Ljósberinn í hjartanu Desember er mörgum erfiður mánuður. Myrkrið umlykur, dagsbirtan skammvinn. Fram undan er jólahátíð, hjartans bjartasti tími ársins. Þó ekki fyrir alla, því andstæðurnar hvítt og svart leika lausum hala. Á bak við hástemmuna fela sig erfiðu stundirnar, sorg, áföll, horfnir ástvinir, mistök fortíðar, helvíti fíknilífs, andnauð fátæktar. Svo fátt eitt sé nefnt. Bakþankar 28. nóvember 2017 07:00
Smá daður Allar byltingar í átt til frelsis og framfara í þágu undirokaðra samfélagshópa eru og hafa ávallt verið í eðli sínu fjöldahreyfingar. Fastir pennar 27. nóvember 2017 07:00
Hvar eru hommarnir? Guðmundur Þorbjörnsson er umsjónarmaður þáttarins Markmannshanskarnir hans Alberts Camus, sem hlusta má á Rás 1 á laugardagsmorgnum. Þættirnir eru geggjaðir. Í síðasta þætti var rætt um hvar hommarnir væru í fótbolta. Bakþankar 27. nóvember 2017 07:00
Ofbeldi á skólalóð Fyrir einhverjum vikum veittust nokkrir unglingspiltar (15-16 ára) að einum 14 ára á skólalóð. Þeir hrintu honum í jörðina svo að hann nefbrotnaði. Einn úr hópnum sparkaði í hann liggjandi með miklum formælingum á ensku og íslensku. Bakþankar 25. nóvember 2017 07:00
Wonder Woman Ég er bíófíkill. Mér finnst fátt betra en að hverfa inn í myrkur bíósalarins með popp og Pepsi, hverfa á vit hinna klikkuðustu ævintýra, drepfyndinna grínmynda eða hjartnæmra örlagasagna sem kalla fram frjókornaofnæmi. Ég dreg börnin mín með við hvert tækifæri. Undanfarið höfum við séð dálítið af ofurhetju- og ævintýramyndum. Fastir pennar 25. nóvember 2017 07:00
Réttlæti að utan? Mannréttindadómstóll Evrópu hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi ekki brotið á Geir H. Haarde við málsmeðferð í máli Geirs fyrir landsdómi. Geir var dæmdur í landsdómi fyrir embættisafglöp í aðdraganda bankahrunsins árið 2008. Fastir pennar 25. nóvember 2017 07:00
Kvendúxinn Árið 1941 fékk dúx Menntaskólans í Reykjavík ekki styrk frá stjórnvöldum til þess að stunda háskólanám við erlendan háskóla eins og áður hafði tíðkast, heldur semi-dúxinn. Þetta gerðist auðvitað áður en hugtakið "stjórnsýslulög“ fékk eitthvert raunverulegt gildi á Íslandi svo að það var engin kærunefnd fyrir dúxinn að leita til. Bakþankar 24. nóvember 2017 13:30
Allt úrskeiðis Stundum er sagt að allt sem geti farið úrskeiðis geri það, fyrr eða síðar. Í tilfelli United Silicon tók það þrjú ár. Fastir pennar 24. nóvember 2017 09:43
Til Simpson-kynslóðarinnar Víkjum sögunni að tímanum áður en internetið varð hluti af lífi okkar. Tímanum sem var, líkt og nútíminn, einnig uppfullur af tilgangslausum hneykslismálum og firringu. Ég vil víkja til áranna upp úr 1990. Ég var um það bil tíu ára gamall þegar Simpson-fjölskyldan fór í loftið á RÚV. Fastir pennar 24. nóvember 2017 07:00
Samstæð sakamál I Hann bað ráðherrann um að gera svo vel að ganga með sér út á tröppurnar, benti honum á stórvirk vinnutæki skammt frá og sagði: Þessi tæki voru flutt til landsins undir því yfirskini að þau skyldi nota á Keflavíkurflugvelli til að komast hjá sköttum og skyldum. Fastir pennar 23. nóvember 2017 09:45
