Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins

Enska hlaupakonan Keely Hodgkinson hafði ekki keppt síðan á Ólympíuleikunum í París þegar hún steig á stokk í átta hundruð metra hlaupi á Demantamótaröðinni í Póllandi í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og vann hlaupið á besta tíma ársins.

Sport
Fréttamynd

Bað kærastann sinn af­sökunar

Hlaupastjarnan Sha'Carri Richardson hefur tjáð sig í fyrsta sinn um handtöku sína á dögunum þegar hún var tekin föst fyrir að ráðast á kærastann sinn á flugvelli.

Sport
Fréttamynd

Du­plantis bætti heims­metið enn á ný

Sænski stangastökkvarinn Armand Duplantis heldur áfram að bæta heimsmetið í greininni en í dag stökk hann 6,29 metra á móti í Ungverjaldni og bætti þar með eigið met um einn sentimeter.

Sport
Fréttamynd

Eir Chang sjöunda á EM

Eir Chang Hlésdóttir endaði í sjöunda sæti í úrslitum 200 metra hlaups í dag á Evrópumeistaramóti tuttugu ára og yngri í frjálsum íþróttum. Mótið er haldið í Tampere í Finnlandi.

Sport
Fréttamynd

Eir komin í úrslitahlaupið á EM

Eir Chang Hlésdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 200 metra hlaupi á Evrópumóti tuttugu ára og yngri í frjálsum íþróttum en mótið fer fram í Tampere í Finnlandi.

Sport