Finnst vanta allt malt í HK-inga Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru sammála um að HK þurfi að leita aftur í grunninn til að komast á sigurbraut í Olís-deild kvenna á ný. Handbolti 16. febrúar 2022 16:31
Bjarni með stjörnur í augunum er hann fylgdist með einvígi Óðins og Dags Bjarni Fritzson skemmti sér vel við að horfa á hornamennina frábæru Óðin Þór Ríkharðsson og Dag Gautason leika listir sínar í viðureign KA og Stjörnunnar í Olís-deild karla á sunnudaginn. Handbolti 16. febrúar 2022 13:31
„Að hafa hana og Karen saman í liði er smá svindl“ Hildur Þorgeirsdóttir og Karen Knútsdóttir áttu ríkan þátt í naumum sigri Fram á Haukum í toppslagnum í Olís-deildinni í handbolta um helgina og þær voru lofaðar í hástert í Seinni bylgjunni. Handbolti 16. febrúar 2022 12:30
Lærisveinar Aðalsteins taplausir í seinustu fjórum | Bjarki markahæstur í tapi Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur leikjum sem var rétt í þessu að ljúka í Evrópudeildinni í handbolta. Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu góðan tveggja marka sigur gegn Sporting, en Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo töpuðu gegn Benfica. Handbolti 15. febrúar 2022 21:51
Fram í átta liða úrslit eftir öruggan sigur Fram tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta með þrettán marka sigri gegn B-deildarliði Víkings 36-23. Handbolti 15. febrúar 2022 21:11
Íslendingar dæma Íslendingaslag í Meistaradeildinni Handboltadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma stórleik Flensburg og Kielce í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Handbolti 15. febrúar 2022 20:31
Öruggur Evrópusigur Magdeburg Íslendingaliðið Magdeburg lenti ekki í miklum vandræðum er liðið tók á móti Gorenje í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Liðið vann öruggan tíu marka sigur, 34-24. Handbolti 15. febrúar 2022 19:47
Aron Dagur gengur til liðs við norsku meistarana Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson er genginn til liðs við norsku meistarana í Elverum frá sænska liðinu Guif. Handbolti 15. febrúar 2022 19:00
Fór á kostum þegar hann spilaði Barfly á luftpíanó á hliðarlínunni Sjúkraþjálfari Aftureldingar var í miklu stuði á hliðarlínunni í leik liðsins gegn Val í Olís-deild kvenna á dögunum. Handbolti 15. febrúar 2022 16:30
Eina: Margar af stjörnum íslenska landsliðsins fóru í handboltaskólann í Kiel Margar af skærustu stjörnum íslenska handboltans fóru í handboltaskólann í Kiel í Þýskalandi. Guðjón Guðmundsson kynnti sér þennan eina íslenska handboltaskóla í Kiel í Seinni bylgjunni. Handbolti 15. febrúar 2022 14:32
Bjarni gaf Rúnari KA-treyju og Henry Birgir réðst inn í settið Létt var yfir mönnum undir lok Seinni bylgjunnar í gær þar sem gjöfum var útdeilt og óvæntur gestur lét sjá sig. Handbolti 14. febrúar 2022 18:00
Dregið í bikarnum: Greið leið fyrir FH en Valur gæti mætt Haukum Fjöldi bikarleikja fer fram næstu daga í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta og um helgina verða svo 8-liða úrslitin leikin. Handbolti 14. febrúar 2022 11:48
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Haukar 27-30 | Aron lokaði búrinu í sigri Hauka Haukar unnu góðan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Selfyssinga í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-30, en Aron Rafn Eðvaldsson stal senunni í marki Hauka. Handbolti 13. febrúar 2022 21:54
Þurfum kannski að hafa aðeins meira kontról á okkar leik Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur með þriggja marka tap sinna manna gegn Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi gerst sekir um of mörg aulamistök. Handbolti 13. febrúar 2022 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 26-29 | Seiglusigur hjá FH FH vann sigur úr býtum í æsispennandi leik er þeir mættu botnliði Víkings í Víkinni fyrr í kvöld. Víkingur var með yfirhöndina í fyrri hálfleik en í þeim síðari snéru FH-ingar blaðinu við og unnu þriggja marka sigur, 26-29. Handbolti 13. febrúar 2022 21:00
ÍBV úr leik í EHF bikarnum ÍBV datt fyrr í kvöld út úr átta liða úrslitum EHF bikars kvenna í handbolta eftir að hafa tapað seinni leiknum fyrir Malaga, 34-27. ÍBV tapaði einnig fyrri leiknum í gær stórt og voru lokatölur í einvíginu 68-50. Handbolti 13. febrúar 2022 19:30
