Íslensk norðurljósamynd úr öskunni rís og flýgur um heiminn Hallgrímur P. Helgason áhugaljósmyndari er þrumulostinn vegna allrar athyglinnar. Innlent 24. febrúar 2016 17:09
Lögreglan hætt að vakta Reynisfjöru „Það sem við höfum einna helst verið að skipta okkur af er þegar fólk fer of nálægt fjöruborðinu og ætlar að leika sér í öldunum eða flæðarmálinu.“ Innlent 24. febrúar 2016 15:51
Hótelstjórinn á Hótel Adam vildi ekki svara spurningum blaðamanns "Það er ekkert af mér að frétta,“ sagði Ragnar Guðmundsson hótelstjóri þegar blaðamaður leit við á Skólavörðustígnum í dag. Innlent 24. febrúar 2016 11:45
Jamie Oliver hæstánægður með norðurljósin á Íslandi: „Mögnuð lífsreynsla“ Einn frægasti kokkur í heiminum, Jamie Oliver, hefur verið síðustu daga á landinu en hann birtir í dag mynd af sér á Facebook þar sem sjá má íslensk norðurljós í bakgrunninum. Lífið 24. febrúar 2016 10:52
Hvað þolir Ísland marga ferðamenn? Ferðamannastraumur til Íslands eykst ár frá ári og engin teikn eru á lofti um annað um ófyrirsjáanlega framtíð. Með þessu áframhaldi munum við fyrr eða síðar fara yfir þau mörk sem landið og íbúar þess þola Skoðun 24. febrúar 2016 07:00
Hver borgar reikninginn? „En…HVER BORGAR REIKNINGINN?” virðist alltaf vera með því fyrsta, sem sjálfskipaðir verðir réttvísinnar spyrja í athugasemdakerfi fréttamiðla þegar útlendingar þurfa aðstoð björgunarsveitarmanna - og kvenna. Skoðun 22. febrúar 2016 13:10
Þjóðtungan ræður ríkjum á norrænum flugvöllum Á upplýsingaskiltum á Keflavíkurflugvelli eru upplýsingar fyrst á ensku. Innlent 22. febrúar 2016 13:06
Erlendir ferðamenn sækja í einkabílaleigu Algengt er að fólk hafi 300.000 - 800.000 króna tekjur yfir sumarið við lán á bíl sínum. Bílar 22. febrúar 2016 11:27
Hinn týndi Noel stjarnan í nýrri auglýsingu Sigló Hótels Í auglýsingunni sést hann stimpla inn rangt heimilisfang á leið sinni til Siglufjarðar. Innlent 21. febrúar 2016 14:00
Geysir gaus í gær af sjálfsdáðum Sjaldgæft er núorðið að goshverinn heimsfrægi gjósi án aðstoðar. Innlent 21. febrúar 2016 11:10
Staðarhaldari segir ekki hlaupið að því að tryggja öryggi ferðamanna við Jökulsárlón "Reyna að höfða til almennrar skynsemi fólks.“ Innlent 19. febrúar 2016 14:46
Dansandi ferðamenn á ísjökum í kynningarmyndbandi Inspired by Iceland Í kynningarmyndbandi sem framleitt var í tengslum við markaðsherferðina Inspired by Iceland sjást ferðamenn dansa á ísjökum á lóni sem er ekki svo ósvipað Jökulsárlóni. Innlent 19. febrúar 2016 12:27
Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Leiðsögumaður sem varð vitni að því þegar tugir ferðamanna hættu sér út á ísilagt Jökulsárlón í dag segir að breyttur veruleiki sé til staðar í ferðamálum á Íslandi í dag. Innlent 18. febrúar 2016 22:00
Ferðamennirnir ætluðu að skoða selaþyrpingu í bongóblíðu "Að mörgu leyti skil ég túristana eins og veðrið er,“ segir Friðrik Jónas Friðriksson hjá Björgunarsveit Hornafjarðar. Innlent 18. febrúar 2016 16:23
Tugir ferðamanna fastir á ísjaka sem rak út á Jökulsárlón Björgunarsveitir eru á leið á vettvang. Innlent 18. febrúar 2016 15:55
Ætluðu að stinga sér til sunds í sjónum við Reynisfjöru Lögreglan á Suðurlandi hefur nú í viku verið með vakt í Reynisfjöru í kjölfar þess að kínverskur ferðamaður lést í fjörunni. Innlent 18. febrúar 2016 14:46
Tugir íslenskra fyrirtækja auglýsa eftir sjálfboðaliðum "Það eru hvít svæði, grá svæði og svört svæði. Á svörtu svæði eru hótel og gistiheimili sem óska eftir sjálfboðaliðum,“ segir Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Innlent 18. febrúar 2016 10:45
