Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Verða að vera kurteis við Trump

Leiðtogar G7 ríkjanna mun beita Trump þrýstingi vegna tolla sem hann hefur sett á innflutning málma frá Kanda og Evrópu en Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir kurteisi nauðsynlega til að fá Trump til að skipta um skoðun.

Erlent
Fréttamynd

Segir lögmann Trump vera svín

Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sendi Rudy Guiliani, lögmanni Donald Trump, kaldar kveðjur fyrir ummæli hans um Daniels.

Erlent
Fréttamynd

Segir að Kim hafi grátbeðið um fundinn

Rudy Guiliani, einn af lögfræðingum Donald Trump,forseta Bandaríkjanna, segir að Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu hafi grátbeðið Trump að setja áætlaðan fund þeirra aftur á dagskrá.

Erlent
Fréttamynd

Comey gagnrýndur fyrir óhlýðni

Í skýrslu, sem enn hefur ekki verið gefin út, er Comey gagnrýndur sérstaklega fyrir meðhöndlun sína á rannsókn FBI varðandi tölvupósta Hillary Clinton, mótframbjóðanda Donald Trump.

Erlent
Fréttamynd

Ríkisbubbinn með heiminn á móti sér

Donald Trump fæddist inn í mikið ríkidæmi og er einn af valdamestu mönnum heims, ef ekki sá valdamesti. Þrátt fyrir það dregur hann ítrekað upp mynd af sjálfum sér sem fórnarlambi og heimurinn sé allur á móti honum.

Erlent
Fréttamynd

Hver á að borga hótelið fyrir Kim Jong-un?

Nú þegar allt lítur út að verði af leiðtogafundi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu sitja embættismenn ríkjanna nú á rökstólum til þess að undirbúa fundinn. Meðal þess sem rætt hefur verið er hver eigi að greiða fyrir hótelgistingu leiðtoga Norður-Kóreu.

Erlent