Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ Jón Már Ferro skrifar 13. apríl 2023 16:51 Age Hareide er reynslumikill norskur þjálfari. Hér fagnar hann því að hafa komið Danmörku á EM 2021. Getty/Lars Ronbog KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. Þetta herma heimildir Fótbolta.net. Arnar Þór Viðarson var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara á dögunum og leitar KSÍ því að nýjum þjálfara. KSÍ hefur gefið út að leitað sé að reynslumiklum þjálfara. Hareide passar sannarlega inn í þá skilgreiningu enda verið þjálfari í tæp fjörutíu ár og þekkir það vel að þjálfa landslið. Hann þjálfaði Noreg 2003-2008 og Danmörku 2016-2020. Hann kom Dönum á HM 2018 og EM 2021. Hareide hóf þjálfaraferil sinn fyrir 37 árum þegar hann tók við Molde sem spilandi aðstoðarþjálfari. Í framhaldinu tók hann við sem aðalþjálfari félagsins. Hann hefur þjálfað fleiri félög á Norðurlöndunum. Síðast var hann þjálfari Malmö FF í sænsku úrvalsdeildinni en lét af störfum í desember 2022. Sem þjálfari hefur hann unnið dönsku úrvalsdeildina einu sinni, sænsku úrvalsdeildina tvisvar og norsku úrvalsdeildina einu sinni. Einnig hefur hann unnið sænska bikarinn einu sinni og norska bikarinn tvisvar. Næstu leikir landsliðsins eru í undankeppni EM 2024 í júní. Á þjóðhátíðardaginn koma Slóvakar í heimsókn og þremur dögum seinna mæta Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu á Laugardalsvöll. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina á móti Bosníu og Liechtenstein. Landslið karla í fótbolta KSÍ Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Þetta herma heimildir Fótbolta.net. Arnar Þór Viðarson var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara á dögunum og leitar KSÍ því að nýjum þjálfara. KSÍ hefur gefið út að leitað sé að reynslumiklum þjálfara. Hareide passar sannarlega inn í þá skilgreiningu enda verið þjálfari í tæp fjörutíu ár og þekkir það vel að þjálfa landslið. Hann þjálfaði Noreg 2003-2008 og Danmörku 2016-2020. Hann kom Dönum á HM 2018 og EM 2021. Hareide hóf þjálfaraferil sinn fyrir 37 árum þegar hann tók við Molde sem spilandi aðstoðarþjálfari. Í framhaldinu tók hann við sem aðalþjálfari félagsins. Hann hefur þjálfað fleiri félög á Norðurlöndunum. Síðast var hann þjálfari Malmö FF í sænsku úrvalsdeildinni en lét af störfum í desember 2022. Sem þjálfari hefur hann unnið dönsku úrvalsdeildina einu sinni, sænsku úrvalsdeildina tvisvar og norsku úrvalsdeildina einu sinni. Einnig hefur hann unnið sænska bikarinn einu sinni og norska bikarinn tvisvar. Næstu leikir landsliðsins eru í undankeppni EM 2024 í júní. Á þjóðhátíðardaginn koma Slóvakar í heimsókn og þremur dögum seinna mæta Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu á Laugardalsvöll. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina á móti Bosníu og Liechtenstein.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00