Kenna ferðamönnum ábyrga hegðun Ný markaðsherferð Íslandsstofu miðar að því að kenna ferðamönnum ábyrga hegðun. Innlent 18. febrúar 2016 07:00
Viljum við ekki þrjá milljarða? Það er tímaspursmál hvenær erlendir ferðamenn lenda í stórslysi á Íslandi. Hvort þar með verði draumurinn búinn er erfitt að segja til um, en þegar erlendir ferðamenn ganga eftirlits- og fyrirhyggjulaust fram á snjóhengjur við klakabrynjuð vatnsföll, ganga út í opinn dauðann í ölduróti, Skoðun 18. febrúar 2016 07:00
Selja ferðir að leynilegum fossi í afrétti Hrunamannahrepps Félagið Secret Local Adventurers fær aðgang að fjallakofa Hrunamannahrepps og heimild til að merkja gönguleið að Búðarárfossi. Ætla að gera kofann upp og kynna ferðamönnum. Stefna á leynda staði sem aðrir aka ekki á með sína gesti. Innlent 18. febrúar 2016 07:00
Vinnumansal í íslenskri ferðaþjónustu Báran stéttarfélag skoðar hátt í tuttugu mál innan ferðaþjónustunnar á Suðurlandi er varða svarta starfsemi eða misneytingu starfsfólks. Eitt vinnumansalsmál er til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi. Innlent 18. febrúar 2016 07:00
Viðvörunarbjöllurnar klingja sem aldrei fyrr Ofan í umræðu um öryggi erlendra ferðamanna staðfestir Ferðamálastofa að fjölgun ferðamanna á milli ára var þrjátíu prósent. Sérfræðingur segir að treysta verði og byggja upp flesta innviði í landinu til að mæta fjölguninni. Innlent 16. febrúar 2016 07:00
Þjóðardýrgripirnir faldir ofan í geymslu Ferðamenn sem hingað koma hafa margir hug á því að sjá íslensku handritin, en grípa í tómt því þau eru hvergi til sýnis. Forstöðumaður Árnastofnunnar segir að Íslendingum beri skylda til að miðla þessum heimsminjum, en ekkert bólar á Húsi íslenskra fræða. Innlent 15. febrúar 2016 20:00
Fyrstu hugmyndir Stjórnstöðvar ferðamála kynntar á vormánuðum Tæplega 1,3 milljónir ferðamanna komu hingað til lands í gegnum Keflavíkurflugvöll á síðasta ári sem er um þrjátíu prósenta fjölgun frá árinu áður. Stefnt er að því að kynna fyrstu hugmyndir nýstofnaðrar Stjórnstöðvar ferðamála í vor. Innlent 15. febrúar 2016 19:30
Bræðurnir Ragnar og Hafþór standa í ströngu Meðan Ragnar á í vök að verjast með AdaM hótel er Hafþór sakaður um að dreifa löngu útrunnu nammi sem börn á Seyðisfirði hámuðu í sig á Öskudag. Innlent 15. febrúar 2016 16:21
Sigmundur segir eins og Árni Páll óttist innrás ferðamanna Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í innviðauppbyggingu vegna fjölgunar ferðamanna á þingi í dag. Innlent 15. febrúar 2016 16:00
Tæplega 1,3 milljón ferðamenn komu til landsins í fyrra Til viðbótar komu 100 þúsund ferðamenn til Reykjavíkur með 108 skipum. Innlent 15. febrúar 2016 10:16
Ferðamenn úti á ísnum á Jökulsárlóni: „Maður fær fyrir hjartað þegar maður sér fólk haga sér svona“ "Ég kem nú ekki oft hingað með ferðamenn, kannski einu sinni í mánuði en nánast í hvert einasta skipti sé ég fólk þarna úti á jökunum og jafnvel með börn með sér,“ segir Gylfi Blöndal, verkefnastjóri hjá IceLimo Luxury Travel. Innlent 14. febrúar 2016 19:50
Fjórhjólaslys í hlíðum Úlfarsfells Tveir ferðamenn voru á hjólinu, annar meiddist lítillega. Innlent 13. febrúar 2016 17:31
Sungu „Ég fann þig“ á meðan þeir björguðu brúðhjónum Kórfélagar karlakórsins Esju komu erlendum ferðamönnum tvisvar til aðstoðar á fimm mínútum í morgun þar sem þeir voru á leið í æfingabúðir inn í Húsadal í Þórsmörk. Lífið 13. febrúar 2016 14:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent