Mögnuð endurkoma Liverpool í ótrúlegum leik Liverpool vann ótrúlegan 4-3 sigur er liðið tók á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3. desember 2023 16:06
Arsenal tekur á móti Liverpool í stórleik þriðju umferðar Arsenal og Liverpool munu eigast við í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu sem leikin verður fyrstu helgi næsta árs. Fótbolti 3. desember 2023 13:52
Vitum hversu mikið við leggjum á okkur fyrir hvorn annan „Frábær sigur í dag. Hefur verið risastór vika fyrir okkur, góð augnablik og sum erfið sem við fórum í gegnum sem lið,“ sagði Anthony Gordon eftir 1-0 sigur Newcastle United á Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gordon skoraði sigurmark leiksins. Enski boltinn 2. desember 2023 23:01
Newcastle upp fyrir andlaust lið Man United Newcastle United vann Manchester United 1-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var síst of stór. Enski boltinn 2. desember 2023 22:00
Ásmundi varpað upp sem tvífara Cantona Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, var varpað upp á risaskjáinn í DNB-höllinni í Stafangri á meðan leik Íslands og Frakklands stóð. Ekki var það til að benda á að ráðherra frá Íslandi væri í salnum. Handbolti 2. desember 2023 18:20
Jón Daði gerði þrennu í fyrri hálfleik Jón Daði Böðvarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Bolton Wanderers þegar liðið fékk Harrogate Town í heimsókn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Jón Daði gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í fyrri hálfleik en leiknum lauk með 5-1 sigri Bolton. Enski boltinn 2. desember 2023 17:30
Skytturnar með fjögurra stiga forystu eftir sigur á Úlfunum Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Arsenal, var á leið að vinna þægilegan 2-0 heimasigur á Wolves þangað til gestirnir skoruðu undir lok leiks. Nær komust þeir ekki og unnu Skytturnar 2-1 sigur í dag. Enski boltinn 2. desember 2023 17:05
Jóhann Berg kom inn af bekknum í stórsigri Burnley Burnley vann Sheffield United örugglega í nýliðaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir frá Sheffield voru manni færri allan síðari hálfleik og það nýttu lærisveinar Vincents Kompany sér. Enski boltinn 2. desember 2023 17:00
„Við breytum draumnum í martröð“ Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var spurður út í heimavallarárangur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á fréttamannafundi fyrir leik liðsins gegn Fulham um helgina. Enski boltinn 2. desember 2023 13:31
Ten Hag: Onana er sterkur karakter Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, kom Andre Onana til varnar á fréttamannafundi í gær. Enski boltinn 2. desember 2023 12:31
Ange: Stóru liðin víkja ekki frá sínu plani Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segist vera spenntur fyrir viðureign síns liðs gegn Manchester City á Ethiad vellinum á morgun. Enski boltinn 2. desember 2023 10:30
Hrár kjúklingur á borðum eftir leik Manchester United Manchester United liggur undir lögreglurannsókn eftir að fjöldi fólks veiktist eftir viðburð á vegum félagsins þar sem meint er að hrár kjúklingur hafi verið borinn á borð. Enski boltinn 1. desember 2023 23:05
Segir stjóra Tottenham gera fótboltann að betri stað Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hrósaði kollega sínum hjá Tottenham, Ange Postecoglou, fyrir stórleik liðanna í Manchester á sunnudaginn. Enski boltinn 1. desember 2023 16:31
Everton áfrýjaði þyngsta dómnum Enska knattspyrnufélagið Everton hefur áfrýjað dómnum sem fól í sér að liðið missti tíu stig á yfirstandandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1. desember 2023 16:00
Hefur ekki fyrirgefið Beckham og Ince fyrir að skemma HM-drauminn Michael Owen þolir ekki tvo fyrrverandi félaga sína í enska landsliðinu vegna dýrra mistaka þeirra á stórmóti. Enski boltinn 1. desember 2023 15:31
