Tryggði sig inn á Ólympíuleikana með snakkpoka í eyrunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 14:30 Þetta var mjög stór stund fyrir Christinu Clemons og hún gat ekki haldið aftur af tárunum. Getty/Patrick Smith Næstum því áratugabið eftir sæti á Ólympíuleikum lauk hjá Christinu Clemons um helgina en það gat ekki staðið tæpara. Clemons verður í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum þegar leikarnir fara fram í Tókýó seinna í sumar. Christina Clemons from Waldorf, MD (Westlake High School) finally makes the Olympic team!!! @wusa9 @WUSA9sports #OlympicTrials2021 pic.twitter.com/ydRezjR7km— Darren M. Haynes (@DarrenMHaynes) June 21, 2021 Hún náði þriðja sæti í 110 metra grindahlaupi á úrtökumóti bandaríska landsliðsins en þær Keni Harrison og Brianna McNeal voru í fyrstu tveimur sætunum. Clemons kom í mark á 12,53 sekúndum en hún var .005 sekúndum á undan Gabbi Cunningham sem missti þar með af leikunum með grátlegum hætti. Clemons er orðinn 31 árs gömul og hefur beðið lengi eftir tækifærinu til að fá að keppa á Ólympíuleikum. Hún var risastór frjálsíþróttastjarna í háskóla og vann tvo háskólalitla á lokaári sínu. Það hefur síðan ekki gengið upp hjá henni í kringum Ólympíuleika. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég er búin að vera að reyna að komast í Ólympíuliðið síðan 2012. Ég sleit hásin 2013 og var ekki heil árið 2016. Við urðum síðan að bíða í heilt ár árið 2020. Það er búið að líta framhjá mér, það er búið að afskrifa mig en þegar guð er með þér í liði þá skiptir það engu máli. Ég er svo ánægð,“ sagði Christina Clemons eftir hlaupið. Eyrnarlokkar grindahlauparans Christina Clemons vöktu talsverða athygli á úrtökumóti Bandaríkjamanna fyrir Ólympíuleikanna en þeir voru í raun Doritos snakkpokar af Cool Ranch gerð. Líklega auglýsing en nógu sérstök til að fá talsverða athygli eins og sjá má hér fyrir ofan. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira
Clemons verður í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum þegar leikarnir fara fram í Tókýó seinna í sumar. Christina Clemons from Waldorf, MD (Westlake High School) finally makes the Olympic team!!! @wusa9 @WUSA9sports #OlympicTrials2021 pic.twitter.com/ydRezjR7km— Darren M. Haynes (@DarrenMHaynes) June 21, 2021 Hún náði þriðja sæti í 110 metra grindahlaupi á úrtökumóti bandaríska landsliðsins en þær Keni Harrison og Brianna McNeal voru í fyrstu tveimur sætunum. Clemons kom í mark á 12,53 sekúndum en hún var .005 sekúndum á undan Gabbi Cunningham sem missti þar með af leikunum með grátlegum hætti. Clemons er orðinn 31 árs gömul og hefur beðið lengi eftir tækifærinu til að fá að keppa á Ólympíuleikum. Hún var risastór frjálsíþróttastjarna í háskóla og vann tvo háskólalitla á lokaári sínu. Það hefur síðan ekki gengið upp hjá henni í kringum Ólympíuleika. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég er búin að vera að reyna að komast í Ólympíuliðið síðan 2012. Ég sleit hásin 2013 og var ekki heil árið 2016. Við urðum síðan að bíða í heilt ár árið 2020. Það er búið að líta framhjá mér, það er búið að afskrifa mig en þegar guð er með þér í liði þá skiptir það engu máli. Ég er svo ánægð,“ sagði Christina Clemons eftir hlaupið. Eyrnarlokkar grindahlauparans Christina Clemons vöktu talsverða athygli á úrtökumóti Bandaríkjamanna fyrir Ólympíuleikanna en þeir voru í raun Doritos snakkpokar af Cool Ranch gerð. Líklega auglýsing en nógu sérstök til að fá talsverða athygli eins og sjá má hér fyrir ofan.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira