Mike Dean: Hótuðu að henda bensínsprengju á húsið hans Mike Dean hefur gengið í gegnum ýmislegt á 22 ára dómaraferli sínum í ensku úrvalsdeildinni en í viðtali við breska ríkisútvarpið þá sagði hann eina svakalega sögu af eftirmálum leiks sem hann dæmdi. Enski boltinn 5. apríl 2022 13:30
Van Dijk með augun á „ógleymanlegu“ tímabili hjá Liverpool Liverpool á enn möguleika á að vinna fjóra bikara á tímabilinu og í kvöld spilar liðið fyrri leik sinn á móti Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 5. apríl 2022 12:30
Rooney telur Man. United þurfa yngri og hungraðri leikmenn en Ronaldo Wayne Rooney, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir sitt gamla félag þurfa yngri og hungraðri leikmenn en Cristiano Ronaldo til að lyfta því upp úr þeim öldudal sem það virðist fast í. Enski boltinn 5. apríl 2022 09:01
Klopp segir að illa hafi verið komið fram við kvennalið Liverpool Jürgen Klopp, þjálfari karlaliðs Liverpool, hrósaði kvennaliði félagsins fyrir að vinna sér sæti í efstu deild. Hann segir þó góða ástæðu fyrir því að þetta sigursæla félag hafi fallið um deild, það var einfaldlega ekki komið nægilega vel fram við liðið. Enski boltinn 4. apríl 2022 23:30
Hrósaði bæði leikmönnum og stuðningsfólki Palace eftir magnaðan sigur „Ég er mjög stoltur. Við spiluðum frábærlega. Við vörðumst vel og nýttum færin okkar,“ sagði sigurreifur Patrick Vieira eftir magnaðan 3-0 sigur Crystal Palace á Arsenal fyrr í kvöld. Enski boltinn 4. apríl 2022 23:01
Vieira gerði fyrrum liði sínu skráveifu í baráttunni um Meistaradeildarsæti Lærisveinar Patrick Vieira í Crystal Palace gerðu sér lítið fyrir og pökkuðu Arsenal saman í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni, lokatölur 3-0. Enski boltinn 4. apríl 2022 21:05
„Engin gleði í spilamennsku Man. United“ Jamie Redknapp gagnrýndi spilamennsku Manchester United eftir jafnteflið á móti Leicester City og segir að það hljóti verið erfitt fyrir stuðningsmenn United að horfa upp á liðið sitt. Enski boltinn 4. apríl 2022 11:00
Konan hans Klopp hannaði að hans mati „besta barinn“ í Liverpool á Anfield Nú vitum við hvar Jürgen Klopp heldur sig eftir heimaleiki Liverpool á Anfield. Hann og hans fólk hafa útbúið sér sérstakan samastað undir nýju stóru stúkunni á leikvanginum. Enski boltinn 4. apríl 2022 09:01
Fyrrverandi stjóri Man Utd er með krabbamein Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og núverandi landsliðsþjálfari Hollendinga, greindi frá því í gær að hann er með krabbamein. Fótbolti 4. apríl 2022 07:00
Ólíklegar hetjur skutu Tottenham upp í Meistaradeildarsæti Tottenham vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn lyftir liðinu í það minnsta tímabundið upp í fjórða sæti deildarinnar, en þrír varnarmenn komu sér á blað fyrir heimamenn. Enski boltinn 3. apríl 2022 17:29
Stálheppinn tippari vann 104 milljónir króna Hæsti vinningur í sögu Íslenskra getrauna vannst í gær þegar íslenskur tippari búsettur í Kópavogi fékk þrettán rétta á Enska getraunaseðilinn og varð 104 milljónum króna ríkari. Innlent 3. apríl 2022 17:15
Sjáðu skallamark Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fjórða mark á tímabilinu í gær, í 1-1 jafntefli gegn Wigan Athletic eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Fótbolti 3. apríl 2022 16:30
Everton heldur áfram að tapa á útivelli West Ham vann Everton 2-1 á heimavelli í dag. Everton er því áfram án sigurs í útileik undir stjórn Frank Lampard en þetta var 11. leikur Lampard með liðið og sá 5. á útivelli í öllum keppnum. Enski boltinn 3. apríl 2022 15:30
Rodgers: Fofana hefur hvorki borðað né drukkið Wesley Fofana spilaði allar 90 mínúturnar í hjarta varnar Leicester City í 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í gær. Fofana hafði ekki borðað neitt né drukkið svo mikið sem vatnsglas fyrir og eftir leikinn. Enski boltinn 3. apríl 2022 11:30
Einungis í annað skipti í sögu úrvalsdeildar sem Chelsea tapar með þremur mörkum fyrir nýliðum Chelsea tapaði 1-4 á heimavelli gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Var þetta fyrsta tap liðsins eftir að viðskiptaþvinganir á Roman Abramovich, eiganda liðsins, voru kynntar. Tölfræðiveitan OptaJoe hefur tekið saman nokkra áhugaverða punkta úr þessu óvænta tapi liðsins. Enski boltinn 3. apríl 2022 10:45
