Þrjú íslensk gull í kastgreinum í Svíþjóð Ásdís Hjálmsdóttir, Dagbjartur Daði Jónsson og Hilmar Örn Jónsson fengu öll gullverðlaun á kastmóti í Bottnaryd í Svíþjóð um helgina. Sport 30. júní 2019 16:36
Silfur hjá Guðbjörgu og Birna Kristín setti aldursflokkamet Íslenska frjálsíþróttafólkið á Bauhaus Junioren Gala setti eitt aldursflokkamet, tvö persónuleg met og náði í ein silfurverðlaun á síðari degi mótsins í dag. Sport 30. júní 2019 14:09
Guðbjörg bætti tveggja tíma gamalt Íslandsmet Tiönu Stelpurnar að hlaupa frábærlega í Þýskalandi. Sport 29. júní 2019 16:15
Tiana Ósk sló Íslandsmet í Þýskalandi Tiana Ósk Whitworth bætti í dag Íslandsmetið í 100 metra hlaupi kvenna þegar hún keppti á sterku unglingamóti í Þýskalandi. Sport 29. júní 2019 14:22
Fljótasti maður Íslands: Fimm ár að bæta sig um eina sekúndu Spretthlauparinn og tónlistarmaðurinn Ari Bragi Kárason var í íþróttaþættinum GYM á Stöð 2 í gær þar sem víða var komið við sögu. Sport 24. júní 2019 13:30
Aníta: Kominn tími á að hlaupa á undir tveimur mínútum Aníta Hinriksdóttir stefnir á að hlaupa 800 metrana á undir tveimur mínútum og vill fara aftur á Ólympíuleika. Sport 18. júní 2019 13:00
Semenya: Ég get tekið þátt í hvaða grein sem er Ólympíumeistarinn í 800 metra hlaupi kvenna, Caster Semenya, tók þátt í sínu fyrsta 2.000 metra hlaupi í gær og gerði sér lítið fyrir og vann. Sport 12. júní 2019 11:30
Guðni búinn að ná sér eftir erfið veikindi og stefnir á HM Guðni Valur Guðnason er að ná upp fyrri styrk eftir erfið veikindi í lok síðasta árs. Hann fékk lífhimnubólgu og lá á sjúkrahúsi í um þrjár vikur. Sport 4. júní 2019 19:45
Semenya fær að keppa án lyfja Ólympíu- og heimsmeistarinn Caster Semenya fær að keppa í sinni aðalvegalengd, 800 metra hlaupi, án takmarkana eftir úrskurð hæstaréttar í Sviss í gær. Sport 4. júní 2019 07:00
Þrjú gull á lokadegi frjálsíþróttakeppninnar Íslenska frjálsíþróttafólkið náði í þrjú gullverðlaun á lokadegi frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Svartfjallalandi í dag. Sport 31. maí 2019 21:56
Unnu fimm gullverðlaun á öðrum keppnisdeginum Góður dagur að baki hjá íslenska frjálsíþróttafólkinu á Smáþjóðaleikunum. Sport 30. maí 2019 22:00
Guðbjörg Jóna vann 100 metra hlaupið í Svartfjallalandi Íslendingar unnu ein gullverðlaun á fyrsta degi frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Svartfjallalandi. Sport 30. maí 2019 11:02
Norskur heimsmeistari vill bara æfa með stelpum Ein allra stærsta íþróttastjarna Norðmanna og jafnframt ein stærsta frjálsíþróttastjarna heims er með svolítið sérstakan æfingahóp. Sport 29. maí 2019 10:30
Stefnir á gullverðlaun í Texas Hilmar Örn Jónsson varð Austurdeildarmeistari í sleggjukasti og átti næstlengsta kastið á landsvísu aðeins nokkrum vikum eftir að hafa bætt ellefu ára gamalt Íslandsmet. Hann stefnir á gullið á lokamótinu. Sport 25. maí 2019 08:00
Elísabet sló Íslandsmet Elísabet Rut Rúnarsdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, bætti í dag Íslandsmetið í sleggjukasti. Sport 16. maí 2019 22:47
