Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2023 10:50 Albert Guðmundsson lék einkar vel með Genoa í ítölsku B-deildinni í vetur. vísir/hulda margrét Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Åge Hareide hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp og mun svara spurningum um hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 11:00. Eins og Hareide hafði lofað er Albert í hópnum sem telur 25 leikmenn. Albert lék ekki með landsliðinu í síðustu leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar en þeir áttu ekki skap saman. Hópur A karla fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Frekari upplýsingar á vef KSÍ: https://t.co/hlIZYxORQx Miðasala á https://t.co/pjP8p5SsJ9 Our A men s team squad for upcoming games in the @EURO2024 qualifiers.#afturáEM pic.twitter.com/3zpzvXlfoq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 6, 2023 Birkir Bjarnason snýr einnig aftur í hópinn en hann var ekki valinn síðast. Birkir, sem er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins, er nýgenginn í raðir Viking í Noregi. Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Hareides. Willum Þór Willumsson, leikmaður Go Ahead Eagles, er einnig valinn í fyrsta sinn í nokkuð langan tíma. Íslenski landsliðshópurinn Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk Ísland mætir Slóvakíu 17. júní og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir tvo leiki í 4. sæti J-riðils undankeppninnar. KSÍ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Åge Hareide hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp og mun svara spurningum um hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 11:00. Eins og Hareide hafði lofað er Albert í hópnum sem telur 25 leikmenn. Albert lék ekki með landsliðinu í síðustu leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar en þeir áttu ekki skap saman. Hópur A karla fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Frekari upplýsingar á vef KSÍ: https://t.co/hlIZYxORQx Miðasala á https://t.co/pjP8p5SsJ9 Our A men s team squad for upcoming games in the @EURO2024 qualifiers.#afturáEM pic.twitter.com/3zpzvXlfoq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 6, 2023 Birkir Bjarnason snýr einnig aftur í hópinn en hann var ekki valinn síðast. Birkir, sem er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins, er nýgenginn í raðir Viking í Noregi. Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Hareides. Willum Þór Willumsson, leikmaður Go Ahead Eagles, er einnig valinn í fyrsta sinn í nokkuð langan tíma. Íslenski landsliðshópurinn Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk Ísland mætir Slóvakíu 17. júní og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir tvo leiki í 4. sæti J-riðils undankeppninnar.
Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk
KSÍ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn