Vigdís: Markmiðið í sumar að fara yfir 60 metrana Sleggjukastarinn úr FH varð fyrsti Íslandsmeistarinn á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum þessa helgina. Sport 25. júlí 2015 13:21
Aníta stefnir á HM-lágmarkið í Belgíu Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir keppir á sterku móti í Belgíu í byrjun ágúst þar sem hún freistar þess að ná lágmarkinu fyrir HM í Peking. Sport 25. júlí 2015 09:00
Hilmar Örn: Ég læt bara vaða um helgina Hilmar Örn Jónsson bætti Norðurlandamet unglinga í sleggjukasti í vikunni og vonast eftir enn frekari bætingu í Meistaramótinu í frjálsíþróttum um helgina. Sport 25. júlí 2015 08:00
Bolt hljóp á sama tíma í úrslitum og sigraði Fljótasti maður jarður lítur vel út þegar tæpur mánuður er í heimsmeistaramótið í Peking. Sport 24. júlí 2015 20:40
Bolt minnir á sig með látum í Lundúnum Skokkaði í mark í undanúrslitum Afmælisleikanna í London í mótvindi en var samt undir tíu sekúndum. Sport 24. júlí 2015 19:39
Hilmar Örn bætti Norðurlandametið Kastaði glæsilega á móti á Kaplakrikavelli í vikunni. Sport 24. júlí 2015 13:00
Útfærslan gekk ekki upp Aníta Hinriksdóttir endaði í 3. sæti í 800 metra hlaupi á EM U-19 ára í Eskilstuna um helgina en hún vann til gullverðlauna í greininni fyrir tveimur árum. Þetta var væntanlega síðasta mót Anítu í unglingaflokki Sport 20. júlí 2015 07:00
Tristan Freyr þrettándi í tugþraut Tristan var tæpum tvöhundruð stigum frá Íslandsmeti Einars Daða Lárussonar í flokknum. Sport 19. júlí 2015 22:07
Þjálfari Anítu: Niðurstaðan viss vonbrigði Aníta Hinriksdóttir, hlaupakona úr ÍR, varð að gera sér bronsverðlaun að góðu í 800 metra hlaupi á Evrópumóti 19 ára og yngri í Eskilstuna í Svíþjóð í dag. Sport 18. júlí 2015 16:40
Aníta í 3. sæti | Tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn Aníta Hinriksdóttir endaði í 3. sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á Evrópumóti 19 ára og yngri sem fer fram í Eskilstuna í Svíþjóð. Sport 18. júlí 2015 00:01
Aníta stefnir á að bæta Íslandsmetið í úrslitahlaupinu Hlaupadrottning reynir að verja Evrópumeistaratitil sinn í Eskilstuna á morgun þegar hún hleypur til úrslita í 800 metra hlaupi á EM U19. Sport 17. júlí 2015 17:30
Vigdís komst ekki í úrslit Náði ekki að bæta Íslandsmet sitt í sleggjukasti á EM U-19 ára í Svíþjóð. Sport 17. júlí 2015 10:43
Hilmar Örn gerði þrívegis ógilt Mikil vonbrigði fyrir sleggjukastarann sem ætlaði sér verðlaunasæti á EM 19 ára og yngri. Sport 16. júlí 2015 09:11
EM unglinga hefst í dag | Aníta á titil að verja Fjórir íslenskir keppendur taka þátt á EM 19 ára og yngri sem hefst í Eskilstuna í Svíþjóð í dag. Sport 16. júlí 2015 08:04
Þórdís og Ragúel slógu met í Svíþjóð Þórdís Eva Steinsdóttir, hlaupadrottning úr FH, setti tvö aldursflokkamet í 300 metra hluapi á Gautaborgaleikunum í frjálsum íþróttum í dag, en Þórdís stóð sig vel á mótinu. Sport 5. júlí 2015 23:33
Hulda í öðru sæti í Gautaborg í kvöld ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir varð í öðru sæti í stangarstökki á VU Spelen sem fór fram á á Ullevi-leikvanginum í Gautaborg í kvöld. Sport 3. júlí 2015 22:08
