Flóttamenn
Fréttir af málefnum flóttamanna.
Hafnar ábyrgð á sjálfsvígi hælisleitanda
Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, hafnar því að bera ábyrgð á sjálfsvígi hælisleitanda sem fluttur var frá Þýskalandi í síðustu viku.
Rúmlega 200 drukknuðu á þremur dögum á Miðjarðarhafi
Það sem af er ári hafa rúmlega eitt þúsund manns á flótta frá heimkynnum sínum drukknað á leið sinni yfir Miðjarðarhaf.
Lokar ítölskum höfnum fyrir bátum frjálsra félagasamtaka
Innanríkisráðherra Ítalíu neitar að hleypa flóttamönnum sem koma með bátum frjálsra félagasamtaka inn í landið.
Vonbrigði með synjun Alþingis
Sýrlenskt flóttafólk á Akureyri er vonsvikið eftir að hafa ekki fengið ríkisborgararétt í vor og furðar sig á ógegnsæi ferlisins. Alþingismaður segir ástæður fyrir því að ferlið er jafn ógegnsætt og raun ber vitni.
Tíu tíma fundur skilaði samkomulagi
Leiðtogar Evrópusambandsins náðu í morgun samkomulagi um framtíðarskipulag flóttamannamála í álfunni.
Flóttamannaskip fær í höfn á Möltu eftir fimm daga á reiki
Stjórnvöld á Möltu hafa heimilað skipinu Lifeline að leggja í höfn á Möltu.
220 flóttamenn hafa drukknað undan ströndum Líbíu
Einungis fimm komust lífs af þegar bátur með um hundrað manns hvolfdi á hafi úti á þriðjudag.
Ungverjar samþykkja lög sem gerir aðstoð við flóttafólk refsiverða
Meirihluti ungverska þingsins samþykkti í morgun lög sem gerir aðstoð stofnana eða einstaklinga við flóttafólk og hælisleitendur í landinu refsiverða.
Alþjóðadagur flóttafólks haldinn hátíðlegur í dag
Í dag, 20. júní, er Alþjóðadagur flóttafólks. Til að vekja athygli á stöðu flóttamanna býður Rauði krossinn á Íslandi upp á ókeypis kvikmyndasýningu í Bíói Paradís.
Trump baunar á Merkel vegna innflytjendastefnu Þjóðverja
Forseti Bandaríkjanna baunaði á innflytjendastefnu Þjóðverja á málgagni sínu, Twitter, í gær.
Forsetinn kennir Demókrötum um að fjölskyldum er sundrað
Hörð stefna bandarískra yfirvalda gegn ólöglegum innflytjendum hefur haft aðskilnað minnst tvö þúsund barna frá foreldrum sínum í för með sér. Trump segir engar breytingar verða gerðar á innflytjendalögum nema fjárheimildir fáist til að reisa vegg milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Biblían notuð sem rökstuðningur
Aquarius komið til Spánar
Björgunarskipið Aquarius kom til hafnar í spænska bænum Valencia í gær.
Evrópuríki deila vegna andstöðu Ítala við flóttamenn
Skot ganga á milli frönsku og ítölsku ríkisstjórnarinnar eftir að sú síðarnefnda neitaði björgunarskipi með farandfólk um leyfi til að koma til hafnar í byrjun vikunnar.
Fórnarlömb heimilisofbeldis fá ekki hæli í Bandaríkjunum
Dómsmálaráðherrann telur heimilis- og gengjaofbeldi ekki forsendur til að fólk geti sóst eftir hæli.
Spánn ætlar að taka við björgunarskipinu
Stjórnvöld á Ítalíu og Möltu hafa neitað að leyfa skipinu með á sjöunda hundrað farandfólks að koma þar til hafnar.
Vill hleypa farandfólki í land í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar
Borgarstjórinn í Palermo ætlar að standa upp í hárinu á nýrri ríkisstjórn popúlista og hægriöfgamanna sem hafa bannað björgunarskipi með farandfólki að koma til hafnar á Ítalíu.
Komast hvergi í land
629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi.
Vísa burt hælisleitanda því hann var neyddur til að vinna fyrir skæruliða
Skæruliðar rændu konunni árið 1990 og neyddu til að vinna fyrir sig. Bandarísk yfirvöld telja að þannig hafi hún veitt hryðjuverkahópi efnislega aðstoð.
Ræða búðir utan ESB
Forsætisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, á nú í viðræðum við leiðtoga í öðrum Evrópuríkjum, þar á meðal Þýskalandi, Austurríki og Hollandi, um að setja upp sérstakar búðir fyrir hælisleitendur sem fengið hafa synjun.
Arabíska númer tvö í Svíþjóð
Arabíska er nú orðin næstalgengasta móðurmálið í Svíþjóð.
Stjórn Orbans vill banna aðstoð við flóttafólk
Ríkisstjórn Viktors Orban í Ungverjalandi hefur lagt fyrir þingið frumvarp sem á að gera refsivert að hjálpa flóttamönnum að sækja um hæli.
Fimm hundruð flóttamönnum bjargað á Miðjarðarhafi
Þrír bátanna sem fólkið var á voru í svo lélegu ástandi að þeir sukku eftir að því var komið í björgunarskip.
Spænska landhelgisgæslan bjargaði 476 flóttamönnum
Flóttafólkið var í 15 litlum bátum. Ekki voru nein dauðsföll í hópnum, svo vitað sé til.
Hanyie og Abrahim fengu stöðu flóttafólks
Vinur feðginanna segir þau í skýjunum með fréttirnar.
Var 17 ára þegar fjölskyldan snéri við honum baki vegna kynhneigðar hans
Tuttugu og átta ára flóttamaður frá Úganda sem hefur þurft að þola miklar ofsóknir í heimalandi sínu vonast til þess að eiga framtíð hér á landi.
Sættu ofsóknum í heimalandinu og hlakka til að hefja nýtt líf á Íslandi
Tíu flóttamenn frá Úganda komu til landsins í dag og þeirra bíða ný heimili í Mosfellsbæ. Um er að ræða hinsegin flóttamenn og fjölskyldur þeirra sem hafa búið í flóttamannabúðum í Kenía.
Hafa fundið tvo hópa smyglara á Miðjarðarhafinu
Í annað skipti var verið að flytja 48 flóttamenn yfir Adríahaf á sex skútum.
Mosfellsbær tekur á móti flóttafólki í fyrsta sinn
Haraldur Sverrisson bæjarstjóri í Mosfellsbæ hefur undirritað samning um móttöku 10 flóttamanna.
21 flóttamaður frá Írak og Sýrlandi komu til landsins í dag
Fjórar flóttafjölskyldur komu til landsins í dag en þeirra bíða ný heimili í Fjarðabyggð og á Vestfjörðum.
Sumir í hópnum verið á flótta í allt að ellefu ár
21 kvótaflóttamaður frá Írak kom til landsins í dag. Nú hefst nýr kafli í lífi þeirra hér á Íslandi, ýmist í Fjarðabyggð eða á Vestfjörðum.