Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Endurkoman

Í öllum aðstæðum, hversu ómögulegar sem þær virðast vera, felast tækifæri. Þrátt fyrir ótrúlegar efnahagslegar hamfarir á undanförnum fimm árum í heiminum, sem ekki sér fyrir endann á, þá eru dæmi um að fyrirtæki hafi náð undraverðum árangri með útsjónarsemi og vel heppnaða markaðssetningu að leiðarljósi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tvær þjóðir

Seðlabankinn greindi frá því nýverið að alls hefðu um 76 milljarðar króna komið inn í íslenskt hagkerfi í gegnum hina svokölluðu fjárfestingaleið, eða 50/50-leið, á síðasta ári.

Fastir pennar
Fréttamynd

Eitt örstutt dansspor

Milljarður rís upp var yfirskrift alheimsviðburðar sem fór fram á fimmtudaginn í 193 löndum. Þá kom fólk saman og dansaði til stuðnings við fórnarlömb kynbundins ofbeldis og í andstöðu við að slíkt ofbeldi ætti sér stað. Ætlunin var að fyrir hverja eina konu sem hefði orðið fyrir ofbeldi sökum kyns síns myndi einn einstaklingur dansa, milljarður fyrir milljarð. Á Íslandi dansaði fólk um allt land, flestir samt sennilega í Hörpu þar sem 2.100 manns mættu og tjúttuðu í sig baráttuanda.

Bakþankar
Fréttamynd

Stór loforð vísa oft á mikil svik

Það er kostur við samsteypustjórnir að við myndun þeirra eru þeir flokkar sem gefa óraunhæf kosningaloforð oft stoppaðir af. Stór kosningaloforð líta því stundum strax út eins og vísir að miklum málefnasvikum. Þetta er þó ekki algilt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fúlsað við töframönnum

Við leit mína að morðingja Láru hef ég notast við reglur stofnunarinnar, ályktunarhæfni, tíbeska aðferðafræði, eðlisávísun mína, og heppni. En núna þarf ég eitthvað nýtt, sem við skulum – þar til betra orð finnst – kalla…töfra.“

Bakþankar
Fréttamynd

Barist við vindmyllur

Nærri sextán þúsund manns hafa undirritað eftirfarandi yfirlýsingu á vefnum Ferðafrelsi.is: "Við undirrituð mótmælum nýju frumvarpi til náttúruverndarlaga á þeim forsendum að lögin hefti för almennings um íslenska náttúru og skerði aðgengi til útivistar á Íslandi.“ Með undirskrift er skorað á þingmenn að samþykkja ekki lögin óbreytt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Íslenskir piltar eiga met í áhorfi á klámi

Ég vildi athuga hvort þú kannaðist við síðuna "Your brain on porn“ og hvort þú hefðir kynnt þér hvort að eitthvað vit væri í henni? Ég er klámfíkill og þegar ég áttaði mig á því og fór að leita mér stuðnings rakst ég á þessa síðu og hún var frábær til að skilja hvernig fíknin virkar og hvaða áhrif internet-klám hefur á mig.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gefins en dæmalaust dýrmætt

Langflestir kennarar læra til starfans vegna þess að þeir hafa áhuga á námsefninu sem þeir ætla að kenna, hafa áhuga á börnum og þroska þeirra eða vilja leggja sitt af mörkum við að móta framtíðina.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvað gerist næst?

Skrifað hefur verið undir uppfærðan stofnanasamning hjúkrunarfræðinga og Landspítalans. Í gær var samningurinn kynntur hjúkrunarfræðingum. Í dag kemur svo í ljós hversu margir hjúkrunarfræðingar af þeim þrjú hundruð sem sagt höfðu upp störfum við spítalann draga uppsagnir sínar til baka.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvað er í matinn?

Hestur er alinn á Krít. Hann fer í sláturhús í Rúmeníu, kjötið er selt til kjötvinnslu í Frakklandi og þaðan í skyndiréttaverksmiðju í sama landi þar sem því er blandað saman við tómatsósu, rotvarnarefni og pastaplötur. Úr verður lasanja. Ferðalagið heldur áfram; í sænskar umbúðir, í, segjum, frystinn í Bónus og loks á disk hjá fólki í, segjum, Reykjavík. Þetta er langur vegur; um sjö þúsund kílómetrar; næstum sex hringir í kringum Ísland.

