Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Undir Beltisstað

Ég er alin upp í götunni Kúrlandi og þegar ég sagði til heimilis sem barn fékk ég alltaf að heyra einhverja skemmtikersknina um leti, notalegheit og afslappelsi. Ég var sjálf mjög lengi að gera tenginguna á milli

Bakþankar
Fréttamynd

Viðhald jarðganga fram yfir ný

Í ljós hefur komið að Hvalfjarðargöngin standast ekki þær öryggiskröfur sem gerðar eru til jarðganga í Evrópu. Þetta er mat samtaka evrópskra bifreiðaeigenda sem báru saman og mátu öryggi 26 jarðganga í 13 löndum Evrópu. Í þeim samanburði lentu Hvalfjarðargöngin á botninum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Reynslunni ríkari

Í fimm mánuði hefur ekkert gerst í deilu Íslendinga við Breta og Hollendinga um Icesave ábyrgðir. Samningafundur var haldinn 5. mars síðastliðinn, daginn fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem Icesave-lögin

Fastir pennar
Fréttamynd

Þjóðlegur uppblástur

Tvískinnungur er aðalsmerki íslenzkra stjórnmála. Nei, bíðum við, ég ætla að byrja aftur. Tvískinnungur og fíflagangur eru aðalsmerki íslenzkra stjórnmála. Margir berjast enn af alefli gegn innflutningi landbúnaðarafurða og bera við heilbrigðisástæðum, en ætlast samt til, að útlendingar kaupi íslenzkar búvörur. Aðrir berjast gegn erlendri stóriðju og bera við

Fastir pennar
Fréttamynd

Hamingjan

Lykken er som en lille fugl Den flyver og kommer tilbage Jeg håber den hos dig må finde et skjul Og blive der alle dage

Bakþankar
Fréttamynd

Hvað, hvaðan og hvernig?

Áhugi neytenda á því hvaðan matvæli eru upprunnin, hvernig vinnslu þeirra var háttað, hvaða efni þau innihalda og jafnvel hvernig viðskiptahættir voru viðhafðir milli framleiðanda og dreifingaraðila færist stöðugt í vöxt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Allra meina bót

Til eru mörg athyglisverð úrræði fyrir þá sem búa við hvers konar kvilla á líkama og sál í Granadahéraði á Suður-Spáni.

Bakþankar
Fréttamynd

Helgi eyjanna

Verslunarmannahelgin með öllu því sem henni fylgir er nú yfirstaðin. Á þessari mestu ferðahelgi ársins fór ég og dvaldi á fagurri eyju. Reyndar ekki þeirri sem allir virtust vera að fara til og allt stefndi í metfjölda á. Heldur annarri eyju, í öðrum landshluta. Þar var líf og fjör alla helgina þannig að rætt var um að eyjur væru „inn“ um verslunarmannahelgina.

Bakþankar
Fréttamynd

Undið ofan af fínheitunum

Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur hefur lýst því yfir að skorið verði niður í rekstri fyrirtækisins. Áætlun um niðurskurð á að liggja fyrir áður en tilkynnt verður um gjaldskrárhækkanir sem stendur til að farið verði í með haustinu. Niðurskurðurinn fer fram í kjölfar úttektar á rekstri Orkuveitunnar sem ljúka á um miðjan þennan mánuð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Jafnrétti og sjálfsvirðing

Þegar ég var að vaxa úr grasi tíðkaðist ekki að konur ynnu utan heimilis, nema þær væru einstæðar eða ekkjur. Ég man aðeins eftir þremur konum í mínu umhverfi. Ég minnist þess heldur ekki að hafa heyrt um konur sem sóttust eftir því. Frekar að þeim væri vorkennt sem þurftu að skilja börn sín eftir hjá vandalausum, eða ein, alla daga.

Fastir pennar
Fréttamynd

Uppá palli, inní tjaldi?...

Verslunarmannahelgin er nú gengin í garð með þeim ferðalögum og skemmtanahaldi sem þessari helgi heyra til, helginni þegar þorri þjóðarinnar á sameiginlegt þriggja daga frí sem er kærkomið þegar farið er að síga á seinni hluta sumars.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kögunarhóll: Þjóðnýting

Í umræðum um kaup Magma á HS orku er jafnan gengið út frá því að auðlindir landsins séu þjóðareign. Flestir skilja það á þann veg að auðlindirnar séu og eigi að vera í eigu ríkisins eða sveitarfélaga. Málið er aðeins flóknara.

Fastir pennar
Fréttamynd

Reykingasamfélagið

Reykingafólk er samfélag innan samfélagsins. Það hópar sig saman í vinnu, til að svala fíkninni í fullkominni einingu. Reykingasamfélagið aðhyllist hugmyndir kommúnisma; allir skulu fá að reykja jafn mikið, ef einhver á ekki sígarettur er honum reddað og treyst til að deila þegar hann er klyfjaður. Loks skrásetja reykingamenn í huganum þá sem aðeins þiggja án þess að deila með samfélaginu.