Fyrst Ronaldo og svo Ragnar Við Íslendingar þurfum oftast sundrung til þess að geta staðið saman. Við höfum ekki staðið saman undanfarnar vikur og mánuði enda frekar ljótar kosningar að baki og stjórnarmyndunarviðræður í gangi. Þar er ekki bara lítil samstaða á milli fólksins í landinu heldur bara engin innan sumra flokkanna sem ætla sér að reyna að stjórna landinu saman. Bara geggjuð staða í gangi. Bakþankar 23. nóvember 2017 07:00
Umboðssvik Á síðustu árum hafa fyrrverandi stjórnendur fallinna fjármálafyrirtækja verið dæmdir fyrir umboðssvik vegna óábyrgra lánveitinga fyrir hrunið. Umboðssvik eru hegningarlagabrot og koma fram í auðgunarbrotakafla laganna. Fastir pennar 23. nóvember 2017 07:00
Ofsakuldi, tempraður Í samræðum við leigubílstjóra og móttökustarfsmenn hótela víðsvegar um veröldina hef ég oft fullyrt að það verði "alls ekki eins kalt á Íslandi og maður myndi halda“. Þessar samræður hef ég nær alltaf átt að sumri til í heitum löndum, þegar íslenskur vetur er bara óræður vísir að minningu úr fjarlægri fortíð, Bakþankar 22. nóvember 2017 07:00
Hinsta stund Það er óþolandi staðreynd að dauðinn bíður okkar allra allt frá fyrsta degi. Það sem við gerum þar til stundin rennur upp og við kveðjum þetta líf skiptir auðvitað meginmáli en það gerir líka dauðastundin sjálf. Fastir pennar 22. nóvember 2017 07:00
Heimsfaraldur Sum verkefni eru slík að umfangi að þau virðast við fyrstu sýn nánast óyfirstíganleg. Engu að síður höfum við ítrekað séð hvernig einbeittur vilji ráðamanna og sameiningarmáttur þjóðanna hefur, jafnvel á ögurstundu, framkallað stórkostlega sigra. Fastir pennar 21. nóvember 2017 07:00
Svo er hneykslast á Katrínu Svo virðist sem pólitískar samæfingar þessi misserin hafi gengið fram af ýmsum. Rétt eins og tilveru þeirra hafi verið snúið á haus þegar vinstri og hægri fóru að ylja áform sín undir sömu sæng. Bakþankar 21. nóvember 2017 07:00
Gagnaleki Aðgengi fjölmiðla að upplýsingum og ábyrg meðhöndlun þeirra er lykilforsenda starfhæfs lýðræðis. Ríki sem stýra upplýsingum út frá hagsmunum valdhafa, útvalinna stétta, fyrirtækja og einstaklinga og beina þeim upplýsingum í gegnum þeim þjónkandi fjölmiðla eru einfaldlega spillt. Fastir pennar 20. nóvember 2017 07:00
Úr klóm sjálfsgagnrýni Okkur er eðlislægt að sýna þeim sem eiga erfitt umhyggju. En hvað gerist þegar við sjálf eigum erfitt? Þá getur bogalistin brugðist, það þekki ég af eigin raun. Bakþankar 20. nóvember 2017 07:00
Einn án ábyrgðar Jæja, þá er það vitað. Borgarlögmaður er búinn að úrskurða að Dagur borgarstjóri bar ekki lagalega ábyrgð á biluninni í skólpdælunni, en eins og allir muna flæddi óhreinsað skólp í sjó fram dögum og vikum saman. Jafnframt segir borgarlögmaður að borgarstjóri sé ekki ábyrgur fyrir heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Bakþankar 18. nóvember 2017 07:00