Farah: Ég er 100 prósent hreinn Tvöfaldi Ólympíumeistarinn Mo Farah segist aldrei hafa notað árangursbætandi efni í ljósi uppljóstrana um þjálfara hans og æfingafélaga. Sport 1. júlí 2015 09:15
Hulda nálgast HM lágmarkið eftir 4,30 metra stökk í kvöld ÍR-ingurinn Hulda Þorsteinsdóttir stökk 4,30 metra í stangarstökki í kvöld á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöll en þetta kemur fram í frétttilkynningu frá ÍR í kvöld. Sport 29. júní 2015 23:00
Bolt þarf að passa sig á Gatlin: Náði fimmta besta tíma sögunnar í gær Justin Gatlin virðist til alls líklegur í 200 metra hlaupi á HM 2015 í Peking. Sport 29. júní 2015 11:00
Þjálfari Anítu bjartsýnn fyrir EM í Svíþjóð Aníta Hinriksdóttir mátti sætta sig við silfur á sterku ungmennamóti í Mannheim um helgina. Þjálfari hennar er þó bjartsýnn á góðan árangur á EM ungmenna í Svíþjóð. Sport 29. júní 2015 06:00
Aníta önnur í Mannheim Aníta Hinriksdóttir, hlaupari úr ÍR, varð önnur í 800 metra hlaupi á Bauhaus Junioren Gala mótinu sem fram fer í Mannheim. Aníta varð 2/100 úr sekúndu á eftir fyrsta sætinu. Sport 28. júní 2015 13:58
Tristan Freyr setti aldursflokkamet Hlauparinn Tristan Freyr Jónsson setti nýtt aldursflokkamet unglinga á Bauhaus Junioren Gala unglingamótinu í Mannheim í Þýskalandi í dag, en þar eru nokkrir Íslendingar við keppni. Sport 27. júní 2015 21:10
Helgi bætti í kvöld heimsmetið í annað skipti í sumar Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni ætlar heldur betur að eiga eftirminnilegt sumar en hann setti sitt annað heimsmet í ár á kastmóti FH í Krikanum í kvöld. Sport 26. júní 2015 20:38
Besta langstökk Þorsteins í fimm ár Þorsteinn Ingvarsson náði frábærum árangri á móti í Kaplakrika í gærkvöldi. Sport 26. júní 2015 15:30
Útilokar ekki Íslandsmetstilraun hjá Anítu í Mannheim Aníta Hinriksdóttir ekki alvarlega meidd og æfir stíft fyrir mótið þar sem hún setti Íslandsmetið árið 2012. Sport 25. júní 2015 08:30
Segir Breta ekki mega óttast hinn nýja Usain Bolt og hina nýju Bretana Breskt frjálsíþróttafólk er hefur áhyggjur af útlendingum sem fá ríkisfang og koma í veg fyrir þátttöku þeirra á stórmo´tum. Sport 24. júní 2015 21:30
Íslenska frjálsíþróttalandsliðið náði sjötta sætinu í Búlgaríu Íslenska frjálsíþróttalandsliðið varð í sjötta sæti í 2. deild Evrópukeppni landsliða sem fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu um helgina. Sport 21. júní 2015 18:00
Hafdís jafnaði Íslandsmetið og vann langstökkið Hafdís Sigurðardóttir stóð sig frábærlega í Evrópukeppni landsliða í frjálsum en Ísland tók þátt í 2. deildinni sem fram fór í Stara Zagora í Búlgaríu. Sport 21. júní 2015 17:02
Ásdís vann spjótkastið | Ísland í fimmta sæti Íslenska frjálsíþróttalandsliðið fór ágætlega af stað á fyrsta keppnisdegi 2. deildar Evrópumótsins í frjálsum, en mótið fer fram í Búlgaríu. Ísland er í fimmta sæti af átta liðum í afar sterkri deild. Sport 20. júní 2015 20:09
Arna Stefanía hreppti brons Arna Stefanía Guðmundsson, hlaupadrottning úr FH, lenti í þriðja sæti í 400 metra grindahlaupi í Búlgaríu, en þar er landsliðið við keppni í annari deild Evrópumóts landsliða. Sport 20. júní 2015 16:19