Bróðir Pogba dæmdur fyrir að kúga af honum fé Mathias Pogba hlaut í dag þriggja ára fangelsisdóm fyrir að kúga fé af yngri bróður sínum, franska fótboltamanninum Paul Pogba. Fótbolti 19. desember 2024 15:37
Úlfur metinn besti framherjinn í nýliðavali MLS Nýliðaval MLS-deildarinnar í fótbolta í Bandaríkjunum fer fram á morgun. Búist er við því að Úlfur Ágúst Björnsson verði valinn snemma í nýliðavalinu. Fótbolti 19. desember 2024 15:30
Örlög Víkinga gætu ráðist í fjölda landa Víkingar þurfa stig gegn LASK í Austurríki í kvöld til þess að þurfa ekki að treysta á nein önnur úrslit, í lokaumferð deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Þeir eiga þó ágæta von um að komast á næsta stig keppninnar. Fótbolti 19. desember 2024 12:47
KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Víðir Sigurðsson hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2024 en þetta er 44. bókin í bókaflokknum og hefur Víðir komið að 43 þeirra. Íslenski boltinn 19. desember 2024 12:01
Freyr ekki heyrt frá KSÍ: „Í engum vafa um hvað ég hef fram að færa“ Freyr Alexandersson, fráfarandi þjálfari fótboltaliðs Kortrijk í Belgíu, er brattur þrátt fyrir uppsögn í vikunni. Hann hefur ekki heyrt frá KSÍ varðandi landsliðsþjálfarastarfið en mun taka upp tólið, komi símtalið. Fótbolti 19. desember 2024 11:15
Þjálfararáðning bíði líklega nýs árs Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, gerir ráð fyrir að nýr landsliðsþjálfari verði ekki ráðinn fyrr en eftir áramót. Enn eigi eftir að boða kandídata í viðtöl. Fótbolti 19. desember 2024 10:02
Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefði kosið að Marcus Rashford hefði rætt við sig áður en hann fór í viðtal þar sem hann sagðist vera tilbúinn fyrir nýja áskorun. Enski boltinn 19. desember 2024 09:00
156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á sitt fimmta Evrópumót í röð næsta sumar en það verður mikill munur á einu frá Evrópumótinu fyrir fjórum árum síðan. Fótbolti 19. desember 2024 07:01
Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Sádi-arabíska félagið Al Nassr gerði ekki upp á milli leikmanna sinna þegar félagið úthlutaði jólagjöfum sínum í ár. Það kostaði líka sitt. Fótbolti 18. desember 2024 23:32
Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Gianluigi Donnarumma, markvörður Paris Saint Germain, þurfti að fara af velli eftir samstuð við leikmann Mónakó í frönsku deildinni í kvöld. Fótbolti 18. desember 2024 22:37
„Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Vinícius Júnior lét gagnrýnendur sína heyra það eftir að hann fékk verðlaunin sem besti fótboltamaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18. desember 2024 22:31
Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Glódís Perla Viggósdóttir var fyrir því óláni í kvöld að skora sjálfsmark í síðasta leik Bayern München í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 18. desember 2024 21:55
Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Liverpool og Newcastle fylgdu Arsenal í undanúrslit enska deildabikarsins í kvöld. Liverpool sló út Southampton en Newcastle vann Brentford. Enski boltinn 18. desember 2024 21:53
Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arsenal tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld eftir 3-2 heimasigur á Crystal Palace. Enski boltinn 18. desember 2024 21:21
Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Framarar sögðu í kvöld frá miklum sorgarfréttum en félagið var að missa einn af sínum bestu stuðningsmönnum. Íslenski boltinn 18. desember 2024 20:51
Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Barcelona tryggði sér efsta sætið í D-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta með stórsigri í toppslag riðilsins. Fótbolti 18. desember 2024 19:42
Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Real Madrid er álfumeistari félagsliða eftir sigur á mexíkanska félaginu Mexico Pachuca í úrslitaleik í nýrri Álfukeppni FIFA. Fótbolti 18. desember 2024 18:50
Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu sínu ekki í kvöld þar sem að hann tekur út leikbann þegar liðið mætir Southampton í enska deildabikarnum. Enski boltinn 18. desember 2024 18:02
Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að félagið trúi á sakleysi Mykhailos Mudryk sem féll á lyfjaprófi. Enski boltinn 18. desember 2024 17:16
„Vissi hvað ég var að fara út í“ Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir fólki að hafa ekki áhyggjur af sér, eftir að hann var rekinn frá belgíska félaginu Kortrijk í gær þrátt fyrir að hafa reynst algjör bjargvættur á síðustu leiktíð. Fótbolti 18. desember 2024 15:47
Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Ítalski landsliðsmaðurinn Federico Chiesa hefur sáralítið spilað síðan hann kom til Liverpool í sumar en nú gæti verið að rofa til hjá þessum 27 ára fótboltamanni. Enski boltinn 18. desember 2024 12:47
Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu Hópur Evrópuþingmanna hefur sent Alþjóðaknattspyrnusambandinu (FIFA) bréf þar sem lýst er þungum áhyggjum af ákvörðun sambandsins um að halda heimsmeistaramótið 2034 í Sádi-Arabíu. Hún veki spurningar um hvort FIFA láti sig mannréttindi varða. Erlent 18. desember 2024 12:17
Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Bandaríska fótboltakonan Trinity Rodman segir að Dennis Rodman sé ekki pabbi hennar, nema að nafninu til. Fótbolti 18. desember 2024 12:03
Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk var ekki lengi að tilkynna um arftaka Freys Alexanderssonar, eftir að félagið greindi frá brottrekstri Íslendingsins í gær. Fótbolti 18. desember 2024 11:32
Barton ákærður Joey Barton, fyrrverandi leikmaður Manchester City, Newcastle United og fleiri liða, hefur verið ákærður fyrir að senda tveimur einstaklingum ljót skilaboð á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 18. desember 2024 10:32
„Við erum betri með Rashford“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir lið sitt betra með Marcus Rashford innanborðs. Hann sé enn leikmaður félagsins og klár í næsta leik. Enski boltinn 18. desember 2024 10:00
Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Vinicius Junior og Aitana Bonmatí voru í gær valin besta knattspyrnufólk ársins 2024, á árlegu hófi FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins. Fyrirliðar, landsliðsþjálfarar og fjölmiðlamenn sjá um kjörið og voru fulltrúar Íslands allir ósammála því að Vinicius hefði verið bestur. Fótbolti 18. desember 2024 09:03
Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, nýtti frídag í gær til að heimsækja gamla grunnskólann sinn og færa 420 börnum jólagjöf. Í leiðinni fór hann í viðtal og viðurkenndi að hann væri „tilbúinn í nýja áskorun“ eftir fréttir af því að United vilji selja hann. Enski boltinn 18. desember 2024 08:30
Nauðsynlegt og löngu tímabært Loksins, segja KR-ingar sem sáu vinnvélar komnar til starfa við aðalvöll félagsins í vikunni. Fyrsta skref í átt að nýrri ásýnd svæðis félagsins hefur verið tekið. Íslenski boltinn 18. desember 2024 08:00
Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Aðalstjórn FH segir þrekvirki hafa verið unnið við byggingu íþróttamannvirkja í Kaplakrika við erfiðar efnahagsaðstæður. Frjálsíþróttadeild félagsins segist harma þá stöðu sem félagið er komið í vegna málsins. Innlent 18. desember 2024 06:54