Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa

Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum.

Erlent
Fréttamynd

Castro og kjarninn

Fidel Castro er kominn ofan í jörðina. Það lá alltaf fyrir að hann myndi deyja en það segir ekki alla söguna. Hann var brenndur og askan var jörðuð. Lík hans var ekki varðveitt og komið fyrir í grafhýsi eins og líki Leníns. Það er ekki sjálfgefið að svo varð ekki.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þegar saklausir játa

Venjulegt fólk á æ erfiðara með að ná fram rétti sínum fyrir dómstólum. Til þess liggja margar ástæður sem bandaríski dómarinn Jed Rakoff rakti nýverið í vikuritinu New York Review of Books. Lýsing hans á versnandi þjónustu réttarkerfisins við almenning á erindi við Íslendinga

Fastir pennar
Fréttamynd

Uppsveiflu Trumps lýkur fyrir páska

Eitt sem er sérlega hrífandi í hagfræðinni er mikilvægi væntinganna. Neytendur og fjárfestar eru yfirleitt framsýnir og það þýðir að breytingar á hagstefnu hafa oft áhrif jafnvel áður en þær koma til framkvæmda.

Skoðun
Fréttamynd

Trump vill afpanta Air Force One

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, telur kostnað við nýjar flugvélar forsetaembættisins of mikinn og vill að hætt verði við pöntunina.

Erlent
Fréttamynd

Trump fundaði með Gore um loftslagsmál

Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum.

Erlent