Nánasarlegt heildarframlag Reynsla af flóttafólki á Íslandi er góð. Hingað hafa verið boðnir örfáir hópar kvótaflóttafólks á sextíu árum. Skoðun 5. september 2015 10:45
Strákarnir sigruðu Golíat Með aðdáunarverðri elju, baráttu, skipulagi og gleði tókst Davíð að sigra Golíat – og það í annað sinn. Fastir pennar 4. september 2015 07:00
Eitt mannslíf Tólf milljónir Sýrlendinga eru á vergangi. Það sem Evrópubúar upplifa sem flóðbylgju flóttamanna eru um 250 þúsund manns, eða tvö prósent af þeim sem hafa flúið heimili sín og þurfa aðstoð Bakþankar 4. september 2015 07:00
Bætur geta átt rétt á sér Segja má að klofningur einkenni afstöðu margra til sjávarútvegsfyrirtækja hér á landi. Annars vegar er fögrum orðum farið um "hetjur hafsins“ og áréttað mikilvægi sjávarfangs og -geirans fyrir íslenskt efnahagslíf... Fastir pennar 3. september 2015 07:00
Að viðurkenna vandann Staðreyndin er sú að hvergi er að finna hóp kvenna sem þolað hefur meira ofbeldi en einmitt þær konur sem leita sér meðferðar. Fastir pennar 2. september 2015 09:30
Hið opna samfélag og óvinir þess Það er beinn efnahagslegur ávinningur sem fylgir því að taka á móti fleiri flóttamönnum. Fastir pennar 2. september 2015 07:00
Betur má ef duga skal Þrátt fyrir afskekkta legu og smæð þá megum við aldrei hugsa eða haga okkur eins og það sem gerist annars staðar í heiminum komi okkur ekki við. Fastir pennar 1. september 2015 10:00
Spænskur framsóknarmaður Eftir því sem ég flyt oftar þeim mun meira álit fæ ég á Díógenesi, eignarlausa og alsæla heimspekingnum sem bjó í tunnu á torginu og átti aðeins eina larfa til skiptanna. Bakþankar 1. september 2015 07:00
Megnið af volæði veraldarinnar "Megnið af volæði veraldarinnar stafar af skorti á ímyndunarafli,“ segir í Bréfi til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni frá 1924. Ímyndunaraflið býr nefnilega yfir þeim stórkostlega mætti að það getur gert okkur það kleift að setja okkur í spor annarra. Skoðun 31. ágúst 2015 09:15
Heilbrigð sál í hreinum líkama Í klefum sundlauga landsins starfa iðnir sundverðir sem sjá til þess að sundgestir þvoi kroppa sína vel áður en gengið er til laugar. Ég hef aldrei unnið á vinnustað þar sem allir eru allsberir nema maður sjálfur en ég get ekki ímyndað mér annað en að það sé steikt stemning. Bakþankar 31. ágúst 2015 09:15
Heimsins ólán Ríkisstjórnin segist ætla að taka á móti fimmtíu flóttamönnum undan vargöldinni í Sýrlandi á næstu tveimur árum, og hyggst velja þá af kostgæfni. Af hverju fimmtíu? mætti kannski spyrja – af hverju ekki fimm? Á fimm árum? Þá væri nú aldeilis hægt að velja af enn meiri kostgæfni það fólk sem talið er líklegt til að aðlagast íslenskum siðum. Fastir pennar 31. ágúst 2015 07:00
Tvöfalt stórslys Nú þegar sumri hallar er lítið lát á heimsóknum útlendra gesta í Reykjavík. Göngutúr um Kvosina minnir á 17. júní, slíkur er fjöldi ferðamanna. Fastir pennar 29. ágúst 2015 07:00
Of sjoppulegt til að kalla Þjóðarsáttmála Í vikunni var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi. Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg út á hvað hann gengur. Ég er hluti af þessari þjóð. Fastir pennar 29. ágúst 2015 07:00
Bizarro Facebook Martröð: Ég stend fyrir framan spegil með pening um hálsinn og smelli af mynd. Hárið blautt af völdum rigningar og svita. Fer í tölvuna og pósta á vegginn: "42 kílómetrar að baki. Líðan góð.“ Síðan uppfærir sig. Stend upp til að leita að lyklunum. Ég sé að færslan er komin inn. Sest umsvifalaust niður aftur, píri og þurrka augun. Þarna stendur skýrum stöfum: "Mætti skelþunnur í vinnunna.“ Bakþankar 29. ágúst 2015 07:00
Að reiða hrokann í þverpokum Stóri sannleikurinn er ekki til. Það sem hér fer á eftir er til að mynda aðeins þus í miðaldra manni um það hvernig hann sér hlutina. Fastir pennar 28. ágúst 2015 08:00
Klassískur SDG Það kemur væntanlega engum á óvart að í gríðarlangri og gildishlaðinni grein forsætisráðherra um skipulagsmál í Reykjavík skuli hann ekki víkja einu orði að núgildandi aðalskipulagi Reykjavíkur. Þess í stað viðheldur hann þráhyggju sinni fyrir fortíðinni og óttanum gagnvart framtíðinni og vísar í aðalskipulagið frá 1962 sem var réttilega alræmt svo hans eigið orð sé notað. Bakþankar 28. ágúst 2015 08:00
Ég um mig frá mér til mín Því miður voru þeir alltof fáir sem hlýddu á áhugaverða predikun sóknarprestsins í Hallgrímskirkju síðastliðinn sunnudag. Bakþankar 27. ágúst 2015 07:00
