Eigendur Kersins hagnast um nærri 60 milljónir Hagnaður Kerfélagsins, eiganda Kersins í Grímsnesi, var ríflega 58 milljónir króna í fyrra og næstum tvöfaldaðist frá árinu 2016 þegar hann var 30 milljónir. Innlent 4. apríl 2018 06:00
Algengt að fararstjórar hafi ekki þekkingu á staðarháttum Sífellt algengara er að ferðaskrifstofur sendi erlenda fararstjóra, sem hafa enga þekkingu á staðarháttum, til Íslands með hópa af ferðamönnum. Innlent 1. apríl 2018 13:19
Í lífshættu á Jökulsárlóni vopnaður selfie-stöng og myndavél Ungur ferðamaður frá Kanada komst í hann krappann á Jökulsárlóni er hann stökk á milli ísjaka á lóninu síðdegis í dag, að því er virðist til þess að ná sem bestri mynd af sjálfum sér. Innlent 30. mars 2018 20:15
Gjaldtaka gæti reynst greininni hættuleg Fyrirtæki standa mörg illa og búast má við mikilli grisjun næstu misseri. Innlent 29. mars 2018 10:00
Ferðamenn í hættu við Reynisfjöru vegna grjótfoks Ferðamenn í Reynisfjöru voru í mikilli hættu í morgun þegar grjóti rigndi yfir þá í miklu hvassviðri. Innlent 28. mars 2018 19:15
Skoða hver afkastageta íslensks samfélags er miðað við fjölda ferðamanna Kannað verður hver eru efnahagsleg, samfélagsleg og hagræn þolmörk í fjölda ferðamanna á landsvísu. Innlent 27. mars 2018 20:30
Ferðamenn skildu bifreiðar eftir í vegkanti til að dást að norðurljósum Þegar lögreglumenn bar að hafði mörgum bifreiðum verið lagt úti í vegkant og voru þær ljóslausar og sumar hverjar mannlausar. Innlent 27. mars 2018 11:40
Lufthansa bætir við flugferðum til Íslands Eitt stærsta flugfélag Þýskalands hyggst bæta við 137 flugerðum hingað til lands yfir sumartímann. Viðskipti innlent 25. mars 2018 09:37
Nýtt glæsihótel rammar inn gamla Geysisskólann Nýtt lúxushótel með veitingasölum fyrir áttahundruð gesti rís nú við Geysi í Haukadal. Gamli íþróttaskólinn á Geysi verður rammaður inn í hótelið. Viðskipti innlent 24. mars 2018 21:30
Umhverfisstofnun lokar svæði á Skógaheiði Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka svæði á Skógaheiði vegna ágangs ferðamanna en stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til að skoða Skógafoss ganga upp á heiðina. Innlent 23. mars 2018 17:29
Náttúrupassi ekki tekinn upp og skattgreiðendur borga Önnur gjaldtaka til skoðunar. Innlent 22. mars 2018 20:00
2,8 milljarðar í uppbyggingu á ferðamannastöðum Sérstök áhersla er lögð á að fjölga viðkomustöðum ferðamanna til að stuðla að því að álag minnki á fjölsóttum stöðum. Innlent 22. mars 2018 13:41
Bein útsending: Ferðaþjónustudagurinn í Hörpu Hefst klukkan 14 með ávarpi ferðamálaráðherra. Viðskipti innlent 21. mars 2018 13:56
Afar mjótt á munum þegar Bjarnheiður var kjörin nýr formaður Samtaka ferðaþjónustunnar Aðeins munaði 72 atkvæðum á Bjarnheiði Hallsdóttur og Þóri Garðarssyni. Viðskipti innlent 21. mars 2018 12:33
Fýluferð þúsunda túrista á Reykjanes í nótt Átti að vera heiðskírt en norðurljósin földu sig bak við ský. Innlent 20. mars 2018 12:34