United slapp með skrekkin gegn Leicester Manchester United og Leicester skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur á Old Trafford urðu 1-1, en United þarf á stigum að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 2. apríl 2022 18:31
Man City aftur á toppinn | Magnaður Ward-Prowse Manchester City er komið aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Burnley. Þá skoraði James Ward-Prowse enn eitt aukaspyrnumarkið fyrir Southampton. Enski boltinn 2. apríl 2022 16:10
Ótrúlegur sigur Brentford á Brúnni Brentford vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Chelsea er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heimamenn komust yfir snemma í síðari hálfleik en gestirnir svöruðu með fjórum mörkum og unnu magnaðan sigur. Enski boltinn 2. apríl 2022 15:55
Hrósaði Watford og sagði úrslitin skipta mestu máli „Þetta var nákvæmlega eins leikur og við bjuggumst við. Ég ætla ekki að fara greina leikinn þar sem ég hef ekki áhuga á því. Við þurfum að komast í gegnum þetta,“ sagði Jürgen Klopp eftir 2-0 sigur sinna manna gegn Watford í dag. Var þetta tíundi sigur liðsins í röð. Enski boltinn 2. apríl 2022 15:15
Jón Daði kom inn af bekknum og bjargaði stigi Jón Daði Böðvarsson er heldur betur að finna sig vel hjá Bolton Wanderers. Hann sneri til baka úr landsleikjahléinu og hóf leik dagsins gegn Wigan Athletic á bekknum. Hann kom inn af bekknum í síðari hálfleik og skoraði jöfnunarmark gestanna í 1-1 jafntefli. Enski boltinn 2. apríl 2022 13:51
Liverpool á topp ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool er komið tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Watford mætti í heimsókn á Anfield í fyrsta leik dagsins og fóru heimamenn með sannfærandi 2-0 sigur af hólmi. Enski boltinn 2. apríl 2022 13:30
Dagný lék allan leikinn í tapi Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn er West Ham United tapaði 0-2 á heimavelli gegn Manchester City í ensku úrvalsdeild kvenna í dag. Enski boltinn 2. apríl 2022 12:55
Segir titlana sem Man City hafa unnið pirra nágranna þeirra í Man Utd Aymeric Laporte, leikmaður Manchester City, segir að sigurganga liðsins og allir þeir titlar sem félagið hefur sankað að sér á undanförnum árum fari verulega í taugarnar á nágrönnum þeirra í Man United sem hafa á sama tíma ekkert unnið. Enski boltinn 2. apríl 2022 11:30
Shearer sá dýrasti miðað við gengi Alan Shearer gekk í raðir Newcastle United sumarið 1996. Þáverandi framherji Blackburn Rovers var keyptur á 15 milljónir punda. Ef það væri yfirfært yfir á daginn í dag myndi Shearer kosta litlar 222 milljónir punda. Enski boltinn 2. apríl 2022 07:01
Manchester-liðin og Chelsea borguðu mest til umboðsmanna Alls borguðu ensk úrvalsdeildarfélög umboðsmönnum leikmanna 272,6 milljónir punda frá 2021-2022. Samsvarar það rúmlega 46 milljörðum íslenskra króna. Manchester City, topplið deildarinnar, borgaði mest allra liða í deildinni. Enski boltinn 1. apríl 2022 23:30
Xavi vill þrjá varnarmenn Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona stefnir á að sækja þrjá varnarmenn Chelsea í sumar. Enski boltinn 1. apríl 2022 19:30
Úkraínskur flóttamaður æfir með Man City: Bróðir hans berst við Rússa heima fyrir Úkraínskur flóttamaður hefur fengið leyfi til að æfa með U-23 ára liði Manchester City. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Enski boltinn 1. apríl 2022 08:01
Fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildinni Félögin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa samþykkt að fimm skiptingar verði leyfðar hjá hvoru liði í leikjum í deildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 31. mars 2022 14:28
Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. Enski boltinn 31. mars 2022 08:00
Unglingur dæmdur í fangelsi fyrir að beita Rashford kynþáttaníði Nítján maður hefur verið dæmdur í sex vikna fangelsi fyrir að beita Marcus Rashford kynþáttaníði á Twitter eftir úrslitaleik Englands og Ítalíu á Evrópumótinu í fótbolta í fyrra. Enski boltinn 30. mars 2022 15:30