Bakþankar
Fréttamynd

Þangað til takmarkinu er náð

Um helgina urðu þau tímamót í starfi Kvennaathvarfsins að það flutti í nýtt húsnæði sem er bæði stærra og hentugra fyrir starfsemina en húsið sem áður hýsti athvarfið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ert þú frekja?

Ekki er ólíklegt að þeir sem fylgdust með fjölmiðlum í síðustu viku hafi hrist höfuðið vankaðir og velt fyrir sér hvort möguleiki væri á að þeir hefðu vaknað upp á vitlausri öld. Ljósmynd sem birtist með frétt á ruv.is um fund um Evrópusambandið með formönnum og forystumönnum helstu stjórnmálaflokkanna fór víða á veraldarvefnum. Þar sáust sitja við langborð sex

Fastir pennar
Fréttamynd

Raunveruleikatékk

Þetta hlýtur að hafa verið árið 1981. Ég rölti upp bryggjuna með ömmu Stínu á leiðinni í soðna ýsu hjá mömmu. Við áttum klukkutíma hvíld frá frystihúsinu; það var kærkomið þennan fallega sumardag. Ég rétt fermdur; amma þúsund ára, fannst mér þá. Á bryggjunni stakk ég hendinni í vasann og fann þar fyrir nokkrar álkrónur; eða flotkrónur eins og þær voru nefndar eftir

Bakþankar
Fréttamynd

Sjálfstyrking gegn klámi

Rætt er um ritskoðun á klámi. Sumir súpa hveljur og segja að vor ráðherra ætli að setja regluverk um gamla góða inn-út-inn-út. Aðrir hafa áhyggjur af því hvers landið okkar skuli gjalda, fyrst gjaldeyrishöft og nú klámbann.

Fastir pennar
Fréttamynd

Prinsessur nútímans

Mér fannst það ekki lítið jákvætt þegar dóttirin setti kórónu á strákabrúðu með orðunum: "Hann er prinsessa.“

Bakþankar
Fréttamynd

Ég veit það ekki...

Oft finnst okkur að við ættum að vita svarið þegar við erum spurð um eitthvað. Okkur finnst við jafnvel hafa svar við öllu. Þar til dag nokkurn, þegar við áttum okkur á því að við vitum ekki allt. Við uppgötvum jafnvel að það er fæst sem við vitum með vissu.

Bakþankar
Fréttamynd

Hagræðingarhelvíti

Um árabil hefur verið litið á framlög til heilbrigðismála sem vandamál – útgjöld, tapað fé, fjárfestingu sem engu skilar – hít. Stundum er engu líkara en eimi eftir af hreppsómaga-hugsunarhætti fyrri alda hjá Íslendingum; að sjá eftir því fé sem fer til þess að annast "aumingja“, horfa þá í aurinn: mætti ekki hafa fleiri á stofu? Senda fleiri heim? Auka afköst?

Fastir pennar
Fréttamynd

Ómetanlegt starf sjálfboðaliða

Lengst af hefur einkum tíðkast tvenns konar nálgun á þeim vanda sem fíknisjúkdómar eru. Annars vegar að beita forvörnum með það að markmiði að leitast við að koma í veg fyrir fíknisjúkdóma hjá ungu fólki með fræðslu um sjúkdóminn og þann margháttaða vanda sem hann ber með sér. Hins vegar hefur nálgunin við þá sem eru virkir vímuefnaneytendur verið sú að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að fá þá til að snúa við blaðinu og hætta neyslu. Báðar þessar nálganir eru sannarlega góðar og gildar og hafa borið gríðarlegan árangur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Tími sátta

Stjórnarskráin er æðsta réttarheimild íslensks réttar, grundvallarlög, svokallað Lex Superior. Þessi grunnstoð réttarkerfis okkar á skilið virðingu. Hún á það skilið að ekki sé komið fram við hana líkt og hún væri lauf í vindi, því hún er kletturinn í hafinu. Stoðin sem við reiðum okkur á.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýr formaður heldur á tímasprengju

Ýmsum þótti Árni Páll Árnason, nýr leiðtogi Samfylkingarinnar, leggja nokkuð skarpt á brattann þegar hann notaði þakkarræðuna á landsfundinum fyrir viku til að gera upp sakir við arfleifð forvera síns. En í ljósi aðstæðna var þetta eðlilegt. Þar kemur tvennt til.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að beizla reiðina

