Sjálfstæðisflokkurinn vill selja RÚV Framsóknarflokkurinn gerði á sínum tíma einbeitta samþykkt gegn því að RÚV yrði gert að hlutafélagi. Flokkurinn óttaðist, einsog ég, að það yrði fyrsta skrefið að sölu. Framsókn snarsnérist svo í málinu - einsog í Írak. Fastir pennar 27. nóvember 2006 00:01
Hugleiðingar um jafnaðarhugsjónina Svona rís jafnaðarsamfélagið bjart og fagurt. Það er ólíkt dýraríkinu þar sem allt gengur út á að éta og vera étinn, frumstæðum kapítalisma þar sem allir skara eld að sinni köku – það gefur langt nef sjálfselska geninu... Fastir pennar 26. nóvember 2006 11:37
Dansk-íslenskafélagið Sendiráðið í Danmörku og ráðuneytin hér heima hafa erindi að sinna í danskri slóð. Við erum í félagi með Dönum - eigum með þeim langa sögu og hollt væri, báðum þjóðunum til nokkurs þroska og dýpri sjálfsskilnings, að hún væri rakin enn á ný og skoðuð nýjum augum. Fastir pennar 26. nóvember 2006 00:01
Evran og lýðræðið Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands hélt á föstudaginn málþing um stöðu Íslands í utanríkismálum. Þar talaði Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra. Ég heyrði ekki ræðu Valgerðar en ég las ummæli hennar sem birtust hér í Fréttablaðinu í gær. Fastir pennar 26. nóvember 2006 00:01
Hinn óbærilegi léttleiki Nema það að ég er hvorki fæddur né endurborinn frelsari, heldur bara maður á besta aldri, sem hefur gaman af svona uppákomum. Það er gaman að geta gert gagn, gaman að því að finna hlýhug og velvild sam-herja og pólitískra andstæðinga og geta litið upp til þeirra fjölmörgu manna og kvenna, sem taka þetta starf alvarlega. Fastir pennar 25. nóvember 2006 00:01
Óvarkárni og háskaakstur Feli ríkisfjármálastefna núverandi ríkisstjórnar í sér framlengingu á hávaxtatímabilinu getur stefna nýju ríkisstjórnar-flokkanna ekki leitt til annars en verulega hærri vaxta. Sú stefna mun bitna harðast á ungu fólki sem er að koma sér þaki yfir höfuðið. Fastir pennar 25. nóvember 2006 00:01
Frumvarpið um RÚV, enski boltinn, flugdólgur, ráðherraræði Hér er spurt hvort tafir verði á því að frumvarpið um Ríkisútvarpið ohf. verði afgreitt frá Alþingi, baráttu Skjás eins og Sýnar um enska fótboltann, flugdólg sem fór hamförum í flugvél frá Egilstöðum og loks er aðeins hnykkt á umfjöllun um örláta ráðherra á kosningavetri... Fastir pennar 24. nóvember 2006 20:38
Einsleitni eða fjölbreytni? Hér skal fullyrt að í röðum almennra þingmanna, þingforseta og ráðherra á þeim tíma voru nokkrir sem greiddu atkvæði með óbragð í munninum. Sumir eru reyndar enn lítið eitt samviskuveikir yfir því að hafa tekið þátt í málamiðlun af þessu tagi. Fastir pennar 24. nóvember 2006 06:15
Vísindi eða iðnaður? Ég fullyrði ekki, að sumir vísindamenn aðhyllist aðeins tilgátuna um loftslagsbreytingar af mannavöldum (og raunhæfa möguleika á að snúa þeim við), af því að eftirspurn sé eftir henni. Fastir pennar 24. nóvember 2006 06:00
Cherchez la femme Hér er fjallað um undarlegar fléttur í uppstillingu Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, hina geysiöflugu Ingu Jónu, ráðherra sem eru að tryllast af örlæti, Árna eyjakóng, hópefli um hvað Danir eru vondir og krónuna sem aftur er að falla... Fastir pennar 23. nóvember 2006 22:31