Bakþankar
Fréttamynd

Umgjörðin á að vera í lagi

Sumar starfsstéttir hafa á sér verra orð en aðrar. Þannig heyrast til dæmis oft hnútuköst í garð lögfræðinga. Sjálfsagt á það rót sína í því að til þeirra leitar fólk helst í vandræðum þar sem óvíst er að allir gangi jafnsáttir frá borði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sumarsins ljúfa líf

Sumarfrísins er alltaf beðið með eftirvæntingu. Loksins tekur við samfellt frí, þar sem engar vekjaraklukkur né áætlanir ráða ríkjum og frelsi til að slæpast er gefið. Oft á líka að nota sumarfríið til að koma ýmsu í verk sem hefur þurft að bíða. Mála stigaganginn, flísaleggja eldhúsið, fúaverja

Bakþankar
Fréttamynd

Pólitísk ráðning eða fagleg

Tengsla- og greiðaráðningar í opinberri stjórnsýslu eru henni til vansa. Þær hafa þó tíðkast hér á okkar litla landi og tíðkast enn. Velta má fyrir sér hversu mörg við þurfum að verða hér á Íslandi til þess að hægt verði að byggja hér upp alvöru faglegt ráðningarferli í öll opinber störf sem lögð eru upp með þeim hætti að ráða eigi í þau á faglegum forsendum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Mel Brooks og bankarnir

Ég var að kaupa í matinn með konu minni, sem væri nú varla í frásögur færandi nema fyrir það, að ég sá kunnuglegan, lágvaxinn mann grúfa sig yfir grænmetisborðið og sagði við Önnu: Bíddu við, er þetta ekki Mel Brooks? Við heilsum upp á hann, sagði Anna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Verslunarmannahelgin

Fram undan er eitt af þessum stórlega ofmetnu íslensku fyrirbrigðum; verslunarmannahelgin. Verslunarmannahelgin skipar sér í sveit með áramótunum sem ofmetnustu atburðir ársins í mínum huga, atburðir sem fólk bindur þvílíkar vonir við að verði stórkostlega skemmtilegir en standa sjaldnast undir þessum væntingum. Reyndar eru bæði verslunarmannahelgar og áramót hin ágætasta skemmtun, en aðeins ef væntingum til þeirra er stillt í lágmark. Þá fyrst verður gaman.

Bakþankar
Fréttamynd

Lítið höfum við lært

Trauðla hefur komið út lærdómsríkara rit síðustu árin en skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda bankahrunsins. Sé skýrslan lesin með opnum huga, án fyrirframgefinna skoðana um hverjum skuli mest kennt um hrunið, kemur í ljós hvílík brotalöm var á stjórnkerfinu hér á landi. Á það við um embættismenn jafnt sem stjórnmála- og í raun þann ramma sem við höfðum reist í kringum samfélagið.

Bakþankar
Fréttamynd

Óbreyttir borgarar sallaðir niður

Birting þeirra upplýsinga sem finna má í 90 þúsund leyniskjölum um stríðsrekstur Bandaríkjamanna í Afganistan og birtar voru á WikiLeaks nú um helgina er mikilvæg. Í skjölunum má sjá svart á hvítu að í Afganistan fara Bandaríkjamenn og bandalagsþjóðir þeirra fram með virðingarleysi gagnvart lífi og limum óbreyttra borgara. Þeir eru miskunnarlaust drepnir, í sumum tilvikum vegna óöryggis hermanna í aðstæðunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Umræðan verður vonandi vitlegri

Á morgun er formlegt upphaf viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu (ESB), að því gefnu að utanríkisráðherrar aðildarríkjanna leggi blessun sína yfir málið í dag. Full ástæða er til að fagna upphafi viðræðnanna og þeirri vonarglætu sem þær hafa í för með sér.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ó, fagra veröld

Hrifnæmi lýsir ákveðnum fallvaltleika í fari manneskju. Að hrífast á stundinni af fyrirbærum, fólki og öðrum sjónar­miðum er jú hægt að útmála sem veiklyndi, hverflyndi og óstaðfestu.

Bakþankar
Fréttamynd

Nýtt skringibann?

Um árabil voru Íslendingar af ýmsum taldir taldir meðal helstu skringiþjóða Evrópu út af fáránlegum lagaboðum sem endurspegluðu ekki endilega meirihlutavilja þjóðarinnar, heldur voru til marks um þann útbreidda hugsunarhátt haftaþjóðfélagsins að tryggast væri að banna það sem einhvern kynni að styggja væri það leyft.

Fastir pennar
Fréttamynd

Kögunarhóll: Stjórn eða skuggastjórn?

Vinstri vængur VG lítur á Alþjóðagjaldeyrissjóðinn sem óæskilega skuggaríkisstjórn. Sjóðurinn hefur lánað Íslandi mikla fjármuni sem það átti ekki kost á annars staðar. Löngu fyrir hrun bankanna 2008 var búið að loka öllum dyrum á Seðlabankann erlendis.

Fastir pennar
Fréttamynd

Norð­lenska hljóðvillan I

Íslensk tunga er dýrasti arfur þjóðarinnar. Íslendingar hafa staðið sig allvel í varðveislu tungunnar, tökuorð eru færri en í flestum öðrum málum og málvillum og öðrum lýtum á hreinni og ylhýrri íslensku hefur

Bakþankar
Fréttamynd

Hin forboðna léttúðardós

Yfirvöldum hefur ætíð verið umhugað um að þegnar þeirra sýni aðhald þegar holdið er annars vegar. Mig minnir að í Grágás megi finna klausu í þá veru að enginn skuli láta saurgast af eigin höndum, ferfættu kvikindi eða boruðu tré. Sjálfsfróun þykir ekki tiltökumál í dag og illu heilli berast af og til fréttir af níðingum sem svala fýsnum sínum á saklausum

Bakþankar
Fréttamynd

Ísland fyrir Íslendinga?

Þjóðremba og ofurtrú á ágæti þess sem sprottið er upp í nærumhverfinu er með leiðigjarnari kenndum. Slíkur rembingur er oftast talinn birtingarmynd ákveðinnar minnimáttarkenndar og því kannski skiljanlegt að hann leggist fremur á smærri þjóðir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Duglegur-fasismi

Verandi útlendingur sem býr hér á Íslandi hef ég oft velt fyrir mér mikilli notkun hugtaksins að vera DUGLEG(UR). Mig langar jafnvel að leyfa mér að fullyrða að hér á landi sé útbreiddur "duglegur-fasismi".

Bakþankar