Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Allsherjar útkall

Síðustu tvær vikur hef ég dvalið í litlum bústað fyrir austan fjall og verið að lesa mér til í umhverfissiðfræði.

Bakþankar
Fréttamynd

Ofbeldis fokk

Þetta er alltaf svona. Alltaf eins. Hann er kominn inn. Hún veit það, finnur það, þrátt fyrir að hann læðist nánast hljóðlaust upp stigann. Það brakar alltaf í sömu tröppunni. Hjartað berst í brjóstinu. Óttinn.

Bakþankar
Fréttamynd

Hrakfallasaga

United Silicon, félag sem rekið hefur verið utan um fyrirhugaða kísilframleiðslu á Reykjanesi, hefur verið lýst gjaldþrota.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skurðirnir

Það verður að virða mannkyni til afsökunar að margt af því tjóni sem við höfum unnið jörðinni var gert í ógáti. Vanþekking hefur þó langt í frá alltaf verið Íslendingum til afsökunar, en það var þó engu að síður tilfellið þegar við ræstum fram votlendi víða um land.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stóra pásan og sjokkið mikla

Eftir um það bil áratug af töluverðri bræði þar sem Íslendingar hafa meira og minna verið að henda tómötum í hver annan og æpa fyrir utan heimili fólks er eins og þjóðfélagið sé núna komið í pásu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kaldalóns

Læknafélag Íslands fagnar aldarafmæli sínu þessa dagana í Hörpu með fjaðraþyt og söng. Félagið var stofnað af nokkrum læknum í miklum fimbulkulda árið 1918. Náttúran var landi og þjóð óblíð þetta ár.

Bakþankar
Fréttamynd

Borðið bara kökur

Farþegar strætisvagna í Reykjavík sendu í gær út myndir af fullum strætisvögnum undir myllumerkinu #tómirvagnar. Skeytin voru svör við grein Eyþórs Arnalds, frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Fastir pennar
Fréttamynd

Innantómar hitaeiningar

Ég sat með félaga mínum og borðaði lasagna. Líklega er ég algjör plebbi en þessi ítalski ofnbakaði réttur með allri sinni kjötsósu, bræddum osti og pastaplötum hefur alltaf verið uppáhaldsmaturinn minn. Jafnvel nafnið sjálft, lasagna, lasanja, kemur ró á magann – og ég læri það sífellt betur, að ef ró er yfir maganum þá er einnig ró yfir sálinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Áhrifavaldar

Börn og ungt fólk eru miklir notendur samfélagsmiðla. Ekki síst á Íslandi sem nýverið var talið upplýsingatæknivænsta land í heimi. Auðvitað.

Bakþankar
Fréttamynd

Lögreglan gerir ekki mistök

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, kom fyrir allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í gær til að svara fyrirspurnum um týnd sönnunargögn í tveimur sakamálum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Víetnam, Víetnam

Styrjöldin í Víetnam, öðru nafni síðari styrjöldin í Indókína, stóð í tæp 20 ár, frá 1955 til 1975, fyrsta stríðið þar sem Bandaríkin fóru halloka. Áður höfðu Frakkar hrökklazt frá Víetnam 1954 eftir átta ára stríð frá 1946.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fertugur fyrirliði

Guðjón Valur Sigurðsson er fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta. Hann er að verða fertugur og búinn að fara á svona 6.000 stórmót. Hann er stórkostlegur handboltamaður en hann er leiðinlegasti viðmælandi allra tíma.

Bakþankar
Fréttamynd

Sýnileiki

Síðustu ár hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem er í eigu ríkisins og Reykjavíkurborgar, notið fjárstyrkja frá fjárfestingarfélaginu GAMMA.

Fastir pennar
Fréttamynd

Góðir strákar

Leikarinn Aziz Ansari var sakaður um "ósæmilega kynferðislega hegðun“ á dögunum. Hann fór á stefnumót með konu og því lauk með tárvotri heimferð í leigubíl. "Ég þurfti ítrekað að segja nei,“ skrifaði konan í skilaboðum til vinkonu sinnar.

Bakþankar
Fréttamynd

Um rysjótt gengi Huddersfield

Eitt það hræðilegasta sem komið getur fyrir á Spáni er að Real Madríd tapi. Fjölmiðlar fara á hvolf og heimta hikstalaust að ný stórstjarna sé keypt frá Englandi og skiptir þá engu að ekki er þverfótað fyrir þeim nú þegar. Leikmenn eru leiddir fyrir myndavélar, líkt og gáleysi þeirra hafi valdið umhverfis­slysi,

Bakþankar
Fréttamynd

Fíklar í skjól

Svokölluð neyslurými fyrir fíkniefnaneytendur, verndað umhverfi þar sem einstaklingar sem sprauta eiturlyfjum í æð geta komið og neytt vímuefna við öruggar aðstæður og viðunandi hreinlæti undir handleiðslu heilbrigðisstarfsfólks, hafa gefið góða raun - kallast skaðaminnkunarúrræði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Klisjan 2020

Ég veit upp á hár hvernig ég vil hafa næsta forseta Bandaríkjanna. Ég vil ekkert frumlegt, nýtt, eða ferskt. Bandaríska þjóðin valdi ansi ferskt og frumlegt síðast. Næsta týpa sem velst í þetta starf þarf að vera holdgervingur ófrumleikans; spaghettí bolognese í mannsmynd. Já, við þurfum Klisju.