Sú vitundarvakning um kynferðisbrot gegn börnum, sem átt hefur sér stað undanfarnar vikur, er tvímælalaust af hinu góða og stuðlar væntanlega að því að í framtíðinni verði slík brot ekki látin liggja í þagnargildi eins og svo oft hefur gerzt í fortíðinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fortíðin og framtíðin

Þær eru nokkrar tilfinningarnar sem maður verður var við nú þegar einungis ellefu vikur eru til kosninga. Harðir stjórnarandstæðingar eru brattir enda sjá þeir fram á að losna við vinstristjórnina. Harðir stuðningsmenn stjórnarflokkanna eru kvíðnari og lýsa margir áhyggjum sínum af því að útlit sé fyrir að "hrunverjar“ komist aftur til valda. Svo eru það þeir sem nenna ekki kosningum enda þreyta á stjórnmálakarpi algeng.

Bakþankar
Fréttamynd

Misskilinn óskapnaður

Norður-Kórea hótar nú nágrönnum sínum og minnir á það hvers vegna þetta furðulega ríki hefur lengi verið kallað hættulegasti staður í heimi. Ógnarstjórn ríkir yfir algerri fátækt en hefur þó mátt til þess að valda miklum óskunda í fjölmennum heimshluta. Að ekki sé minnst á þær ótrúlegu þjáningar sem hún veldur heima fyrir. Fangabúðir landsins eru með verstu stöðum á jörðinni og frelsið utan þeirra lítið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hefnd Kenanna

Þegar ég var lítil stelpa, fyrir langa langa löngu, áttu allar stelpur Barbie. Og til þess að hún yrði nú ekki einmana þurfti maður líka að eiga kærastann hennar, hann Ken. Barbie var samt alltaf aðal. Ken var bara viðhengi, nauðsynlegur til að sinna vissu félagslegu hlutverki en annars óttalega lítils virði í leiknum. Frá því sjónarhorni séð má segja að Barbie hafi verið frumkvöðull í kvennabaráttunni þótt eflaust séu ekki allar konur sammála því, eins úthrópuð og hún hefur verið fyrir rangar áherslur í femínismanum.

Bakþankar
Fréttamynd

Tækifæri til að láta verkin tala

Jafnlaunavottunin, sem stéttarfélagið VR kynnti í fyrradag, er mikilvægt skref í átt til þess að uppræta launamun kynjanna. Þetta er gott framtak hjá félaginu, sem lengi hefur barizt fyrir því sjálfsagða réttlætismáli að karlar og konur fái sömu laun fyrir jafnverðmæt störf.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bjargvættur í lofti

Ég fann fyrir augngotum samferðafólks míns þegar gráturinn braust út. Skjálfhent reyndi ég að festa sætisbeltið á drenginn og útskýra fyrir honum að komið væri að systur hans að sitja við gluggann. Hann var ósammála því og mótmælti.

Bakþankar
Fréttamynd

Bjórinn fyrir Norðan

Ég hef tvisvar sinnum heimsótt Bruggsmiðjuna á Ársskógssandi þar sem hinar ýmsu Kalda bjórtegundir eru bruggaðar. Hjónin Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson, eiga meirihluta í fyrirtækinu, en afgangurinn skiptist á milli fjórtán hluthafa, að mestu fólk sem tengt er þeim fjölskylduböndum. Báðar heimsóknirnar hafa verið einkar ánægjulegar. Í þeirri síðari, sl. laugardag, var búið að breyta aðeins starfsaðstöðunni frá fyrri heimsókn. Það var búið að stækka húsnæðið og bæta starfsaðstöðuna, sem er heimilisleg og snyrtileg.

Fastir pennar
Fréttamynd

Aldrei aftur Icesave!

Heyrst hefur úr ranni VG að tilviljun hafi ráðið niðurstöðunni í Icesave-málinu. Er það ekki eitthvað orðum aukið? Þó að Íslendingar hafi ekki verið vissir um að málflutningur þeirra næði eyrum dómara er ekki þar með sagt að þetta hafi bara verið einhver grís – niðurstaðan hafi verið látin ráðast af hlutkesti. Verðum við ekki að treysta því að dómarar hafi ígrundað málið, og jafnvel hugsanlega að þeir hafi komist að réttri niðurstöðu? Segir það ekki sína sögu um viðhorf okkar til laga og réttar að við skyldum upp til hópa telja að niðurstaðan yrði þeim sterka í vil?

Fastir pennar