Jónatan Magnússon: Vonandi er þetta það sem koma skal „Þetta er sterkur sigur hjá okkur, mikilvægur og ég er því mjög ánægður,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir 25-24 sigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag. Sport 13. febrúar 2022 19:29
Úrslit dagsins í þýska handboltanum Öllum fjórum leikjum dagsins í þýska handboltanum er nú lokið eftir að viðureign Lemgo og Stuttgart var frestað. Handbolti 13. febrúar 2022 17:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 28 - 26 Valur | Eyjamenn hefja árið með sigri á Val ÍBV tók á móti Íslandsmeisturum Vals í sínum fyrsta leik eftir jóla- og EM-hlé og unnu frækinn sigur, 28-26, í háspennuleik. Handbolti 13. febrúar 2022 13:16
Snýr aftur í Olís-deildina eftir 999 daga fjarveru Þann 22. maí árið 2019 skoraði Sverrir Pálsson eitt mark í tíu marka sigri Selfyssinga gegn Haukum í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í handbolta. Sigurinn tryggði Selfyssingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins, en Sverrir hefur ekki leikið keppnisleik í handbolta síðan. Í kvöld verður þó breyting á því. Handbolti 13. febrúar 2022 08:00
Melsungen hafði betur í Íslendingaslag | Ýmir og félagar björguðu stigi Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Íslendingalið MT Melsungen vann öruggan sjö marka sigur gegn Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten, 28-21. Handbolti 12. febrúar 2022 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-24| Fram hafði betur eftir hörkuleik Fram komst aftur á sigurbraut eftir sigur á Haukum í jöfnum leik. Fram spilaði góðan síðari hálfleik sem skilaði sér í eins marks sigri 23-24. Handbolti 12. febrúar 2022 20:26
Karen: Heppnin og yfirvegunin var með okkur í lokin Fram vann Hauka á Ásvöllum í Olís-deild kvenna með einu marki 23-24. Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, var ánægð með sigurinn. Sport 12. febrúar 2022 20:02
Eyjakonur í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn ÍBV heimsótti Costa del Sol Malaga í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta á Spáni í dag. Eyjakonur þurftu að sætta sig við ellefu marka tap, 34-23, en Malaga er ríkjandi meistari keppninnar. Handbolti 12. febrúar 2022 19:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 25-27 | Meistararnir stöðvuðu sigurgöngu Stjörnunnar KA/Þór fór með sigur af hólmi gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í dag er liðin mættust en lokatölur leiksins voru 25-27. Handbolti 12. febrúar 2022 18:51
„Gott að hafa pabba á kústinum“ Sigurjón Guðmundsson varði átján skot í marki HK í sigrinum á Fram, 28-23. Hann var að vonum kátur í leikslok enda fyrsti sigur HK-inga í vetur. Handbolti 12. febrúar 2022 18:49
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 28-23 | Fyrsti sigur HK-inga á tímabilinu HK vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði Fram að velli, 28-23, í dag. Handbolti 12. febrúar 2022 18:25
Viktor og félagar enn taplausir á toppnum | Sandra fór á kostum í sigri Álaborgar Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum leikjum danska handboltans í dag, bæði karla- og kvennamegin. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru enn taplausir á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir eins marks sigur gegn Bjerringbro/Silkeborg og Sandra Erlingsdóttir skoraði níu mörk í stórsigri Álaborgar. Handbolti 12. febrúar 2022 16:52
Valskonur áttu ekki í vandræðum með HK Valur vann afar sannfærandi níu marka sigur, 23-14, er liðið heimsótti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 12. febrúar 2022 15:00
Landsliðsmenn fóru mikinn í Frakklandi | Gummersbach heldur toppsætinu þrátt fyrir tap Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur þegar Aix vann Nancy með sex marka mun í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá er íslendingalið Gummersbach enn á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta þrátt fyrir tveggja marka tap gegn Lübeck-Schwartau á útivelli í kvöld. Handbolti 11. febrúar 2022 21:31