Fastir pennar
Fréttamynd

Gerendur

Frásagnir kvenna innan íþróttahreyfingarinnar á Íslandi eru skelfileg lesning. Orð sem vitna um óþolandi yfirgang og ófyrirgefanlegt ofbeldi af hálfu karlmanna innan íþróttahreyfingarinnar í garð kvenna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nýársheit

Íslendinga vantar aga, sagði konan frá Perú sem kom á stofuna til mín um daginn. Hún ólst upp við mikla fátækt og eina von hennar til að stíga upp úr fátæktinni var að mennta sig. En menntavegurinn var ekki greiðfær. Hún þurfti sjálfsaga til að ná markmiðum sínum.

Bakþankar
Fréttamynd

Lífsstílsblogg og skaðsemi sjálfskipaðra heilsu-spámanna

Árið 1702 fluttist George Cheney, skoskur læknir, til Lundúna. Nokkrum árum síðar skrifaði hann metsölubók um heilsufar, The English Malady. Bókinni má lýsa sem lífsstílsbloggi átjándu aldar: "Þegar ég flutti til London breyttist lífsstíll minn ... Heilsu minni stórhrakaði á örfáum árum ... Ég fitnaði mikið, ég var alltaf móður, orkulítill og hálfdofinn.“

Fastir pennar
Fréttamynd

Faglegt ábyrgðarleysi

Þrætan um matsnefndir og dómaraembætti tekur engan enda. Heilu jólaboðin fóru á hliðina í rifrildi um hvort það hefði verið guðleg forsjón að hæfisnefnd teldi að það væru akkúrat 15 einstaklingar hæfir í 15 stöður eða auðsætt plott til að hindra að ráðherra og Alþingi hefðu svigrúm til að velja úr hópi hæfra umsækjenda.

Bakþankar
Fréttamynd

Óþarfa kostnaður

Ein af tíðindum liðinnar viku voru fregnir af lántöku Almenna leigufélagsins hjá bandarískum fjárfestingasjóði. Hlutabréf í Kauphöllinni hækkuðu talsvert í kjölfarið og skýrist það að hluta af væntingum fjárfesta um að innlend fyrirtæki geti nú fjármagnað sig erlendis á bættum kjörum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Heildarmyndin

Ríkisstjórnin hefur boðað að taka veiðigjöldin til endurskoðunar á árinu með það að markmiði að lækka þau á lítil og meðalstór fyrirtæki.

Fastir pennar
Fréttamynd

Einþáttungur

Hægri maður: Voðalegt er að sjá útganginn á þér. Ertu Pírati? Pírati: Yarr! Hægri maður: Ætlastu kannski til að ég bjóði þér í glas? Viljið þið ekki fá allt fyrir ekki neitt á kostnað skattborgarans? Hanga heima á borgaralaunum og spila tölvuspil þangað til þið verðið öryrkjar?

Bakþankar
Fréttamynd

Stjórnspeki Snúlla og Montesquieu

Í sumar eru liðin tuttugu og eitt ár frá því að hið skammlífa ungmennatímarit Hamhleypa gerði mjög óformlega könnun á þekkingu ungs fólks á grundvallaratriðum í íslenskri stjórnskipan. Rannsóknaraðferðin var mjög óformleg og ber því að taka áreiðanleika niðurstöðunnar með gríðarlegum fyrirvara

Fastir pennar
Fréttamynd

Þetta snýst um traust

Þetta kann að þykja róttæk kenning – en dómaraskipan er ekki einkamál Sjálfstæðismanna. Hún er ekki einu sinni einkamál lögmanna heldur varðar alla landsmenn.

Skoðun
Fréttamynd

Klíkumyndun

Orðalag bréfs Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til dómsmálaráðherra í kjölfar skipunar átta héraðsdómara var meira en lítið athyglisvert. Settur ráðherra telur mikilvægt að koma leikmönnum að umsagnarferlinu um dómara að danskri fyrirmynd til að draga úr „hættu á klíkumyndun í vali dómara“.

Fastir pennar
Fréttamynd

Peningamál á villigötum

Það er almenn regla í viðskiptum að seljandi getur ekki upp á sitt eindæmi ákveðið bæði verðið á þjónustu sinni og hversu mikla þjónustu viðskiptavinir hans eru fúsir að kaupa. Seljandinn verður að velja.

Fastir pennar