Litlir límmiðar á lárperum Ég tel mig vera umhverfisverndarsinna. Oft er það þó meira í orði en á borði. Litla kjörbúðin í götunni minni þar sem ég bý í London hugðist nýverið minnka plastnotkun. Var tekið að rukka fimm pens fyrir plastpoka við kassann. Mér fannst þetta frábært framtak. Ég keypti mér skvísulegan taupoka skreyttan glimmeri til að taka með mér út í búð. Fastir pennar 18. nóvember 2017 07:00
Dugnaðarforkar Makríl, ferðamönnum og hagfelldu uppgjöri við erlenda kröfuhafa getum við þakkað efnahagslega velsæld hér á landi um þessar mundir. Fastir pennar 18. nóvember 2017 07:00
Aldrei aftur Núverandi peningastefna Seðlabankans er fjarri því gallalaus. Endurskoða þarf stefnuna með hliðsjón af þeirri kerfisbreytingu sem hefur orðið á hagkerfinu. Fastir pennar 17. nóvember 2017 07:00
Dauði útimannsins Bensínkallar voru aldrei kallaðir annað en "útimenn“ þar til Næturvaktin trommaði upp með "starfsmann á plani“. Og nú er þessi tegund að deyja út. Skeljungur hefur sagt upp öllum sínum og í anda samráðshefðar olíufélaganna má ætla að hin fylgi í kjölfarið. Bakþankar 17. nóvember 2017 07:00
Óvinamissir Á ákveðnu tímabili í lífi mínu var ég mjög sannfærður um mikilvægi þess að eiga góða óvini. Þar með var ég alls ekki að gera lítið úr kostum vináttunnar. Eiginlega þvert á móti. Mér fannst að ef ég væri góður óvinur þá gerði það vináttu mína dýrmætari og sannari. Fastir pennar 17. nóvember 2017 07:00
Landið okkar góða, þú og ég Stelsjúkt fólk er þjófótt, það vitum við öll, en þjófótt fólk þarf ekki að vera stelsjúkt. Þessi greinarmunur hástigs og lægri stiga á víða við. Tilætlunarsemi getur t.d. komizt á svo hátt stig að henni sé betur lýst sem tilætlunarsýki. Fastir pennar 16. nóvember 2017 07:00
Hjartað og heilinn Ég er alveg undarlega rólegur yfir þeim stjórnarmyndunarviðræðum sem nú standa yfir. Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og Vinstri græn hafa alltaf verið þrír síðustu flokkarnir sem ég mundi kjósa. Einhvern tíma hefði ég verið brjálaður yfir tilhugsuninni um þetta stjórnarmunstur. Bakþankar 16. nóvember 2017 07:00
Vertu úti Það er margt fólgið í því að eiga sér mannsæmandi líf í nútíma samfélagi. Að eiga til hnífs og skeiðar, hafa þak yfir höfuðið, tækifæri til menntunar, rétt til starfa og eiga þess kost að lifa eins og manneskja í félagsskap við aðrar slíkar. Fastir pennar 15. nóvember 2017 07:00
Kórar Íslands Eitt sinn um þetta leyti árs þegar ég var 14 ára gömul kom í ljós að Marsibil á Grund var orðin eina altröddin í kirkjukórnum í sveitinni. Þetta var ófremdarástand og faðir minn sem var starfandi sóknarprestur linnti ekki látum fyrr en ég var komin á æfingu, langyngst, við hliðina á Marsibil sem söng hátíðartón sr. Bjarna með sinni rámu en styrku rödd upp í eyrað á unglingnum. Bakþankar 15. nóvember 2017 07:00
Þvert á línuna Ríkisstjórn Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna hefði mjög breiða skírskotun í þjóðfélaginu enda yrði hún mynduð þvert á hið pólitíska landslag. Fastir pennar 14. nóvember 2017 07:00
Ég trúi Hvað trúir þú á, ef ekki guð?“ spyr predikari forviða, hvessir á mig augun, röddin höst. Ágætis spurning í upptakti jólaflóðs. Bakþankar 14. nóvember 2017 07:00