Ástæðulaus ótti Allt bendir til þess að ríkisstjórninni sé að takast það ætlunarverk sitt að koma í gegn afleitu lagafrumvarpi um breytt rekstrarform Ríkisútvarpsins. Ef sú verður raunin hafa ríkisstjórnarflokkarnir látið sér ganga úr greipum mikilvægt tækifæri til þess að skapa sæmilega sátt um Ríkisútvarpið. Fastir pennar 23. nóvember 2006 00:01
Innflutningur vinnuafls Með líku lagi hafa yfirvöld hleypt útlendingum inn í landið í stríðum straumum án þess að búa í haginn fyrir þá. Það er því skiljanlegt, að Frjálslyndi flokkurinn - og ríkisstjórnin! - telji rétt að hægja ferðina í bili til að undirbúa nauðsynlegar ráðstafanir til að taka vel á móti fólkinu. Fastir pennar 23. nóvember 2006 00:01
Rugluð samgöngustefna, loforðaglaðir ráðherrar, prófkjör nyrðra Hér er fjallað um samgöngur, kröfur um betri Suðurlandsveg, frestun Sundabrautar, Héðinsfjarðargöngin, hálendisveg til Akureyrar, hrepparíg og sérhagsmunapot, stjórnmálamenn sem eru farnir að deila út kosningagjöfum án þess að spyrja þingið– og svo er líka farið yfir stöðuna fyrir prófkjör Sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi... Fastir pennar 22. nóvember 2006 21:16
Íslenska klíkuhefðin Ég hef aldrei sagt útlendingi þetta án þess að hann lýsi mikilli furðu á þessu og líklega yrði undrunin meiri ef sagt væri frá dæmum um feimni manna við að láta þjóðina ráða. Fastir pennar 22. nóvember 2006 00:01
Íbúar ganga til atkvæða Ljóst er að vilji Íslendinga stendur til þess að fá að taka með beinum hætti þátt í vissum stjórnvaldsákvörðunum. Annars vegar er hér um að ræða þjóðaratkvæðagreiðslu um meiriháttar mál sem varða þjóðina alla og hins vegar grenndarmál eða framkvæmdir sem íbúar í tilteknu sveitarfélagi taka ákvörðum um með beinni atkvæðagreiðslu. Fastir pennar 22. nóvember 2006 00:01
Eitt heimskulegasta hernaðarævintýri sögunnar Í Bandaríkjunum er smátt og smátt verið að taka forræðið af forsetanum. Hann er búinn að tapa völdum í báðum þingdeildum. Á vettvang eru komnir gamlir vinir pabba hans til að freista þess að hreinsa upp eftir partíið. Þeir trúðu aldrei á stríðið.... Fastir pennar 21. nóvember 2006 23:34
Aumingja Jónas, grein Arnars, dóp og drykkja Hér er fjallað um verðlaunin sem eru kennd við Jónas Hallgrímsson, eftirmál eftir furðulega grein háttsetts lögreglumanns sem minna helst á óskiljanlega taflmennsku en loks er vikið að nýrri skýrslu þar sem kemur fram að bresk ungmenni stunda meiri fíkniefnaneyslu, drykkju, ofbeldi og kynlíf en jafnaldrar þeirra í öðrum löndum... Fastir pennar 21. nóvember 2006 12:37
Er ríkisvæðing lausn? Miklu vafasamara er hins vegar að setja skorður við frjálsum framlögum til stjórnmálastarfsemi. Í fyrsta lagi er spurning hvort það samrýmist skoðanafrelsi og rétti einstaklinga og fyrirtækja til að ráðstafa fjármunum sínum. Fastir pennar 21. nóvember 2006 00:01
Guðmundur á Mokka kvaddur Guðmundur var einstakur öðlingur sem í áratugi rak hið frábæra kaffihús Mokka á Skólavörðustíg. Kaffihúsið er löngu orðið sígilt, enda líður brátt að því að það hafi starfað í hálfa öld, innréttingarnar þar inni í dásamlegum módernískum stíl frá því í kringum 1960... Fastir pennar 20. nóvember 2006 18:59
Vatnajökuls-þjóðgarður Ef ráðamenn Norsk Hydro eru í alvöru að hugsa um að reisa hér álver, þá ætti helst að benda þeim á Keilisnes, ef ekki verður af stækkun i Straumsvík og álveri í Helguvík, en næsta álver hér hlýtur hin svegar að rísa norðan við Húsavík. Fastir pennar 20. nóvember 2006 06:00