Tryggði sér sigur með því að fljúga eins og Súperman í markið Það hlýtur að vera von á einhverju góðu frá manni sem ber nafnið Infinite Tucker og svo varð líka raunin um helgina á úrslitamótinu í frjálsum íþróttum í Southeastern háskóladeildinni. Sport 13. maí 2019 15:00
Ólympíumeistari um meintan dauða sinn: „Fake news“ Það eru ekki allir sem lenda í þeirri furðulegri lífsreynslu að lesa eða horfa á frétt um dauða sinn. Ólympíumeistari lenti í því um helgina. Sport 6. maí 2019 14:00
Semenya: Aðeins Guð getur komið í veg fyrir að ég hlaupi Caster Semenya sagði enga manneskju geta komið í veg fyrir að hún hlaupi eftir að hún sigraði 800 metra hlaup á Demantamóti í Doha. Sport 4. maí 2019 12:00
Segja að úrskurðurinn jafngildi mismunun Forráðamenn Frjálsíþróttasambands Suður-Afríku segist vera í miklu áfalli eftir úrskurð Íþróttadómstólsins í gær. Sport 2. maí 2019 08:00
Semenya tapaði og testosterónregla IAAF stendur Ólympíumeistarinn Caster Semenya tapaði dómsrmáli sínu gegn nýrri testosterónreglu alþjóða frjálsíþróttasambandsins IAAF. Sport 1. maí 2019 11:23
Hilmar Örn með nýtt Íslandsmet í sleggjukasti Nýtt Íslandsmet í sleggjukasti karla var sett í Bandaríkjunum í gærkvöldi þegar Hilmar Örn Pétursson úr FH kastaði sleggjunni 75,26 metra. Sport 28. apríl 2019 10:00
Markmiðið er að fara á HM í haust Sindri Hrafn Guðmundsson spjótkastari hefur verið að glíma við eymsli í baki undanfarnar vikur en stefnir á að snúa aftur á kastbrautina um miðjan maí. Þar ætlar hann að kasta á innanskólamóti þar sem hann stefnir að því að komast inn á NCAA-meistaramótið sem er sterkasta spjótkastskeppni bandarísku háskólanna. Sport 24. apríl 2019 11:00
Fyrstur undir 30 mínútum og sló 36 ára Íslandsmet Hlynur Andrésson bætti 36 ára gamalt Íslandsmet í dag þegar hann varð fyrsti Íslendingurinn til þess að fara 10 kílómetra götuhlaup á undir 30 mínútum. Sport 24. mars 2019 18:51
„Ég dó eiginlega á hlaupabrautinni“ Jamaíski frjálsíþróttamaðurinn Kemoy Campbell segir að læknarnir hafi sagt við sig að hann hafi í raun "dáið“ á hlaupabrautinni á Millrose-leikunum í New York í febrúar. Sport 21. mars 2019 22:00
Einn sá besti í sögunni ætlaði að hætta en komst aftur á toppinn Dwight Phillips, fimmfaldur heimsmeistari og Ólympíumeistari í langstökki, er staddur á Íslandi. Sport 14. mars 2019 12:00
Það þarf allt að ganga upp á svona dögum Hafdís Sigurðardótti lenti í 16. sæti í undankeppninni í langstökki á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss á laugardaginn í Glasgow. Sport 4. mars 2019 16:45
Íslandsmet hjá FH en ÍR bikarmeistari FH setti Íslandsmet í boðhlaupi og vann bikarinn í kvennaflokki en ÍR vann í karlaflokki og samanlögðu. Sport 2. mars 2019 15:06
Ekkert stress, bara skemmtun Michel Thor Masselter keppir í 800 og 1500 metra hlaupi á heimsleikum Special Olympics. Hann hlakkar mikið til að taka þátt en ekki síður að kynnast frábæru fólki. Sport 1. mars 2019 18:45
Hlynur gaf mikið eftir í lokin og endaði í 23. sæti Hlynur Andrésson varð í 23. sæti í undanrásum í 3000 metra hlaupi á EM innanhúss í Glasgow í Skotlandi í dag. Sport 1. mars 2019 14:06