
Dagskráin í dag: Grótta spilar sinn fyrsta leik í efstu deild, KA-menn fara í heimsókn upp á Skaga og Real Madrid spilar fyrsta leikinn eftir hlé
Það verður heldur betur nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er hafið, spænski boltinn farinn að rúlla og bestu kylfingar heims farnir af stað á ný.