EM í fótbolta 2024

EM í fótbolta 2024

Evrópumótið í fótbolta karla fer fram í Þýskalandi dagana 14. júní til 14. júlí 2024.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fullur völlur í fyrsta sinn í fjögur ár

    Þrátt fyrir að stórþjóðir í knattspyrnuheiminum hafi lagt leið sína á Laugardalsvöll síðustu ár þá hefur ekki verið uppselt á leik þar síðan árið 2019. Kórónuveirufaraldurinn ræður þar eflaust mestu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Svona kynnti Hareide fyrsta hópinn

    Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, kynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari um miðjan apríl.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Landsliðsmenn þakklátir Arnari

    Nokkrir af leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafa sent Arnari Þór Viðarssyni þakklætiskveðju á samfélagsmiðlum, í kjölfar þess að Arnar var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arnar Þór rekinn

    Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sænski lands­liðs­þjálfarinn segist ekki vera rasisti

    Janne Andersson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að hann hafi brugðist rangt við í viðtali við Viaplay eftir leikinn gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM 2024. Þá þvertekur hann fyrir að hafa ætlað að beita sérfræðing Viaplay kynþáttaníði.

    Fótbolti