Óheft íbúðaleiga á Airbnb grefur undan ferðaþjónustunni Til eru þeir sem halda að íbúðaleiga til ferðamanna gegnum Airbnb og ámóta leigumiðlanir hafi "bjargað“ ferðaþjónustunni. Annars hefði ekki fengist gisting fyrir alla þessa nýju ferðamenn. Þetta sýni dásemdir hins "litla og krúttlega“ deilihagkerfis. Skoðun 19. mars 2018 11:22
Svæði við Fjaðrárgljúfur lokað vegna ágangs ferðamanna Þá er auk þess hlýtt í veðri og mikil vætutíð, sem veldur mikilli aurbleytu á svæðinu. Innlent 16. mars 2018 19:25
Kínverskur ekkill fær ekki bætur eftir lát konu sinnar í Silfru Ekkert var athugavert við köfunarferð ferðaþjónustufyrirtækis í Silfru í janúar 2016. Kínversk kona lést eftir slys í ferðinni. Kröfu manns hennar um bætur var hafnað af úrskurðarnefnd í vátryggingamálum. Innlent 16. mars 2018 08:00
Fær bætur eftir að hún fauk í ofsaveðri í Reynisfjöru Kona, sem slasaðist í Reynisfjöru í hópferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis, fær helming tjóns síns bættan úr ábyrgðartryggingu fyrirtækisins. Innlent 16. mars 2018 06:00
Engin komugjöld á þessu ári Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ferðamála segir að formlegar viðræður við ferðaþjónustuna séu ekki hafnar, greiningarvinna fari nú fram í ráðuneytinu. Innlent 15. mars 2018 20:32
Áttavilltir ferðamenn í leit að typpum komu þingkonu á kortið Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi mynd af skondinni tilkynningu til ferðamanna á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú "líkað við“ færsluna. Lífið 14. mars 2018 20:00
Ásókn ferðamanna í Brúarfoss engu minni þrátt fyrir varhugarverðar aðstæður Fjöldi ferðamanna reynir enn að ganga upp að Brúarfossi þó að þykkur klaki liggi ofan í skógarstígnum sem liggur að honum. Innlent 12. mars 2018 15:15
Föst í fimm tíma á þjóðveginum með ófríska konu í rútunni Harður árekstur tveggja bifreiða varð á Suðurlandsvegi rétt austan við Kirkjubæjarklaustur um fjögurleytið í dag. Veginum var lokað í báðar áttir í nokkrar klukkustundir. Innlent 11. mars 2018 21:33
Guðmundur stofnar ferðaþjónustufyrirtæki Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur í samstarfi við félaga sinn stofnað ferðaþjónustufyrirtæki. Viðskipti innlent 7. mars 2018 14:54
Gyðingar fresta ferðum til Íslands Aðgerðum gegn ferðaþjónustu á Íslandi hótað vegna umskurðsfrumvarpsins. Innlent 6. mars 2018 10:33
Segjast ekki hafa verið með skipulagðar ferðir í íshellinn á Hofsjökli Arctic Trucks Experience þekkir ekki ástæður þeirrar ákvörðunar að fara í íshellinn en telur þó er rétt að benda á að á ferðum um hálendið á þessum tíma árs er talið að aukið öryggi felist í því að ferðast í samfloti við aðra. Innlent 2. mars 2018 13:15
Leiðsögumaðurinn hafði runnið niður eftir ísbreiðu í íshellinum Lögreglan á Suðurlandi tekur nú skýrslur af ferðafólki sem var við íshelli í Blágnípujökli í gær þegar banaslys varð þar. Innlent 1. mars 2018 18:27
Samtök ferðaþjónustunnar skora á Isavia að fresta gildisstöku gjaldanna Að öllu óbreyttu mun gjaldtaka á hópferðabifreiðar taka gildi á morgun, fimmtudaginn 1. mars. Innlent 28. febrúar 2018 18:20
Rútumenn öskureiðir út í Isavia Fundur hjá Saf um ástandið við Leifsstöð og það sem sagt er okurgjaldtaka Isavia. Innlent 28. febrúar 2018 15:06