Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Barnastjarnan orðin fullorðin

Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann fimm gull á 90. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum og átti tvö bestu afrek mótsins. Eftir tveggja ára lægð bætir Arna sig stöðugt og hana dreymir um Ólympíuleika og Íslandsmet.

Sport
Fréttamynd

Þórdís Eva í 5. sæti á EM í Tblisi

FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir kom í mark í 5. sæti í úrslitunum í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tblisi í Georgíu.

Sport
Fréttamynd

Ofboðslega sátt við þetta

Aníta Hinriksdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir enduðu báðar í 8. sæti í sínum greinum á EM í frjálsum íþróttum á laugardaginn. Ásdís kveðst ánægð með árangurinn sem gefur góð fyrirheit fyrir Ólympíuleikana í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Ásdís áttunda í spjótkastkeppninni

Ásdís Hjálmsdóttir varð í áttunda sæti í spjótkastkeppni kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Hún kastaði 60,37 metra og var einum metra frá Íslandsmeti sínu.

Sport
Fréttamynd

Fyrsti svona EM-dagur í 58 ár

Tvær íslenskar konur keppa til úrslita á EM í frjálsum í dag. Ísland hefur ekki átt tvo keppendur í sér úrslitum á sama degi á EM síðan í Stokkhólmi 1958. "Stór dagur fyrir frjálsar á Íslandi,“ segir Freyr, formaður FRÍ.

Sport