:15
Ákæra fyrir kynferðisbrot gefin út á hendur boccia-þjálfara Þjálfarinn er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn iðkenda. Innlent 25. apríl 2018 17:57
Fær ekki frekari bætur vegna kynferðisbrota Konan sótti þessar bætur á grundvelli þess að ríkissjóður eigi að greiða bætur til þolendur afbrota. Innlent 24. apríl 2018 17:50
Krefst skaðabóta vegna meints vanhæfis dómara Einn dómaranna er á meðal þeirra fjögurra sem Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, skipaði í embætti dómara við Landsrétt, þvert á mat hæfisnefndar. Innlent 22. apríl 2018 20:57
Ill nauðsyn að sækja fólk til saka segir formaður FRÍSK Formaður FRÍSK segir dóm yfir manni sem deildi Biggest Loser á deildu.net senda skilaboð um að höfundarréttarbrot séu ekki í lagi. Innlent 21. apríl 2018 08:30
Freyja segir mikilvægt að finna fyrir stuðningi í baráttu sinni Freyja segir málið fyrst og fremst snúast um að fatlaðir njóti sömu málsmeðferðar og ófatlaðir. Fullt var út úr dyrum í dómssal Héraðsdóms Reykjavíkur í gær þegar málið var tekið fyrir og færri komust að en vildu. Innlent 21. apríl 2018 07:30
Fyrsta málið til Hæstaréttar Hæstiréttur samþykkti í fyrradag beiðni um leyfi til áfrýjunar á tilteknum dómi Landsréttar í sakamáli. Innlent 19. apríl 2018 06:00
Ruiz mun bera vitni í máli Guðmundar Spartakusar gegn Atla Má Atli Már er krafinn um í það minnsta tíu milljónir króna í stefnu. Innlent 18. apríl 2018 09:00
Verjendur óbundnir af viðmiðunarreglum Fyrirkomulag þóknana fyrir störf verjenda og réttargæslumanna hefur lengi verið gagnrýnt af lögmönnum. Greiðslur fyrir störfin hafa verið nokkuð lægri en gjaldskrá þeirra. Nýr dómur héraðsdóms gæti haft breytingar í för með sér. Innlent 18. apríl 2018 08:00