Segir Rodgers ömurlega manneskju og versta stjóra sem hann hefur haft Ítalski fótboltamaðurinn Mario Balotelli skaut föstum skotum að Brendan Rodgers í sjónvarpsviðtali og sparaði ekki stóru orðin. Enski boltinn 1. desember 2023 07:30
Liverpool vonast til þess að Alisson nái Man. Utd leiknum Alisson Becker meiddist um helgina og verður ekki með Liverpool liðinu á næstunni. Hann missir af Evrópuleiknum í kvöld og verður hugsanlega frá í tvær vikur. Enski boltinn 30. nóvember 2023 13:31
Glímdi við fjárhagsáhyggjur fyrir andlátið Maddie Cusack, varafyrirliði Sheffield United sem lést í september, átti erfitt með að ná endum saman. Móðir hennar segir of mikla pressu á fótboltakonum. Enski boltinn 30. nóvember 2023 10:01
Fá að spila áfram þrátt fyrir ásakanir um kynferðisbrot eða heimilisofbeldi Lið í ensku úrvalsdeildinni hafa haldið áfram að spila leikmönnum vitandi það að þeir hafa fengið á sig ásakanir um kynferðisbrot eða heimilisofbeldi. Enski boltinn 30. nóvember 2023 09:47
Góð innkoma Arnórs þegar Blackburn lagði lærisveina Rooney Arnór Sigurðsson kom inn sem varamaður í hálfleik þegar Blackburn vann góðan sigur í Championship-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Innkoma Arnórs hafði góð áhrif á lið Blackburn. Enski boltinn 29. nóvember 2023 21:46
Guardiola: Þarf ég að segja þetta aftur? Það er nánast daglegt brauð að norski framherjinn Erling Haaland bæti einhvers konar markamet enda raðar hann inn mörkum með Manchester City. Enski boltinn 29. nóvember 2023 12:31
Garnacho gaf ungum strák skóna sem hann skoraði undramarkið í Argentínska ungstirnið Alejandro Garnacho var alveg til í að gefa skóna sína frá því í leiknum á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 29. nóvember 2023 10:30
Gömul hetja vill sjá Garnacho hætta að apa eftir Ronaldo Alejandro Garnacho skoraði stórkostlegt mark með bakfallsspyrnu í sigri Manchester United á Everton um helgina, mark sem Cristiano Ronaldo hefði verið mjög stoltur af. Þetta var líka mark sem aðeins maður með hæfileika, hroka og sjálfstraust Ronaldo gæti skorað. Enski boltinn 29. nóvember 2023 07:11
Tíu mínútur í kælingu fyrir kjaftbrúk eða taktísk brot Enska úrvalsdeild karla í knattspyrnu stefnir á að taka upp tíu mínútna kælingu fyrir leikmenn sem fá gult spjald fyrir taktískt brot eða munnsöfnuð. Verður þetta ekki eina breytingin sem tekin verður upp á næstu leiktíð. Enski boltinn 29. nóvember 2023 06:46
Miðjumaðurinn frá keppni þangað til á nýju ári Fábio Vieira, miðjumaður enska toppliðsins Arsenal, verður frá keppni þangað til á næsta ári. Þetta staðfesti Mikel Arteta, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 28. nóvember 2023 18:00
Segir slæma dómgæslu hafa áhrif á orðspor og lífsviðurværi fólks Knattspyrnustjóri Wolves, Gary O'Neil, var enn og aftur ósáttur við dómgæsluna eftir leik Úlfanna gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 28. nóvember 2023 12:00
Segir að fótboltinn hafi leitt til andláts dóttur sinnar Enska fótboltafélagið Sheffield United rannsakar nú atburði sem gætu hafa leitt til andláts Maddy Cusack í september. Enski boltinn 28. nóvember 2023 10:00
Man Utd hefur áhuga á að fá Werner í janúar Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er sagt vilja fá þýska framherjann Timo Werner til liðs við sig þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 27. nóvember 2023 23:30
Willian tryggði Fulham dramatískan sigur Willian reyndist hetja Fulham er liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Wolves í lokaleik 13. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27. nóvember 2023 22:01
Týndi GPS-mæli þegar hann kastaði treyjunni sinni upp í stúku Joël Veltman, leikmaður Brighton, þurfti að finna stuðningsmanninn sem fékk treyjuna hans eftir leikinn gegn Nottingham Forest í flýti. Enski boltinn 27. nóvember 2023 14:30