
Evrópumeistarinn leiðir eftir fyrsta dag Íslandsmótsins
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, kylfingur úr Golklúbbi Reykjavíkur og nýkrýndur Evrópumeistari 16 ára og yngri í golfi, er með tveggja högga forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi sem hófst í dag.