Til skammar er að rukka fyrir grunnskólann Með upphafi skólahalds kemst tilveran í fastari skorður hjá fjölda barna eftir sumarfrí. Vinir hittast á ný og þau sem eru að taka sín fyrstu skref í námi hlakkar til að takast á við ný viðfangsefni. Fastir pennar 27. ágúst 2015 07:00
Þrælastríð Það átti eftir að koma Bandaríkjamönnum í koll að taka ekki ákveðna afstöðu gegn þrælahaldi strax með sjálfstæðisyfirlýsingunni 1776 og síðan með stjórnarskránni 1787 heldur láta sér duga almenna og í reyndinni bitlausa yfirlýsingu um jafnrétti. Fastir pennar 27. ágúst 2015 07:00
Happdrættisvinningur í efnahagslögsögunni Tjón íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja vegna innflutningsbanns Rússa undirstrikar vel mikilvægi makrílsins fyrir þjóðarbúið. Hvað gerist ef makríllinn, sem kom eins og happdrættisvinningur inn í efnahagslögsöguna, fer aftur suður á bóginn? Fastir pennar 26. ágúst 2015 10:00
Skilin milli fagmanns og leikmanns Er ekki eðlileg krafa að foreldrar viti af því þegar börnin þeirra eru notuð sem tilraunadýr? Bakþankar 26. ágúst 2015 09:01
Að bera harm á torg í táraborg Allt fer í hringi. Rúllukragapeysur eru komnar aftur í tísku, neonlitir líka, líklega styttist í að greitt verði í píku, fyrrum sveitarstjóri sem barðist hvað harðast fyrir stóriðju í sveitarfélaginu sem hann stjórnaði er kominn í vinnu hjá fyrirtækinu sem ætlar að reisa stóriðju í sveitarfélaginu sem hann stjórnaði, foreldrar kvarta yfir kostnaði við skólavist sem við annars gumum af að sé ókeypis og bílaeigendur kvarta yfir því að geta ekki lagt bílum sínum hvar sem þeim sýnist án þess að fá sekt. Fastir pennar 26. ágúst 2015 07:00
Rauður dagur austanhafs Gærdagurinn var rauður víða um heim í gær. Hlutabréf hríðlækkuðu í verði og í Kína hefur Shanghai Composite-vísitalan ekki litið jafn illa út síðan árið 2007. Vísitalan hafði í lok viðskiptadags í Asíu lækkað um 8,5 prósent og fjölmiðlar ytra kölluðu daginn "The Great Fall of China“. Fastir pennar 25. ágúst 2015 09:00
Allt í ólestri Stemningin er svolítið súr í kringum skólabyrjun þegar menntamálaráðherra og kennsludoktorar rífast um vonlausar kennsluaðferðir í fjölmiðlum. Bakþankar 25. ágúst 2015 07:00
Bíllausi lífsstíllinn Ég hjóla í vinnuna. Það tekur ekki nema 15 mínútur, er gott fyrir heilsuna og sparar mér höfuðverkinn sem fylgir því að eiga bíl. Það er notalegt að þeysast eftir Langholtsveginum á morgnana með eitthvert hressandi rokk í eyrunum og finna svalan síðsumarvindinn leika um pípararaufina. Finna ilminn af laufinu og dögginni. Vera mættur á undan þeim vinnufélögum sem eru á bíl – þeir eru fastir í umferð einhvers staðar. Bakþankar 24. ágúst 2015 07:00
Ómarktæk þjóð Þjóðfélagsumræðan á Íslandi er oft meira eins og gjörningaþoka en sólskinsblettur. Maður ráfar þar um og reynir að grilla í einhver kennileiti en heyrir aðallega í þokulúðrunum sem baula hver úr sinni átt. Fastir pennar 24. ágúst 2015 07:00
Jeppar í ám eru saga til næsta bæjar Á Listasafni Íslands stendur nú yfir forvitnileg og reyndar bráðskemmtileg myndlistarsýning undir titlinum SAGA – ÞEGAR MYNDIRNAR TALA. Í stuttu máli eiga verkin á sýningunni það sameiginlegt að bera í sér ákveðið frásagnareðli og vera þannig með einum eða öðrum hætti lýsandi fyrir mikilvægi sagnalistarinnar í íslenskri menningu sem er jafnframt mikilvægasta framlag þjóðarinnar til heimsmenningarinnar. Blessaðar bókmenntirnar eru s.s. öðru fremur okkar framlag og þessi ágæta myndlistarsýning hefur þau sannindi sögueyjunnar í hávegum. Fastir pennar 24. ágúst 2015 05:00
Hvar á Ísland heima? Makríldeilan og viðskiptabann stjórnvalda í Rússlandi á íslenskar sjávarafurðir ýta undir holla umræðu um stöðu Íslands. Við fylgjum NATO og ESB að málum í viðskiptaþvingunum gegn stjórn Pútíns. Kreml bregst ókvæða við og það kemur illa við kaunin á okkur, einkum vegna makríls. Deilurnar við ESB torvelda okkur að fá fellda niður háa tolla á fiskinn umdeilda í ESB. Það nánast dæmir okkur úr leik á okkar traustasta markaði. Fastir pennar 22. ágúst 2015 07:00
Kjötvinnsla kærleikans Ég var svo heppinn að vera í Houston þegar hið árlega Ródeó fór þar fram. Svona Ródeó eru alþjóðlegt fyrirbæri. Þar eru sýningar og skemmtiatriði en líka verslanir og sölubásar og kynningar á landbúnaði og húsdýrum og iðnaði þeim tengdum. Ródeóið í Houston er hið stærsta í heimi. Það er á Ródeóinu þar sem ofurhugar ríða ótemjum og mannígum nautum. Hátíðin dregur að sér margar milljónir gesta Fastir pennar 22. ágúst 2015 07:00
Fortune 500 forstjórar heillaðir af „hybrid“. Hvað með nýju ríkisstjórnina? Tómas Hilmar Ragnarz Skoðun