Ástkæra ylhýra og fleira Fyrir pistlahöfundinn hefur lífið aftur hafið sinn vanagang að lokinni prófkjörsbaráttu. Það var skemmtilegur tími, kona hefði ekki slegið hendinni á móti betri árangri en telur þó að þegar öllu sé á botninn hvolft megi hún vel við una. Fastir pennar 20. nóvember 2006 06:00
Órói innan flokkanna Hér er fjallað um stöðuna í stjórnmálaflokkunum í aðdraganda kosninga, hugsanlegt sérframboð Kristins H. Gunnarssonar, vandamál Sjálfstæðisflokksins vegna Árna Johnsen, líklegan klofning innan Frjálslynda flokksins vegna innflytjendamála og beitta greiningu á sundurlyndisfjandanum sem gengur laus í Samfylkingunni... Fastir pennar 19. nóvember 2006 17:04
Lýðræði í skólastarfi Um helgina héldu samtök áhugafólks um skólaþróun ársþing sitt í Ingunnarskóla hér í Reykjavík. Samtökin voru stofnuð árið 2005 á Selfossi og innan þeirra starfa kennarar, skólastjórnendur, foreldrar og aðrir þeir sem hafa áhuga á betri menntun á Íslandi. Fastir pennar 19. nóvember 2006 06:00
Brotið siðferði eða tæknivilla Sjálfstæðisflokkurinn er í sérkennilegri stöðu í aðdraganda komandi kosninga eftir sigur Árna Johnsen í prófkjöri flokksins í Suðurkjördæmi. Það er augljóst að maður, sem hefur verið dæmdur vegna brota í trúnaðarstarfi fyrir þjóðina og fær afgerandi kosningu í annað sæti listans og verulegan stuðning í forystusæti í sínu kjördæmi, hefur unnið mikinn kosningasigur. Fastir pennar 19. nóvember 2006 06:00
Ís á Tjörninni, Roof Tops, Snoddas og ferðaglaðir þingmenn Hér er fjallað um gönguferð um ísi lagða Reykjavíkurtjörn, hljómsveitina vinsælu Roof Tops, eilíf ferðalög alþingismanna, sænska tónlistarmanninn Snoddas og loks er vakin athygli á hinu merka tenglasafni sem er hér neðar á síðunni... Fastir pennar 18. nóvember 2006 21:29
Flóð í uppsiglingu Íslenskan á ekki mörg hugtök sem eru gjörsamlega óþýðanleg, en í hópi þeirra er „jólabókaflóð“. Reynið að útskýra þetta fyrirbæri fyrir útlendingum og þið munuð komast að því að það er gjörsamlega vonlaust. Fastir pennar 18. nóvember 2006 06:00
Mat ráðherra verður virt Allmiklar umræður hafa spunnist í fjölmiðlum vegna greinar sem Arnar Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn Ríkislögreglustjóraembættisins, skrifaði í nafni stöðu sinnar í Morgunblaðið liðinn miðvikudag. Fastir pennar 18. nóvember 2006 06:00
Endalok olíualdar, réttritun, Sykurmolar og frægir Frakkar Hér er fjallað um þann möguleika að olíuframleiðsla Saudi-Arabíu fari minnkandi með tilheyrandi kreppu, réttritun á íslensku og frönsku, endurkomu Sykurmolanna og eftirminnilega tónleika með þeim og loks monta ég mig af kynnum við fræga fransmenn... Fastir pennar 17. nóvember 2006 20:51
Kalda stríðið sögunnar Hitasóttarkenndur ákafinn í þessum umræðum sýnir það, sem Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur bent á, að kalda stríðinu er ekki lokið á vettvangi sögunnar. Með því að hagræða sannleikanum vilja róttækir vinstri menn bæta sér upp, að þeir töpuðu stríðinu. Fastir pennar 17. nóvember 2006 00:01
Raunsæi Þegar rætt er um stöðu Íslands á meðal þjóðanna í nafni lýðveldisins gerist það endrum og sinnum að upphafningin er svo mikil að hún getur allt eins vakið brosviprur sem virðingu. Stefnuræða utanríkisráðherra á Alþingi í gær var hins vegar laus við þetta. Fastir pennar 17. nóvember 2006 00:01
Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir Skoðun