Fengu ekki að keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2016 16:00 Yelena Isinbayeva mætti til Ríó en þurfti að sætta sig við að vera bara í stúkunni. Vísir/Getty Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Nýjustu fréttir frá Rússlandi herma að það frjálsíþróttafólk sem átti mjög góða möguleika að vinna Ólympíugull en fékk ekki að keppa, fá bónusa eins og þau hefðu unnið gull. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti rússneskt frjálsíþróttafólk í bann frá Ólympíuleikunum í Ríó eftir að upp komst um skipulagt lyfjamisferli innan rússneska frjálsra íþrótta. Dmitry Sjljakhtin, forseti rússneska frjálsíþróttasambandsins, tilkynnti það að íþróttafólkið sitt munu fá bætur vegna tekjumissis af útilokun þeirra frá keppni Ólympíuleikanna. Rússarnir ganga lengra en það því ákveðið hefur verið að þau þrjú sem áttu sigur vísan á Ólympíuleikunum í Ríó, að þeirra mati, fái öll gullbónus. Upphæðin eru fjórar milljónir rúblna eða sjö milljónir íslenskra króna. Hin „heppnu“ eru stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva, grindarhlauparinn Sergej Sjubenkov og hástökkvarinn Marija Kutjina. Sjubenkov og Kutjina unnu bæði gull á Hm í Peking 2015. 68 Rússar voru búnir að vinna sér inn þátttökurétt á leikunum í Ríó en aðeins langstökkvarinn Darja Klisjina fékk að keppa. Darja Klisjina fékk að keppa þar sem hún æfði og bjó í Bandaríkjunum og kom því hvergi nálægt rússnesku svikamyllunni. Ólympíuhópur Rússa fækkaði úr 389 íþróttamönnum niður í 271. Rússar unnu alls 19 gull, 18 silfur og 19 brons á leikunum í Ríó. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Haukar - Njarðvík | Meistararnir mætast í Ólafssal Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Nýjustu fréttir frá Rússlandi herma að það frjálsíþróttafólk sem átti mjög góða möguleika að vinna Ólympíugull en fékk ekki að keppa, fá bónusa eins og þau hefðu unnið gull. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið setti rússneskt frjálsíþróttafólk í bann frá Ólympíuleikunum í Ríó eftir að upp komst um skipulagt lyfjamisferli innan rússneska frjálsra íþrótta. Dmitry Sjljakhtin, forseti rússneska frjálsíþróttasambandsins, tilkynnti það að íþróttafólkið sitt munu fá bætur vegna tekjumissis af útilokun þeirra frá keppni Ólympíuleikanna. Rússarnir ganga lengra en það því ákveðið hefur verið að þau þrjú sem áttu sigur vísan á Ólympíuleikunum í Ríó, að þeirra mati, fái öll gullbónus. Upphæðin eru fjórar milljónir rúblna eða sjö milljónir íslenskra króna. Hin „heppnu“ eru stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva, grindarhlauparinn Sergej Sjubenkov og hástökkvarinn Marija Kutjina. Sjubenkov og Kutjina unnu bæði gull á Hm í Peking 2015. 68 Rússar voru búnir að vinna sér inn þátttökurétt á leikunum í Ríó en aðeins langstökkvarinn Darja Klisjina fékk að keppa. Darja Klisjina fékk að keppa þar sem hún æfði og bjó í Bandaríkjunum og kom því hvergi nálægt rússnesku svikamyllunni. Ólympíuhópur Rússa fækkaði úr 389 íþróttamönnum niður í 271. Rússar unnu alls 19 gull, 18 silfur og 19 brons á leikunum í Ríó.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Haukar - Njarðvík | Meistararnir mætast í Ólafssal Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn